Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 1
I VÍSIR 53. árg. — Laugardagur 23. febrúar 1963. — 46. tbl. 5000kr. dag■ hlutur á íæri Höfnin hér er full af aðkomu- bátum dag eftir dag, símar frétta- ritari Vísis í Höfn í Hornafirði í gær, enda er uppgripaafli á hand- færi hér rétt fyrir utan. Það er til dæmis um þann mikla afla, sem hér er, að menn hafa fengið nær 5000 kr á dag í hlut, og algengt er, að dagshluturinn sé 2000 krónur. Og þetta er rígaþorsk ur, betri fisk er naumast að fá. Eftir þessu eru aðkomubátarnir að sækjast, og hér eru að staðaldri 12 bátar, sumir af Austfjörðum, en reykvískir sjást einnig inn- an um, og stærðin er frá níu lest- um upp í 70 lestir. Það óhapp kom fyrir vb. Þor- stein á miðvikudag, að hann fékk kaðal í skrúfuna, og var þá feng- inn froskmaður til að ná kaðlinum. Var síðan ætlunin að draga bátinn til Norðfjarðar, því að menn hugðu að skrúfan mundi ónothæf, en þeg Abstrakt- list eða raunsæis- stefna í dag kl. 2 munu hefjast um- ræður um bókmenntir og mynd list á Islandi í dag. Er það Stúdentafélag Reykjavíkur sem fyrir umræðunum gengst í Lido, en ölium er heimill að- gangur. Bókmenntagagnrýnandi Morg unblaðsins, Sigurður A. Magn- ússon, mun flytja framsöguer- indi um ritlist, en Björn Th. Björnsson listfræðingur mun ræða myndlistina. Er ekki að efa að umræður munu verða hinar fjörugustu og skoðanir deildar, ef að líkum Iætur. ar komið var austur að Stokks- nesi, gerðist tvennt í senn. Menn prófuðu skrúfuna, sem reyndist í bezta lagi, og renndu færi í sjó með þeim árangri, að ekki var farið lengra. Og þarna fékk Þor- steinn 24 skippund af bezta þorski. Brautryðjandinn og arftakinn Á morgun á Þjóðminjasafn ísland aldarafmæli. 1 því til- efni Iét Vísir taka mynd þessa i safninu í gær. Þjóðminjavörður Kristján Eldjárn stendur hér fyrir fram- an málverk af stofnanda og fóstra safnsins Sigurði Guð- mundssyni málara. Er það sjálfsmynd Sigurðar. Sigurður málari var hinn mesti áhuga- maður um fomminjasöfnun og að hans undirlagi og fleiri áhugamanna var safnið stofnað í febrúar 1863. Fyrst var það á hrakhólum með húsnæði og fékk inni á Dómkirkjuloftinu. En nú gistir það hið mikla safnhús við Hringbraut. Á undanförnum árum hafa Framh á bls. 5. (Ljósm. Kaldal) / Forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir j; P’ORSETAFRÚIN, Dóra Þórhallsdóttir, er sjötug í dag, fædd, 23. febrúar 1893. Svo sem kunnugt er, er frú I; Dóra dóttir biskupshjónanna Þórhalls Bjarnarsonar og I< Valgerðar Jónsdóttur. Þegar frú Dóra fæddist bjuggu þau ;! myndarbúi að Laufási við Laufásveg, en bæ sinn nefndi Þórhallur eftir fæðingarstað sínum, Laufási við Eyjafjörð. <| Biskupinn, sem þá var kennari við Prestaskólann og síðar I; forstöðumaður, var búhöldur mikill og ræktunarmaður, I* eigi síður en lærdómsmaður og kirkjuhöfðingi, og var heimili biskupshjóna viðbrugðið fyrir menningar- og glæsi- \ brag. ■; ^UK þess sem frú Dóra ólst upp á miklu menningarheim- ;! ili, átti hún á æskuárum kost meiri menntunar en ■!! ■ almennt gerðist, m. a. erlendis. Hefur henni og komið það vel í sínu ábyrgðarmikla starfi að hún er mjög vel mælt á I; ýmis erlend mál. Um glæsileik hennar og göfugmannlega !; framkomu er óþarft að geta, því að svo víða hafa forseta- / hjónin ferðast hér á landi, að þau munu flestum lands- ;! manna kunn. Ung lofaðist hún Ásgeirj forseta, sem var ;! biskupsskrifari árin 1915—16, og í október 1917 gengu \ þau að eigast. Hafa þau eignazt þrjú böm, sem bera Ij heimili sfnu fagurt vitni. Þau eiga og fjölmörg mannvæn- I; leg bamaböm. :■ ER. íslandi mikill sómi að því að fremsta húsfreyja lands- ;■ ins er slík afbragðskona sem frú Dóra Þórhallsdóttir. !■ Vísir óskar henni hamingju og heilla á þessum degi og ;! munu allir landsmenn taka undir þá ósk. "I '.V.V/.V.V.V.V.'.'.V.V.V.V.V.V.V.VV/.V.'.V.V.V.V.V.V EKKIBÚLAR Á BÚLUEFNINU Lyfjaverzlun ríkisins sendi þriðja skeytið á fáum dögum til Bandaríkjanna í gær til þess að reka á eftir innflúensubóluefnlnu þar eð ýmsir læknar eru farnir að spyrja um það og nokkur þörf fyrir það nú orðið. Kristinn Stefánsson prófessor, forstöðumaður Lyfjaverzluriarinn- ar, sagði í viðtali við Visi í gærkvöldi: Við erum óánægðir með þessa afgreiðslu. Við höfum ekkert svar fengið ennþá, hvað þá jálft bóluefnið. Það er óvanalegt að við skulum ekki vera búnir að fá þetta sent.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.