Vísir - 29.12.1962, Side 13

Vísir - 29.12.1962, Side 13
VÍSIR . Laugardagur 29. desember 1962. J Landsmálafélagsins Varðar verða að Hótel Borg fimmtudaginn 3. janúar og föstudaginn 4. janúar kl. 15.00 til kl. 19.00. Verð aðgöngumiða kr. 60.00. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðis flokksins í Sjálfstæðishúsnv ú veniulegum skrif stofutíma. Landsmálafélagið VÖRÐUR. wxmw&ms Hvergi ódýrora Hvergi meiro úrvai FLUGELDAR yfir 90 gerðir skraufelda Komið þangað sem úrvalið er mest. Allar fáanlegar gerðir frá hinum viðurkenndu ensku Standard verksmiðjum. 10% afsláttur ef verzlað er fyrir 100 krónur eða meira. Flugeldasalan við Skátabúðina og Laugaveg 54 (gegnt Kjörgarði). Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Sjálfstæðishúsinu og Hótel Borg. SKEMMTIATRIÐI: Sjálfstæðishúsið 1. spiluð félagsvist | 2. ávarp: Formaour Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra. 3. spilaverðlaun afhent 4. dregið í happdrætti 5. spánska danstríóið „Queta Barcelo“ dansar spánska dansa 6. dens \ ' Húsið opnað kl. 20,00 lokað kl. 20,30. verður fimmtudaginn 3. janúar kl. 20,30 í Hótel Borg 1. spiluð félagsvist 2. ávarp: Varaformaður Sjálfstæðisflokksins Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra 3. spilaverðlaun afhent 4. dregið í happdrætti 5. spánska danstríóið „Queta Barcelo“ dansar spánska dansa 6. dans Húsið opnað kl. 20,00 lokað kl. 20,30 Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu í venjulegum skrifstofutíma. Skemmtinefndin. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÖÐINN ÁRAMÓTASPILAKVÖLD Otísss£ji'&i3ssmiím

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.