Tölvumál - 01.09.2003, Blaðsíða 15
Er fjarvinna a<5 komast í tísku?
Staða fjarvinnu hér á
landi er lítt þekkt
Útbreiðsla Ijarvinnu í 15 löndum ESB
1999 2002
Fjarvinna-heima, >1 2.0% 2.1 %
dagur/viku
Fjarvinna-heima < 1 dagur/viku 2.0% 5.3%
Fjarvinna á ferð 1,6% 4.0%
Fjarvinnu einyrkjar 0.9% 3.4%
(SOHO) Einhver fjarvinna 6.1% 13.0%
Tafia 1: Þróun fjarvinnu í ESB milli 1999 og 2002
fjarskipta- eða upp-
lýsingatæknigeiran-
um í hinum vest-
ræna heimi sem ekki
hefur gert tilraunir
með fjarvinnu. En
hver er staðan? Er
fjarvinna orðin hluti
af breyttu vinnu-
skipulagi í vestræn-
um skrifstofuheimi?
Nú verður greint frá
evrópskri samantekt
á stöðu fjarvinnu og
vitnað í rannsóknar-
verkefni sem gerð
hafa verið á síðastliðnum árum.
A mynd 2 er sýnt hlutfall þeirra sem
stunda fjarvinnu í löndum Evrópusam-
bandsins. Hlutfallið fer upp fyrir 20% í
Hollandi en meðaltal í ESB er rúmlega
7%3. Staða fjarvinnu hér á landi er lítt
þekkt. Þó er ljóst að margir nýta sér kosti
fjarvinnu heima, einkum til að ljúka verk-
efnum að kveldi sem ekki tókst að ljúka á
vinnutíma og til að geta sinnt vinnu að
nokkru leyti þótt nauðsyn krefji viðveru
heima. Ljóst er að þetta sparar umtals-
verða fjármuni og dregur úr árekstrum
milli starfs og einkalífs. íslenskt þjóðfélag
á þó langt í land með nýta sér alla þá kosti
fengnar úr3. Þar sést að því fólki fjölgar
óverulega sem stundar fjarvinnu heima
meira en sem nemur einum vinnudegi á
viku. Hins vegar er mikil fjölgun hjá þeim
sem nýta fjarvinnu til að auka sveigjan-
leika sinn en mæta nærri alltaf til vinnu.
Einnig hefur stóraukist vinna hjá þeim
sem eru á ferð sem má e.t.v. skýra með því
að búnaður til slrkrar vinnu nær sífellt
meiri útbreiðslu og gagnaflutningskostir
breiðast út, t.d. GPRS í GSM kerfinu og
þráðlausar Ethemet tengingar. Einyrkjum
sem vinna heima hjá sér hefur einnig
fjölgað mikið á þessu tímabili.
Heima fjarvinna í %
Mynd 2. Útbreiðsla fjarvinnu í ESB árið 2002
sem fylgja fjarvinnu, t.d. þann sem gerir
fólki kleift að stunda vinnu þótt það búi
víðsfjarri vinnuveitanda og eiginlegum
vinnustað.
I töflu 1 er sýnd staða fjarvinnu í 15
löndum ESB og þróunin milli áranna 1999
og 2002. Þessar upplýsingar em einnig
Lokaorð
Hluti af því að fyrirtæki bjóði upp á
sveigjanlega vinnu er að bjóða starfsfólk-
inu upp á kosti fjarvinnu. Þróunin í Evr-
ópu og Bandaríkjunum sýnir að fjarvinna
verður hluti af framtíðar vinnufyrirkomu-
lagi og fer vaxandi. Einnig er greinilegt að
fjarvinnuformið er sniðið að þörfum hvers
einstaklings, t.d. hve mikið unnið er fjarri
vinnustað eða hvaða tækni er beitt. Ymsar
þjóðir eru komnar langt í innleiðingu fjar-
vinnu, t.d. Bretar, Hollendingar og Norð-
urlandaþjóðimar. íslendingar hafa veika
stöðu á þessu sviði. Þrátt fyrir að Alþingi
hafi samþykkt ályktun um átak á sviði
fjarvinnu á vori 2002 virðist ekkert hafa
gerst. 1 opinberri umræðu virðast menn
ekki gera sér grein fyrir merkingu fjar-
vinnuhugtaksins. Nærri alltaf er notast við
hugtakið „fjarvinnsla“ sem menn töldu að
væri lausnarorð á byggðavandanum fyrir
nokkrum árum. Þar var hugmyndin að
færa láglaunastörf út á land og láta vinna
Tölvumál
15