Vísir - 05.02.1963, Side 12

Vísir - 05.02.1963, Side 12
12 V í SIR . Þriðjudagur 5. febrúar 1963. VÉLAHREINGERNINGIN góða Vönduð vinna. Vanir menn. Fijótleg. Þægileg. Þ R 1 F Vil taka vinnu heim, get saum- að sniðin fatnað. Uppl. f síma 32591. Kleppsspítalann vantar fólk til starfa. Upplýsingar í síma 38160 frá kl. 8—18. Sauma kápur og dragtir úr til- lögðum efnum. Hulda Indriðadótt- ir, dömuklæðskeri, Kleppsvegi 40, 4. hæð. Unglingsstúlka óskast hluta úr Simi 35-35-7 | degi tii að gæta drengs á öðru ári. Sími 20698. j Jre/ttgemíngar « \ óír»i 0506 7 ZMBRJE&ifl Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11618. _____ Rúðuísetningar og hreingerning- ar. Sfmi 16739. Kona eða stúlka óskast nokkra mánuði í sveit. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 18726. Trésmiður eða laghentur maður óskast til starfa á trésmíðaverk- stæði. Mikil vinna. Uppl. í síma Í3939. Stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi hálfan eða allan daginn. Vön af- greiðslu. Uppl. fsíma 34529. Bílabónun. Bónum, þvoum þrif- um. Sækjum — sendum. Pantið tfma f sfma 20839 — 20911. Ungur maður, sem vinnur vakta vinnu, óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Hef bílpróf. Sími 37992. Auglýsið í VÍSI FÉLAGSUF K.F.U.K. ad. Kristniboðsfundur í kvöld kl. 8.30. Nýtt bréf frá Konsó. Kvennakór. Hugleiðing, Felix Ólafsson kristniboði. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allt kvenfólk velkomið. Ms. Herðubreið fer austur um land 7. þ. m. Vöru- móttaka í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv- arfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á fimmtudag. Veski með snyrtivörum tapaðist á laugardag eftir hádegi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 32292. Karlmannsúr, President, tapaðist aðfaranótt Iaugardags í Austur- bænum. Finnandi hringi í síma 37164. Fundarlaun. Fundizt hefur karlmannsúr. Uppl í sfma 24524. iHHH Tilkynning. Það fólk sem átti fatnað f saumi hjá Sigurði Gúð- mundssyni klæðskera, Laugavegi 11, vitji hans að Ásvallagötu 39 fyrir 15. febr. Sími 15492. Kennsla. Námskeið í dönsku og ensku. Sími 35367. Einkum eftir kl. 5 síðdegis. Ræstingarkona Kona óskast til ræstinga. Kaffistofan Austurstræti 4, sími 10292. Laginn maður Laghentur maður óskast til að vinna að sjálfstæðri verkstæðisvinnu. Góð laun. — Tilboð merkt „Járnsmíði—Blikksmíði“ sendist Vísi. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Þarf ekki að vera stórt. Sími 37279. íbúð óskast. Ung hjón utan af landi vantar íbúð. Ýmislegt getur komið til greina. Einhver fyrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Vísi merkt „Fyrirframgreiðsla 10“. íbúð. Vantar 2ja—3ja herbergja fbúð sem fyrst. Mikil fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32553. Ung barnlaus stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir 1 herb. og eldhúsi í Austurbænum. Tilboð merkt S. M. H. sendist Vísi fyrir föstudag. 3ja herb. íbúð í Kópavogi til ieigu í 8 mánuði. Tilboð sendist Vísi merkt „Fyrirframgreiðsla 8“ fyrir föstudagskvöld. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Einhver fyriframgreiðsla. Uppl. í síma 10065 eftir kl. 5. Gott herbergi eða lítil íbúð ósk- ast fyrir einhleypan mann. Uppl. í síma 36388. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — t Reykjavík afgreidd sfma 14897 — SMURSTÖÐIN Sætúnl 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Flját og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. Til sölu Rafha-þvottapottur, minni gerðin. Einnig Tansan barna kerra með skermi. KAROLlNA - fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma í Visi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Góð Remington ferðaritvél til sölu ódýrt. Olivette verkstæðið, Rauðarárstíg 1. Sími 11646. Óska eftir að kaupa smáskúr, sem hægt er að flytja. Símar 34676 og 34333. Stækkari til sölu. Gerð Liese- gang Rax II. Tekur filmur að 6x6 cm. Upplýsingar í síma 35466. Barnakojur og tvíbreiður dívan, hvorttveggja sem nýtt, til sölu, Birkimel 8B, 1. hæð t. h. Sími 32620. iy2 tonns trilla til sölu. Uppl. á Kársnesbraut 4 eftir kl. 7 á kvöld- in. Til sölu notað borðstofuborð og 8 stólar, svefnherbergishúsgögn úr ljósu birki (með eða án klæða- skáps), stór, póleraður skápur (með gleri), innskotsborð (dökk), Til sölu sófasett, fataskápur, stofuskápur, hrærivél, saumavélar, ásamt fleiru. Vörusalan, Óðinsg. 