Tölvumál - 01.10.2000, Side 5
PALM Vx lófatölva
Þyngd 113 g
Stærð 11,4 cm x
7,9 cmx 1,0 cm
Innrauður geisli
Dagbók
Símaskrá
Verkefnalisti
Minnisblöð
Útgjaldaforrit
Reiknivél
Tölvupóstur
SMS forrit
Sjálfhlaðandi litíum
rafhlöður
Þráðlaus
skrifstofa
IMOKIA 8850
■ Þyngd 91 g
" Stærð 10 x 4,4 x 1,7 cm
■ Innrauður geisli
■ Innbyggt módem
■ Allt að 150 klst. litíum rafhlaða
■ Allt að 2-3 klst. taltími
IMOKIA 8210
■ Þyngd 82 g
■ Stærð 10 x 4,4 x 1,7 cm
■ Innrauður geisli
■ Allt að 150 klst. litium rafhlaða
■ Allt að 2-3 klst. taltimi
IMOKIA 6210
» Þyngd 114 g
■ Stærð 12,9x4,7 x 1,8 cm
* Innrauður geisli
- Háhraða gagnaflutningar
■ Innbyggt módem
» WAP
■ íslensk valmynd
" Allt að 260 klst. rafhlaða
" Allt að 2-3 klst. taltími
PALM og GSM sími
Með GSM síma og lófatölvu frá TALi getur
þú tekið skrifstofuna með þér hvert sem
þú ferð. Þetta erþægileg lausn fyrirþá
sem eru mikið á ferðinni innanlands og
utan. Með þráðtausri ferðaskrifstofu frá
TALi getur þú m.a. lesið og svarað tölvu-
póstinum þínum hvar sem er og haft allar
sömu upplýsingar í vasanum og eru á
vinnutölvunni þinni.
Þjónustusvæði TALs nær til yfir 90% lands-
manna.
Þú getur ferðast með TAL GSM síma til meira
en 50 landa.
fTAL býður einnig GSM Heimskort í samstarfi
við BT Cellnet sem gerír það mögulegt að
ferðast með símann til yfir 100 landa.
Ilnnifalin þjónusta: TALhólf, SMS, WAP og
TALinternet.
Það kostar aðeins 10 kr. á minútuna að
hringja á milli tveggja TAL GSM síma.
IÓdýrari símtöl til útlanda: Það kostarþað
sama að hríngja til útlanda úr TAL GSM síma
og úr venjulegum landlínusima.
TAL mun bjóða GPRS þjónustu á íslandi fyrir
lok þessa árs.
Viðskiþtavinir TALs eru nú yfir 50.000 talsins.
TAL Síðumúla 28, HópTAL fýrirtækjaþjónusta Siðumúli 28, þjónustuver TALs sími 1414.