Tölvumál - 01.09.2003, Blaðsíða 23

Tölvumál - 01.09.2003, Blaðsíða 23
Tungutækni: Hagkvæm lausn Einungis hugaraflið tak- markar notagildi tungu- tækni. Fyrirtækjum gefst með þessari tækni kær- komið tækifæri til að breikka þjónustusvið sitt, koma efni og upplýsing- um á framfæri á nýjan hátt sem hefði ekki verið mögulegur áður Algeng keyrsluumhverfi eru því með talgreini frá einum framleiðanda, talgervil frá öðrum og talþjón frá þeim þriðja. Lausnimar (e. Applications) koma síðan frá mörgum mismunandi aðilum, enda þurfa þeir að hafa þekkingu á tungumálinu sem nota á, geta unnið með þeim sem sér- þekkingu hafa á vandamálinu sem leysa skal osfrv. Get ég eignast svona talviðmót? Kostnaður við gerð talviðmóta er skiljan- lega mismunandi eftir umfangi þeirra og tengingum við önnur kerfi. Samkvæmt upplýsingum Speech Technology Mag- azine (september/október tölublað 2003), þá má reikna með eftirfarandi kostnaði og umfangi (Sjá töflu 1). Eitt af markmiðum með gerð Hex Agent Server var að rninnka þetta umfang verulega. Samanburðarprófanir hafa sýnt fram á að það markmið náðist og má gera ráð fyrir að kostnaður við innleiðslu tal- viðmóta minnki verulega, eða um 75-80% hið minnsta (sjá töflu 2). Það á því að vera á færi fyrirtækja af öllum stærðum að koma sér upp talvið- móti og má í langflestum tilfellum gera ráð fyrir að fjárfestingin borgi sig á um það bil einu ári. Höfundur er framkvæmdastjóri Hex - hugbúnaðar. Netfang: tofi@hex.is Taflal - Umfang talviðmóta í tíma og fjármunum erlendis. Sérsmíðuð lausn Almenn lausn Meðalkostnaður innleiðslu $500 þúsund til $1 milljón $100-300 þúsund Meðaltími innleiðslu 6-12 mánuðir 2-4 mánuðir Meðalviðhaldskostnaður 3 ára $500 þúsund $100 þúsund Tafla 2 - Umfang talviðmóta tíma og fjármunum hjá Hex Hugbúnaði Sérsmíðuð lausn Almenn lausn Meðalkostnaður innleiðslu Kr. 1.5-6 milljónir Kr. 100-500 þúsund Meðaltími innleiðslu 6-12 vikur 2-4 vikur Meðalviðhaldskostnaður 3 ára Kr. 750 þúsund Kr. 200 þúsund Tölvumál 23

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.