Tölvumál - 01.09.2003, Blaðsíða 16

Tölvumál - 01.09.2003, Blaðsíða 16
Er fjarvinna að komast í tísku? þau í „fjarvinnslustöðvum“. Þetta var reynt þrátt fyrir að þau störf sem henta til fjarvinnu eru oftast háþróuð störf sem krefjast nýtingar upplýsinga- og fjar- skiptatækni. Hugmyndin um fjarvinnslu- stöðvar brotlenti illilega sem hefur vænt- anlega valdið miklu tjóni við innleiðingu fjarvinnu hér á landi. Aukin vitund og innleiðing fjarvinnu á Islandi þarfnast stuðnings stjórnvalda, t.d. með því að þau sýni gott fordæmi og inn- leiði fjarvinnu í sínum ranni. Heimildir 1 The framework agreement about the eWork emitted by the European Commission in July, 2002 (http://europa.eu.int/comm/employ- ment_social/news/2002/oct/teleworking_agreein- ent_en.pdf) 2 The Indispensible Guide To Flexible Working, British Telecommunications plc. 2002. 3 Statistical Indicators Benchmarking the In- formation Society SIBIS - WP5:Topic Report No. 5, Topic: Work, employment and skills, hægt að sækja á http://www.sibis-eu.org/sibis/files/D5- l/WP5_No.5_Work_employment_skills (update).pdf http://www.employment-studies.co.uk/sum- mary/summary.php?id=380 6 FlexWork - New Ways of Working in Remote Regions http://www.flexwork.eu.com/ Eftirskrift: I þessari grein er orðið „fjarvinna" notað sem íslenskun á ensku orðunum „tele- work“ og „eWork“. Fjarvinna lýsir því að unnið er fjarri vinnustað skv. hefðbund- inni skilgreiningu þess orðs og vísar til þess að fólk inni vinnuna af hendi. Orðið „vinnsla“ vísar ekki til vinnu einstakra manna heldur til ferlis, sem margir vinna að eða er sjálfvirkt. Dæmi um þetta eru orðin ftskvinnsla og tölvuvinnsla. Orðið fjarvinnsla hentar því ekki um vinnu manna fjarri eiginlegum vinnustað. Þrátt fyrir þetta er orðið notað í nærri allri um- fjöllun stjómkerfisins um fjarvinnu, t.d. í tillögu til þingsályktunar frá vorinu 2002 um stefnu í byggðamálum fyrir árin 2002-2005, sjá (http://www.alt- hingi.is/pdf/thingskjal.php4?lt- hing= 127&skj alnr=843). Krækjur 4 ETO TELEWORK: http://www.eto.org.uk/twork/index.htm 5 eWork in Europe Results from the EMERGENCE 18-Country Employer Survey Sigrún Gunnarsdóttir er verkefnastjóri hjá Rannsóknardeild Símans Sæmundur E. Þorsteinsson er forstöðumaður Rannsóknardeildar Símans 16 Tolvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.