Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 7
VÍSIR • Laugardagur 23. febrúar 1963. 7 Axel Thorstelnson: Blaðamannafél. Islands og hugmynd- in tttn stofnun Jréttastofu íslands' ■| Eins og ýmsa mun reka minni *• til samþykkti Blaðamannafélag ■I íslands (í september 1961), að .■ beita sér fyrir stofnun Fréttastofu % Islands, eftir að málið hafði ver- •J ið rætt á fundi í félaginu, en þar [■ hafði Jón Magnússon forstöðu- ■I maður Fréttastofu útvarpsins •I (FÚ) framsögu og færði ýmis rök “■ fyrir því, að það yrði til léttis •« blaðaútgáfu og mikils sparnaðar, I" að ein fréttastofa annaðist öflun V frétta fyrir öll blöðin. ’• í Vísi segir um þetta 4. sept- < ember 1961: „Enn fremur taldi hann, að það myndi verða verk- ;! efni slíkrar fréttastofu, að dreifa 'I opinberum tilkynningum frá rík- !| isstjóminni og ýmsum opinber- J* um stofnunum og því líklegt, að ■J ríkisvaldið myndi hlaupa undir !■ bagga við .tofnun fréttastofu". > Félagið fól síðan sérstakri nefnd j! athugun málsins, skilað var ít- Ij arlegu áliti og tillögum, og mál- I" ið rætt við útgefendur blaða, en *I þær Ieiddu ekki til frekari að- gerða, og hefur málið Iegið niðri ■C um hrið. ■I Það er að sjálfsögðu undir sam- Ij starfi margra aðila komið að unnt ■I verði að starfrækja hér frétta- •| stofu eins og ráðgert var með til- C» lögunum, en líklegt má þykja, að ■í málið verði tekið upp að nýju I; fyrr eða síðar, er byrlegar blæs [. fyrir stofnun slíks fyrirtækis. Nú •C er það augljóst mál, að rekstur !■ slíkrar stofu nú hlýtur að verða ■I mjög dýr, eigi hún að geta full- Ij nægt þeim kröfum, sem til henn- ar verða gerðar, en mörgum mun •J finnast, að það sé ekki vansa- !■ laust að slík stofnun skuli ekki ■I vera til í landinu. Ég vil benda á eitt atriði, sem hér að lýtur: Það væri mjög heppilegt, og ■I má segja nauðsynlegt, að til sé !■ opinber frcttastofa, sem erlend- |J. ar stofnanir, svo sem fréttastof- .■ ur og blöð og fleiri, geta snúið [. sér til með fyrirspurnir og ann- ■I að, en einkum væri mikilvægt I* fyrir viðskiptafyrirtæki og er- ■C lenda kaupsýslumenn, sem I; skipta við ísland, að hafa að- *. gang að slíkri stofnun, en það ■J ætti að verða eitt hennar verk- I* efni, að semja mánaðarlegt yfir- •l lit á ensku, að meginefni fjár- I* hags- og viðskiptaLgt, sem slík- V um mönnum mætti að gagni ■II koma. Er mér kunnugt um frá !■ ferðum mínum sem fréttamanns *I erlendis, að íslenzkir viðskipta- .■ fulltrúar erlendis telja mikla y þörf á, að gefið væri út slíkt yfirlit, en dreif'ngu þess til y þeirra, sem óskuðu eftir því, ■I mætti fela íslenzkum sendifull- ■| trúum erlendis og ræðismönn- y um íslands. Siíkt mánaðaryfirlit ■J (bulletin) ætti að prenta, og yrði y þar, auk þess sem að ofan grein V ir, getið i stuttu máli rnenn- •: ingarlegra og stjórnmálalegra y viðburða og breytinga, eftir því % sem ástæða er talin til hverju y sinni. y Ég lít avo á, að ekki megi drag- *: ast öllu lengur, að stofnað sé I; til slíkrar þjónustu, og ef stofn- JÖ uð yrc' Fréttastofa íslands, yrði ^ þetta að sjálfsögðu eitt hennar / verkefrii, en dragist stofnun henn % ar fyrirsjáanlega enn alllengi, i: hljóta að vera leiðir til þess að ijKjsixíi-'-'.ciHSKsrawBwsr^spa fulinægja þessari þörf á annan Iand, en væntir þess einnig, að stoð — gerði allt sjálfur. Skrif- hátt til bráðabirgða. almenningur geri stofunni við- stofa fyrir starfsemina var aldrei Mér þótti eftir atvikum rétt að vart um það, sem gerist mark- leigð öll þau ár, sem hún starf- víkja að þessu með nokkr- vert, ef ætia má, að hún hafi ekki aði og á hvorugu varð breyting, um orðum, þótt annað sé fengið fregn af því. eftir að ég tók við, efnahagurinn höfuðefni greinar minnar, en Skrifstofan