Vísir - 05.02.1963, Page 3

Vísir - 05.02.1963, Page 3
VfSIR . ÞrfBJnSagur 5. feferúar 1963. 3 Frú Rannveig og Sigfús Bjarnason í móttökusal byggingarinnar. HEKLUHÓFIÐ m 1 Sigfús Bjarnason býður þýzka sendiherrann H. R. Hirscfield, vei- kominn. Sigfús Bjamason í Heklu hélt mikla veizlu á laugardaginn og voru gestir hans hvorki meira né minna en um 400 talsins, þar á meðal ráðherrar, embættismenn og sendiherrar. Tilefnið var líka ærið. Fyrir- tæki Sigfúsar er nú 30 ára og um helgina opnaði hann nýtt og glæsilegt verzlunar og verk- stæðishús við Laugaveginn þar sem starfsemi Heklu og dóttur- fyrirtækjanna mun verða í fram tíðinni. Eru þar viðgerðarverk- stæðl og varahlutalager fyrir Volkswagen, CatarpiIIar dráttar vélar og Landrover bíla, en þessi umboð fer Sigfús með. Hingað til Iands komu fulltrúar alira þessara fyrirtækja og luku þeir hinu mesta lofsorði á starf semi íslenzka umboðsins og alla þjónustu sem það veitir er þeir töldu með því bezta sem gerist. Hinn fjölmenni gestahópur skoðaði nýbyggingu Sigfúsar, en á jarðhæð hennar eru verkstæð in og sýningarsalur fyrir bíla og á efrl hæðinni eru skrifstofur Heklu og dótturfyrirtækja. Er þar öllu mjög smekkvíslega og haganlega fyrir komið, en Þór Sandholt skólastjóri teiknaði bygginguna. Var hóf þetta hið bezta og voru gestir á einu máli um að vart yrði fundið fyrirtæki sem betri starfsskilyrði hefði en Hekla og dótturfyrirtæki henn ar, en vöxtur og viðgangur fyrir tækisins hefir verið mjög ör á sfðustu árum. Magnús Jónsson bankastjóri, Páll Danielsson hagfr. og Bjarni Bene- Sendiherra Bandaríkjanna, J. Penfield t. h. skeggræðir alheimspólitík- ina við Magnús Kjartansson ritstjóra Þjóðviljans. sssor Sigurður Samúelsson, t. h., ræðir við bankastjórana Jóhann ein og Jóhannes Elíasson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.