Tölvumál - 01.10.2004, Blaðsíða 7
Fjárfestingar í upplýsingatækni
Langflest þeirra fyrir-
tækja sem tóku af-
stöðu í könnuninni
telja að mikilvægt sé
að viðhafa eitthvert
form arðsemisútreikn-
inga.
ur hinsvegar athygli í þessu sambandi er
að marktækur munur er á fjárfestingum
milli fyrirtækja á neytendamarkaði (B2C),
annarsvegar, og fyrirtækjamarkaði (B2B),
hinsvegar. Þannig fjárfestu 31,7% fyrir-
tækja á neytendamarkaði í bókhalds- og
fjárhagskerfum en 54,9% fyrirtækja á fyr-
irtækjamarkaði. Ennfremur fjárfestu
37,8% fyrirtækja á neytendamarkaði í vef-
kerfi eða heimasíðu samanborið við
55,8% fyrirtækja á fyrirtækjamarkaði.
Enn fremur kemur í ljós að fjárfestingar
fara vaxandi eftir staðsetningu þeirra,
veltu, fjölda starfsmanna, fjölda starfs-
manna á skrifstofu og eftir því í hvaða
starfsgrein þau tilheyra og skiptir þá engu
hvort þau eru á neytenda- eða fyrirtækja-
markaði.
Niðurstaða 2:
Langflest þeirra fyrir-
tækja sem tóku afstöðu í
könnuninni telja að mikil-
vægt sé að viðhafa eitt-
hvert form arðsemisút-
reikninga. Niðurstaða
þessi er byggð á því að
fyrirtæki gáfu arðsemisút-
reikningum mikilvægis-
einkunn á skalanum 1-10
og þar af gefa 69,2%
þeirra arðsemi mikilvægiseinkunnina 7
eða meir.
Á hinn bóginn er arðsemismæling
byggð á tilfinningum í 58,4% tilfella, með
o%
Þessi niðurstaða verður að teljast nokk-
uð á skjön við þá áherslu sem fyrirtæki
leggja á framkvæmd arðsemisútreikninga.
Megin niðurstaða
Á grundvelli þeirra niðurstaðna sem lágu
fyrir var reynt að grafast fyrir um þá meg-
in tilgátu sem lagt var af stað með í upp-
hafi, þ.e. hvort fylgni sé milli ávinnings
fjárfestingar í upplýsingatækni og þess
hversu formlega og vel ávinningur sé
mældur.
Eins og fram kemur í meðfylgjandi
töflu má sjá að þau fyrirtæki sem beita
formlegri samantekt á árangri telja árang-
ur alla jafna vera meiri en þau fyrirtæki
sem mæla árangur með óformlegum hætti
eða alls ekki.
Megin niðurstaðan er sú að mældur
ávinningur fjárfestinga í upplýsinga-
tækni eykst eftir því sem mælingar
verða formlegri.1
Greiningar Fjöldi svara Mjög miklum Hvorkí Frekar né/i miklum meðallagi Frekar litlum Mjóg litlum Meðaltal
Fylgsl með nvinningi ° ,
Með formlegri samantekt 113 35.4% 44,2% 15.0% 5,3% jjnHBHHSLI
Með óformlegum hætti 182 14,8% 37.4% 37,9% 6.6% 3,3% ■■■3,5
Ekki fylqst med avinninqi 32 15.6% 28,1% 31,3% 15.6% 9.4% ■ 3.3
* Marktækur munur a medallalum hopa
° Marklekt er ekki reiknuð þar sem nefna mátti fleiri en einn svarmóguleika
formlegri samantekt í 35,8% tilfella og í
11,4% tilfella er arðsemi alls ekki mæld
eða metin á nokkurn hátt. Engu að síður
telja fyrirtæki að fjárfestingar í upplýs-
ingatækni skili miklum árangri. Þannig
telja 60,6% aðspurðra að ávinningur sé
mikill, 29,3% hann vera í meðallagi og
10,1% hann vera lítinn.
1 Ekki er hægt að segja til um hvort fylgnin sé
tölfræðilega marktæk því ekki er hægt að reikna
marktekt svara þar sem aðspurðir gátu nefnt fleiri en
einn svarmöguleika.
Reynir Jónsson, stjórnunar- og rekstrarráðgjafi
hjá IMG Deloitte
Tölvumál
7