sér allflestum blöð leyfði það aldrei, þótt starfsemin það er að geta að nokkru um landsins og ýmsum fréttafé- nyti nokkurs opinbers styrks um fréttastofunnar, sem Biaðamanna- lögum, sem þegar hafa verið allmörg ár (sjá síðar). félag íslands stofnaði til fyrir hartnær 4 áratugum. Var því hreyft við mig fyrir alllöngu, að ég segði frá henni hér f blaðinu, þótt dregizt hafi úr hömlu að koma þessu frá. En áður en lengra er farið vil ég leggja á- herzlu á hversu þróunin á hverj- um tíma hefui sín áhrif, hver á- stofnuð, fyrir daglegum fréttum Var í raunilllliu hrif hún hafði á FB á hennar innlendum og útlendum. Eru ” tíma, og einnig hver þróunin á þeir, sem fengið hafa tilboð um koiílinn í Stéttina“ vettvangi blaðaútgáfu, fréttaöfl- fréttaþjónustu en ekki svarað, unar og dreifingar o. s. frv. er nú, beðnir að gera það hið bráðasta. gg tók við forstöðumanns- á þeim tíma, sem málið er á ný Kauptún og byggðarlög, sem starfinu af Skúla sem fyrr var °í’ ^r}™JTU e'c^i f>afa fengið tilboð um frétt- sagt og var það Valtýr Stefáns- Sagt frá FB, sem félagið stofnaði 1924 og starfrækti um mörg ör urnar fyrir að hún verði. „Nú geta menn þó talað saman“ Áður en lengra er farið, vil ég minnast þess frá fyrri árum, er við blaðamenn eitt sinn sátum á fundi í veitingasal Hótel Borgar, að Ari heitinn Jónsson Arnalds, fyrr ritstjóri og alþm., gekk til okkar brosandi og hafði á orði, hve ánægjulegt það væri, áð sjá okkur þarna í hóp, „nú gætu menn þó talað saman“. Þessi orð þurfa í rauninni engrar útskýr- ingar við, þótt á megi minna, að deilur milli blaða voru áður miklu persónulegri og harðari, og frá upphafi þc -s tíma er hér um ræð- ir, við formennsku Þorsteins heit- ins Gislasonar, og síðar annarra góðra manna, varð ég aldrei ann- ars var en að félagssamstarfið væri ágætt, þrátt fyrir ólíkar stjórnmálaskoðanir og sjónarmið. Og samstarfið milli FB og blað- anna var jafnan á grundvelli vel- vildar og trausts, og hefði hún ekki ella starfað í hálfan annan áratug. Skúli Skúlason skipulagði FB Skúli Skúlason ritstjóri skipu- iagði FB. og var forstöðumaður hennar fyrst f stað, eða þar til hann fluttist til Noregs, en hann var blaðamaður við Morgunblað- ið, áður en FB var stofnuð. Það liggur í augum uppi, hve margt er gerbreytt frá þeim tíma, er FB tók til starfa, og kemur það fram beint og óbeint í því, sem á eftir fer. Skúli Skúlason gerði eftirfar- andi grein fyrir tilganginum með stofnun FB, tilhögun o. s. frv., í tilkynningu, sem birt var í blöð- unum í janúar 1924. Þar segir svo: Blaðamannafélag Isiands hefur komið á fót almennri fréttastofu hér í Reykjavík í þeim tilgangi að afla íslenzkum blöðum og fréttafélögum (sjá síðar) meiri og ireiðanlegri frétta en kostur hef- ur verið á áður. Væntir stofan að geta að staðaldri flutt merkustu útlenda: fréttir og þær fréttir innlendar, er máli skipta, fljótt og vel og hefir í þeim tilgangi feng- ið fasta fréttaritara víða um Greinarhöfundur við „teleprinter“ Vísis. Slík galdratæki voru óþekkt á þeim tíma er FB starfaði, en NRP-fréttirnar, sem FB fékk voru af sömu rótum runnar og þær fréttir sem blöðin nú fá gegnum „tele- printer“, NTB-fréttirnar, sbr. framhaldsgrein um starfsemi FB, er birt verður í blaðinu í næstu viku. Frá 1. febrúar geta einstakir menn, félög, eða verzlunarfyrir- teæki gerst áskrifendur að öllum fréttum, sem stofunni berast, og verða fréttatilkynningar sendar ut 12 sinnum á dag, og oftar ef um sérlega markverð tíðindi er að ræða. Gjald fyrir þessar tilkynningar er 5 kr. á mánuði Fréttastofan sér um birtingu almenúra tilkynninga, hvort heldur er innanbæjar, út ttm land eða til Norðurlanda. Loks var þess getið, að skrifstofa Fréttastofunnar yrði fyrst um sinn