Vísir - 25.10.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 25.10.1962, Blaðsíða 14
V í S I R . Fimmtudagur 25. október 1962. 14 GAMLA BÍÓ Butterfieltí 8 B'andarlsk úrvalsmynd með Elizabeth Taylor Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Stðasta sinn. Ný Zorro-mynd. Zorro sigrar Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Frumbyggjar (Wilde Heritage) Spennandi og skemmtileg, ný, amertsk CinemaScope-litmynd. Will Rogers jr. Maureen O’SuIlivan Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 oc 9. STJÖRNUBÍÓ Góðir grannar Afar skemmtileg ný sænsk stórmynd, með frönsku létt- lyndi. Skemmtileg gamanmynd sem skilyrðislaust borgar sig að sjá, og er talin vera ein af beztu myndum Svta. Edvin Adolphson Anita Björk Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Enginn tími tilað deyja Geysi spennandi strýðsmynd t litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14. ára. TÓNABÍÓ tm 11182 Oagslátta Drottins (Gods little cre) Víðfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd, gerð eft ir hinni heimsfrægu skáldsögn Erskine Caldwells. Sagan hef- ur komið út á ísenzku. íslenzkur tezti. Robert Ryan Tina Louise Aldo Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Bíla- & búvélasalan SELUR VÖRUBlLA: Mercedes-Benz ’61, 9 tgnna. Mercedes-Benz ’60, 5 tonna. Bedford ’61 með krana, ekki frambyggður. Chevrolet ’60-’61. Chevrolet ’52-’55 Dodge ’56 góður bíll. Chevrolet ’47 í varahluti, verð 4.500,00 kr. Tveir kranar á vörubtla, nýir. Traktorar með ámoksturs- tækjum. Mercedes-Benz ’55, 7 tonna með krana. Bíla- & búvélasalan Við Miklatorg. Sími 2-31-36. NÝJA BBÓ Ævintýri á noröurslóðum („North to Alaska”^ Óvenju spennandi og bráð- skemmtileg litmynd ineð segul- tóni. Aðalhlutverk: John Wane, Stewart Granger Fabian, Cabucine. Bönnuð yngri er. 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað ”erð). LAUGARÁSBÍÓ Slmi <2075 . <8151 ÞJÓÐLEIKHIISIÐ Sautjánda brúðan Sýning í kvöld kl. 20. Hun írænka mín Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Simi 1-1200 KÓPAVOGSBÍÓ Kvennamorðinginn Hörkuspennandi brezk saka- málamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. ISLENZK KVIKMYND Leikstjórl: Erlk Salling Kvikmynlahan'trit- Guðlaugur Rósinkran: eflir samnefndri söp Indriða G Þorsteinssonar Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld Gunna Eyjólfsson, Róber< Arnfinnsson. Sýnd kl. 7 og 9 Dönsum og tvistum (Hey lets twist) Fyrsta tvistmyndin, sem sýnd er hér á landi. öll nýjustu tvist lögin er leikin 1 myndinni. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasela hefst kl 3 ISLENZKA K’' ^MYNDIN Lcikstjóri: Erik Balling Kvikmyndahandrit: Guðlaugur Rós" .anz eftlr samnefndri sö„u Indriða G. Þorsteinssonar. ASalhlutverk: Kristbjöre Kjeld, Gunnar Ey!'”-.son, Róbert Arnfinnsson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Bönuð innan 16 ára. Einn gegn öllum Endursýnd kl. 5 Bönnuð börnum. CONSUL 315 '62 2ja dyra, hvitur, rauður inn- an, gullfallegur. Skipti mögul. Aðal BI’LASALAN Ingólfstræti og Aðalstræti Sími 19-18-1 og 15-0-14 Sími 19185 Blóðugar hendur Áhrifamikil, ógnþrungin ný brasilíönsk mynd. sem lýsir uppreisn og flótta fordæmdra glæpamanna Flere hundrede desperate livs- fangcr spreder skræk og rædsel og truer med at dræbe hver eneste pvrighedsperson pó pen. NERVEPIRRENDE SPÆNDENDE Arturo de Kord va. Tonia Karrero. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 or_ 9. Taza Spennandi ameríské IndfáhasiB mynd í litum með Rock Hud- son. # Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Nærfatnaður Karlmanna og drengja, fyrirliggjandi L H MULLER ÓDÝRAR STRETCH- BUXUR Hæsti vinningur i hverjum ilokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. 50 ára afmæli Skáfafélags Reykjavíkur Afmælisfagnaður gamalla skáta verður hald- inn að Hótel Borg föstudaginn 2. nóvember. Afmælisfagnaðurinn hefst kl. 19.30 með borðhaldi. 1 ff&f SKEMMTIATRIÐI: 1. Guðmundur Jónsson, einsöngur. 2. Hermann Ragnars, danssýning. 3. Guðmundur Guðjónsson, einsöngur. 4. Emelía Jónasdóttir. Allir, sem einhvern tíma hafa starfað sem skátar, eru hvattir til að mæta. Aðgöngumiðar seldir í Skátabúðinni á morg- un, föstudag, 26. okt. Stjórn Skátafélags Reykjavíkur. Námsstyrkir og námslán Umsóknir um styrk eða lán af fé því, sem Menntamálaráð kemur til með að úthluta næsta vetur til íslenzkra námsmanna erlend- is eiga að vera komnar til skrifstofu Mennta- málaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. Til leiðbeiningar umsækjendum vill Mennta- málaráð taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenzkum ríkisborgurum til náms erlendis. 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem auðveldlega má stunda hér á landi. 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandi- datsprófi, verða ekki teknar til greina. 4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt nema umsókn fylgi vottorð frá mennta- stofnun þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vottorðin eiga að vera frá því í okt. eða nóv. 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðu- blöðum, sem fást í skrifstofu Mennta- málaráðs og hjá sendiráðum íslands er- lendis Prófskirteini og önnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar eð þau verða geymd í skjala- iafni Menntamálaráðs en ekki endursend. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 12260. Stfftitaít

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.