Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 15
"VÍSIR . Laugardagur 23. febrúar 1963. ~TT1 öllum verið gerð skil af spítala- kettinum, sem hafði verið komið fyrir þar til þess arna. Það var undarleg reynsla fyrir ívan að sitja í þessu tandur- hreina herbergi, svo friðsælu og kyrrlátu, sitja þar í skærri birt- unni í fimm langar mfnútur, án þess að hafast nokkuð að. Hann skotraði augunum upp og niður eftir veggjunum og honum fannst þeir tómlegir. Honum var litið á jakkann sinn — fanganúmerið á brjóstinu var næstum afmáð. Ef til vill yrði tekið eftir því: Hann hefði átt að láta hressa upp á það. Hann þreifaði með hendinni, sem var laus, á hökunni og fann skegg- broddana. Skeggið á honum hafði vaxið ört, síðan hann baðaði sig sfðast — en síðan voru tíu dagar liðnir. En hann hafði ekki áhyggj- ur út af því. Þrír dagar voru þang að til hann átti næst að fara í bað, og þá mundi hann þurfa að raka sig. Hvaða vit var í því að standa í biðröð hjá rakaranum. Fyrir hverri átti hann líka að halda sér til? Þegar hann kom auga á snjó- hvíta húfu Vdovushkins, mundi hann eftir spítalanum á bökkum árinnar Lovat. Þangað hafði hann verið fluttur með mölbrotinn kjálka — og þá — þvílíkur asni hann var — hafði hann gerzt sjálf boðaliði á vígstöðvunum á ný, þóti hann hefði getað legið fimm dagar þar á spítalanum. Og nú var hann að láta sig dreyma um að vera veikur í tvær eða þrjár vikur — auðvitað ekki hættulega veikur, ekki svo veikúr, að þeir þyrftu að skera upp, engu að síður nógu illa á sig kominn til að fara á spítala og liggja í rúminu í þrjár vikur án þess að hreyfa hvorki legg né lið, og láta þá næra sig á engu nema næfur- þunnu súpugutli. Það var honum sama um. ITann inundi, að nú létu þeir A hann ekki liggja í rúminu, jafn vel í fangabúða-sjúkrahúsinu. Nýr læknir hafði komið með siðaíta iiðsauka — hét Stepan Grigorych, taugaspenntur, hávær náungi, sem gaf hvorki sjálfum sér né sjúkling- um sínum stundlegan frið. Hann fann upp á hinum og þessu handa sjúklingunum að gera í sjúkrahús- inu; handa öllum, þeim, sem gátu staðið á fótunum: Hann lét þá vinna við girðingar umhverfis garð inn, leggja gangstígi, bera áburð í blómabeðin og á veturna iét hann þá byggja snjóvarnir. Hann sagði, að bezta lækning við hvers konar sjúkdómi væri vinna. Það er hægt að drepa hest á yfirþrælkun. Það hefði læknirinn átt að skilja Ef hann hefði fórnað bæði blóði og svita við girðinga- lagningu, mundi honum vera rórra — það var öruggt. Vdovushkin hélt áfram að skrifa. Hann var sannarlega að halda fram hjá starfinu, en með eitthvað, sem ívan hafði ekki vit á. Hann var að hreinskrifa nýtt langt kvæði, sem hann hafði lokið við kvöldið áður og hafði lofað að sýna það þennan dag Stephan Grigorych, lækninum, sem var tals maður vinnu-lækningarinnar. Stephan Grigorych hafði ráð- lagt Vdovushkin að gefa sig út fyrir að vera aðstoðarlæknir og hafði farið með hann á spítalann og kennt honum að sprauta í æð £ fávísum sjúklingum, sem hefðu aldrei látið sér detta £ hug, að Vdovushkin væri alls ekki aðstoð- arlæknir. Vdovushikin hafði lagt stund á bókmenntir i háskóla og hafði verið tekinn fastur, meðan hann var ennþá á öðru ári. Lækn- irinn viidi, að hann i fangelsinu skrifaði það, sem honum hafði ekki verið gefið færi á að skrifa um i frelsinu. ;lpð*.um liðskönnun heyrðist varla gegnum tvöfalda hrím- uga gluggana. ívan andvarpaði þungt og stóð á fætur. Hann var ennþá með þenn- an sama hita og hroll á víxl, en augljóst var, að hann yrði ekki undanþeginn vinnu. Vdosvushkin teygði sig í mæl- inn og las á hann: „Humm, þetta er hvorki fugl né fiskur. Þrjátíu og sjö . . . komma tvei.r Ef hitinn hefði verið þrjátiu og átta þá hefði þetta legið £ aug- um uppi. Ég get ekki gefið þér undanþágn. 