Tölvumál - 01.12.2000, Qupperneq 9

Tölvumál - 01.12.2000, Qupperneq 9
Nýr starfsgreinahópur greinmni undanfarin ár, þarf menntakerfið að fullnægja vaxandi þörf greinarinnar fyrir vel menntað og hæft starfsfólk. Þjónusta við upplýsingatæknifyrirtæki - vefur upplýsingatækniiðnaðar ut.is A vef upplýsingatækniiðnaðar www.ut.is sem er helsti upplýsingamiðill starfs- greinahópsins er að finna ýmsar upplýs- ingar urn upplýsingatækniiðnaðinn og þá þjónustu sem stendur fyrirtækjum til boða hjá Samtökum iðnaðarins. Þar er m.a. að fmiia skilgreiningu á iðnaðinum, tölfræði og niðurstöður úr vinnu við stefnumótun og framtíðarsýn greinarinnar auk ýmissa frétta er tengjast starfsemi hópsins og inn- an fyrirtækjanna sjálfra. A lokuðum hluta vefsins er m.a. að finna fundargerðir stjórnarfunda SIH, um- sagnir um lagafrumvörp og ýmis erindi sem borist hafa starfsgreinahópnum, nið- urstöður ýrnissa kannana á meðal aðildar- fyrirtækja, s.s. launakannanir og könnun á útseldum taxta. Einnig er að finna ýmis form fyrir upplýsingatæknifyrirtæki, s.s. fyrirmyndir að ráðningarsamningum, val- réttarsamningum og útboðsskilmálum og form til að skrá inn innlegg í umræðu ýmissa málefna og verkefna á vegum starfsgreinahópsins. Helstu verkefni Helstu verkefni og málefni sem starfs- greinahópurinn mun hafa afskipti af á núverandi starfsári eru eftirfarandi: Skattamál Kaupréttur á hlutabréfum/Valréttarsamn- ingar - Breyting á sérreglu og túlkun laganna VSK-málið - Aukin umsvif opinberra og hálfopin- berra UT-deilda Tvísköttunarsamningar - Fjölga tvísköttunarsamningum Viðskiptafélög - Skattlagning íslenskra viðskipta- félaga Frádráttur þróunarkostnaður - Aukafrádráttur vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar Menntamál - Samstarf um nám í tölvunarfræðum á háskólastigi Útboðsmál - Eigna- og höfundarréttur á hugbúnaði og skýrari útboðslýsingar Útflutningsmál -1 samvinnu við Útflutningsráð verður unnið að kynningum erlendis á íslensk- um UT-fyrirtækjum og lausnum Einnig verður unnið að frekari upp- byggingu á ýmissi þjónustu fyrir aðildar- fyrirtæki eins og koinið var að hér að framan. Ingvar Kristinsson, formaður SIH Guðmundur Asmundsson, Samtökum iðnaðarins REIKNISTOFA R4NKANNA löivumál 9

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.