Tölvumál - 01.10.2000, Page 20

Tölvumál - 01.10.2000, Page 20
Nafnleyndarkerfi ÍE allar aðgerðir notandans til að þjónusta aðra öryggishluta kerfisins. DataStore, sér um gagnavörslu fyrir miðlarann bæði innri gögn miðlarans, svo sem notendaupplýsingar, sem og gögn notendanna sjálfra. DataStore myndar millilag sem sér um að dulkóða og vista gögn miðlarans. DataCipher, dulkóðunarkerfi sem sér um dulkóðun/afkóðun á gögnum sem og innbrotavarnir (tamper detection). DataCipher er notaður af DataStore milli- laginu. Personld Cipher, sér um dulkóðun á kennitölum, slembivörpun og milliniður- stöður (indirection) úr slembivörpun. ServerConfiguration, skilgreinir að- gerðir nauðsynlegar til uppsetningar á miðlara (server instance). AuditLog, sér um að skrifa viðburði í kerfinu í viðburðaskrá. Ekki verða gerð skil á íhlutum notenda- viðmóts. Biðlari ClientFramwork ClientDocument DataParser UserInterface(Margir íhlutir) ClientFramwork, undirstaða biðlara- kerfisins. Sér um að ræsa og halda utan um aðra íhluta, sér í lagi notendaviðmót. ClientDocument, skilgreinir innihald tengingar notandans, þjónustar notenda- viðmót varðandi innihald, sér um að sann- reyna að miðlari sé sá rétti með því að at- huga rafrænt skírteini miðlarans sem áfast er SSL tengingu. DataParser, sér um að lesa gögn og um- breyta í snið sem er skilgreint og viður- kennt af miðlara. Ekki verður gerð grein fyrir íhlutum notendaviðmóts. Heimildir Oaks, Scott: Java Security O’Reilly 1999 Fischer-Hubner, Simone; Quirchmayr, Gerald; Yngström, Louise et.al.: User Identification & Privacy Protection DSV Stockholm University 1999 Sweeney, Latanya: Guaranteeing Anonimity When Sharing Medical Data, the DATAFLY System Proceedings AMIA, Joumal of the American Med- ical Association, 1997 Sweeney, Latanya: Replacing Personally-identifying Infonnation in Medical Records Proceedings AMIA, Journal of the American Med- ical Association, 1996 Anderson, Ross. et.al.: Personal Medical Information Springer 1996 Denning, Dorothy E. R.: Cryptography and Data Security Addison-Wesley 1983 Höfundur er Skeggi Þormar, stærðfræðingur og deildarstjóri hjá Islenskri erfðagreiningu Sérstakar þakkir til þeirra sem unnu að hönnun og útfærslu kerfisins: Sverrir Karlsson Guðmundur F. Georgsson Björgvin Askelsson Bertel I. Arnfinnsson Ragnar K. Antoniussen Hákon Guðhjartsson 20 Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.