á Bergstaðastræti 9 (heima hjá Skúla). Og má hér við bæta, að Skúli hafði enga að- þá í rauninni kominn í stéttina, því eftir heimkomu mína eftir 5 ára útivist 1923 stofnaði ég dálítið vikublað, til þess að skapa mér tvinnu („Sunnudags- blaðið“), og vann stundum við Vísi sem aukamaður og sumarið 1924 við Morgunblaðið og var ir frá stofunni, gera viðvart sé son, sem ræddi um það við mig, þeirra óskað. að ég tæki það að mér, en ég var fréttaritari Chicago Tribune, og sendi því allmikið efni, en þetta blað, sem hafði fréttastofu í London og kom út bæði í Chicago og París hafði þá mikinn áhuga fyrir Islandi (pi. a. vegna hugmyndar eigandans að senda * flugvél kringum hnöttinn, með viðkomu á Islandi). — Nú var það orðið augljóst mál, að með þeim tekjum, sem FB hafði var ekki unnt að launa forstöðu- manni sómasamlega og hafa sér- staka skrifstofu, og varð það þvf að samkomulagi, að ég fengi að vinna aukastörf, og þar með sem aukamaður hjá Vísi, er svo bar undir, og hélst það og varð aldrei að ágreiningi og mætti kannske segja, að ég hafi að nokkru leyti a. m. k. verið starfs- maður Vísis árdegis og hinna blaðanna síðdegis. Greinargerð. En hvernig var nú starfsem- inni háttað á þessum tíma? Ég held, að menn fái um það all- góða hugmynd af áður umget- inni tilkynningu Skúla og grein- argerð um þetta frá mér, sem birt var eftir að ég hafði verið forstöðumaður FB nokkra mán- uði, en hana birti ég til þess að almenningi yrði kunnari starf- semin, og er greinargerðin dag- sett 26. júní 1925. Þar segir svo: 1. Fréttastofan heitir fullu nafni Fréttastofa Blaðamannafé- lags íslands, og er rekin á ábyrgð þeirra blaða, er stofnuðu hana, og þeirra, er síðar tóku þátt í rekstri hennar. Stofnendur henn- ar voru: Alþýðublaðið, Lögrétta, Morgunblaðið, Tíminn og Vísir. Nú taka vikublöðin Vörður og ísafold einnig þátt í rekstri henn- ar. Vikublöðin greiða visst mán- aðargjald til Fréttastofunnar,* en dagblöðin leggja fram fé fyrir skeyti frá öðrum löndum og greiðslu til fréttaritara hennar er lendis, að einum þriðja hvert blað. Blöðum, sem eigi taka þátt í rekstri hennar, eða eru ekki á- skrifendur að fréttum hennar, er ekki heimilt að nota þær fréttir, er hún aflar sér. Forstöðumann ræður stjóm Blaðamannafélags Islands, en meiri hluti ábyrgðar- manna þeirra blaða, er þátt taka í rekstri hennar, verða að sam- þykkja ráðninguna. Ennfremur Stjórnarráðs íslands, ef opinber styrkur er veittur til hennar. 2. Þessi blöð utan Reykja- vikur fá skeyti frá FB: Dagur, íslendingur, Verkamaðurinn, Vesturland og Hænir. — Lögð hefur verið stund á, að senda þessum blöðum ítarleg og hlut- laus skeyti um merkustu við- burði. Kvartanir yfir þessum skeytum hafa aldrei komið fram. Hvað erlendu skeytunum við- kemur, má geta þess, að allir þátttakendur í rekstri FB hafa áhuga fyrir því, að hún fái ítar- legri og fjölskrúðugri skeyti. 3. Fréttastofan sendir skeyti til allmargra fréttafélaga um þingtímann. I vetur voru t. d. send skeyti til þessara fréttafé- laga: Eskifjarðar, Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Siglufjarðar. Ennfremur voru nokkur frétta- félög, sem fengu skeyti FB frá vikublaðinu Hæni. Áherzla var lögð á að senda fréttafélögunum glögt yfirlit um helztu þing- fréttir. Eins og til blaðanna var lögð áherzla á hlutlaus skeyti. Blöðin og fréttafélögin ráða orða fjölda sjálf. Horfur eru, að fleiri fréttafélög bætist í hópinn, er tímar Iíða. 4. Loftskeyti eru daglega send til skipa, almennar fréttir og Frh. á 10. síðu. * Þetta mánaðargjald var 25 !| kr. og eins mánaðargjald Eim- |I skipafélags Islands og Félag fsl. ij botnvörpuskipaeigenda (sbr. lið J* 4). — A.Th. •:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.