3. barnarimlarúm, dívan og stór ljósa króna. Uppl. í síma 24558 eftir kl. 5 í dag. Sem nýr Silver Cross barnavagn til sölu Hverfisgötu 117. Mjög góður 2ja manna svefnsófi til sölu. Gott verð. Sfmi 17547. Barnaleikgrind með botni til sölu Sími 13899 á venjulegum skrif- Skellinaðra óskast til kaups, NSU model ’57—’58. Uppl. í sima 50669 kl. 8—10. stofutíma. Til sölu skermkerra, Tan-Sad. Verð 600 kr. Víðimel 21, efstu hteð. Verksmiðjustörf — stúlkur Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir að taka á leigu litla 1 íbúð í Reykjavík eða nágrenni. ^kkur vantar stúlkur og rosknar konur til starfa nú þegar. Kexverk- Símar 33153 og 20560.____________I smiðjan Esja, Þverholti 13. Sími 13600. íbúð. 2ja til 3ja herbergja fbúð óskast strax. Árs fyrirframgreiðsla. Upplýsingar f síma 20399. Vantar stóran bílskúr fyrir tvo i bíla. Uppl. í síma 37347. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði (1—3 herbergi) óskast strax í miðbænum eða ná- Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 19869 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungan og reglusaman mann utan af landi, í fastri vinnu, vantar lítið herbergi. Má vera í risi eða kjall- ara. Uppl. í síma 16992 kl. 9—18 og eftir kl. l 9 íjsíma 38468. _ Rúmgott herbergi óskast i Aust- urbænum. Uppl. í dag og á morgun til kl. 7 j síma 20412. Herbergi til leigu. Eldhúsaðgang- ur getur komið til greina. Uppl. í síma 35859. íKAUPi-SAlAl Pedegree barnavagn, eldri gerð í góðu standi, til sölu. Hagkvæmt verð. Uppl. í síma 37715. Til sölu barnrimlarúm með dýnu. Uppl. í síma 24089. Útungunarvél, oiíuhituð, óskast tilkaups. Sími 18141. grenni, Sími 14291. Blaðamaður Starfandi blaðamaður vill taka að sér rit- stjórn á blaði eða tímariti. Svör sendist V]si merkt „Blaðamaður“. éf #’%» Bílazala, varahlutasala Höfum kaupendur m. a. að 4 og 5 manna bílum árg. ’55—62, amerískum stationbíl ’60, góðum Ford 4 dyra ’55—’57 í skiptum fyrir Ford station ’55, góðum bíl. Landrovel-jeppi óskast í skiptum fyrir 4 manna bíla. — Seljum og tökum í umboðssölu bíla og bilparta. — Bíla- og bílpartasalan Hellisgötu 20 . Hafnarfirði . Sími 50271 Útboð Afgreiðslustúlka Óskum eftir að ráða vana afgreiðslustúlku. Uppl. í síma 37780. Aðal- kjör, Grensásvegi 48. Góð 35 mm. Zeiss Ekon mynda- vél til sölu strax. Sími 18475 eftir kl. 7 e. h. Verkstæðispláss Vantar húsnæði á leigu fyrir glerskurð, 50—100 ferm. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt „Gler“. íbúð óskast 3ja — 4ra eða 5 herbergja íbúð óskast strax. Uppl. í síma 35656. Starfsstúlka Stúlka óskast strax allan eða hálfan daginn. Gufupressan Stjarnan h.f., Laugavegi 73. Afgreiðsla — Skrifstofustörf Rösk stúlka óskast til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Nokkur vélritunar- kunnátta æskileg. Uppl. eftir kl. 7. Heimilisútgáfan, Grundarstíg 11. Atvinna óskast. Skozkur stúdent í vélaverkfræði (Mechanical Engineering) vantar at-! vinnu frá 1. apríl. — Vinsamlegast sendið tilboð á afgreiðslu Vísis, merkt „9“. Ökukennsla Ökukennsla £ nýjan Volkswagen, Símar 24034 og 20465 Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Tilboð óskast í raflögn í hús Tol'vörugeymsl- unnar h.f. við Héðinsgötu í Laugarneshverfi. Teikningar og útboðslýsingar afhentar gegn 500 kr. skilatryggingu. Jón Á. Bjarnason, verkfræðingur c/o Raftækjasalan h.f., Vesturgötu 17. Skrifstofumaður Óskum að ráða skrifstofumann með nokkra bókhaldsþekkingu, til starfa hjá þekktu lög- fræðifirma í Reykjavík. Sá, sem hefði áhuga á sölu fasteigna, gengur fyrir. Laun samkv. samkomulagi. Umsækjendur sendi nöfn sín, upplýsingar um menntun og fyrri störf til Vísis fyrir 10. febrúar n.k. merkt „Algjört trúnaðarmál“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.