'Þö getur' beðið hér ef þér þókiMst, en það er á þína á- byrgð. Læknirinn skoðar þig. Ef hann telur þig veikan, veitir hann þér undanþágu. Ef hann finnur ekkert að þér, færðu enga undan- þágu. Þá verðurðu settur í svart- holið. Bezt væri fyrir þig að fara til vinnu“. Ivan sagði ekki neitt. Hann kinkaði ekki einu sinni kolli. Hann dró hattinn niður í augu. Hvernig er hægt að ætlazt til af manni, sem er heitf, að hann skilji mann, sem er kalt. j. um i f JfMN* Ég heyri að ég þarf lika að skrifa Iyfseðil upp á taugaróandi Iyf handa nábúunum------------ Sjáið til að þér fáið góðan svefn — borðið ekki of mikið krydd — haldið í við yður með tóbak og áfengi —- og fyrir alla muni komið ekki með þetta hálsbindi næst þeg- ar þér komið. Ford ’53—’59 Chervolet ’52-’60. Ford Opel Karavan ’60. Tanus station ’59 Thunderbird ’57 tveggja dyra dyra. —’60. Merkury ’50 góður. Skóda 440 ’56 kr. 25 þús. Chervolet ’53 vélar- laus 25 þús. — Kaupendur athugið að við höfum hundruð bíla á skrá hjá okkur og oft með litlum eða engum útborgunum ef nægilegar tryggingar á greiðslum eru fyrir hendi. Nærfatnaður Karlmanna og drengja fyrirliggjandi. IH Muller Kuldinn úti var nístandi. Dimm þoka hjúpaði sig ara ívan, og hann fékk sársaukafullt hóstakast. Frostið úti var 27 stig. Líkamshiti ívans var 37 stig fyrir ofan frostmark. Poirítton vor liofín VORUHAPPDRÆTT! S BS 16250 VINNINGAR! TZ'oIya Vdovushkin leit upp frá vinnu sinni og horfði á hann stórum blíðlegum augum. Númer hans var hulið af sloppnum. „Hvers vegna kemurðu svona seint? Af hverju tilkynntirðu ekki á móti sjúklingum á morgnana veikindi £ gærkvöldi? Þú veizt vel, að það er ekki tekið á móti sjúkl ingum á morgnana. Sjúkrahúslist- inn hefur þegar verið sendur til skipulags- og verkstjórnardeildar- innar“. Allt þetta vissi ívan. Hann vissi Ifka, að það var enginn leikur að komast á sjúkralista að kvöldi. „Já, en sjáðu nú til, Kolya, þegar ég . . . ég hefði átt að koma . . það var £ gærkvöldi . . . fann ég ekkert til“ „Og nú finnurðu til? Og hvar finnurðu til?“ „Ja . . . ef ég hætti að hugsa um það, þá finn ég ekkert til, en ég er allur slappur". Ivan var ekki einn þeirra, sem alltaf voru að þvælast á sjúkra- skýlinu. Vdovushkin vissi það «næta vel. En á morgnana mátti hann aðeins veita tveim mönn- um undanþágu frá vinnu, og það hafði hann þegar gert. Nöfn þeirra voru þegar skrifuð niður undir glerinu — það var grænt — á borðinu hans, og hann hafði dreg- ið strik þvert yfir blaðið. „Já, minn kæri, þú hefðir átt að ákveða þetta fyrr. Hvað ertu að hugsa? Tilkynna veikindi rétt fyrir liðskönnun". Hann dró hitamæli upp úr einni af krúsunum, sem stóðu i götum á sárabindi, þurrkaði hann og rétti svo ívani. Hann setti hann £ handar krikann á sér. Ivan sat á bekk við vegginn, alveg úti á bláenda, svo að minnstu munaði, að bekkurinn sporðreistist. Hann sat í þessari óþægilegu stellingu og undirstrik aði þannig, án þess að hafa ætlað sér, að hann væri ekki kunnugur staðnum og að hann hefði komið þangað út af smáræði. Vdovushkin hélt áfram að skrifa. Gjúkraskýlið var í fjarsta og eyðilegasta horni fangabúða- svæðisins. Engin hljóð bárust þang að af neinu tæi. Engar klukkur eða úr tifuðu þar — föngum var ekki leyft að bera úr. Yfirvöldin vissu um klukkuna fyrir þá, Ekki einu sinni mýs-nöguðu þar;’þeim hafði T A R Z A H THE VU7U NATIVES WERE MEEK AN7 SU5MISSIVE APTEE THE FEATH OF JAPA. ANP ALL FISHTING CEASE7 - JrH 4I7-596-’ *WE 7I7 EACH OTHEK A GOOV TUKN/'SAI? TARZAN. "THANK . HEAVENS VOU AKKIVE7 IN TIME." YES, KE7LIE7 5ILL, "5UT I ALMCJT 7I7N'T MAKE h —HA7TC707SE A 5AN7 OF FIFTV LIONS'// Þegar Japa var dauður voru VUDU mennirnir ekkert nema auðmýkt og undirgefni og bar- dögunum var hætt. Tarzan: „Við gerðum hVor öðr um mikinn greiða. Guði sé lof fyrir að þú komst hingað nógu snemma“, Bill Almond: „Já, en það ætlaði nú varla að takast — ég varð að komast frá 50 ljónum £ hóp“. Fjórði hyer miði vinnur að meðaltali! Haeslu vinningar 1/2 milljðn krðnur. Lægsiu 1000 krónur. Dregið 5. hyers mánaðar. ítalskir Nælonregnfarkkar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.