Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Laugardagur 23. febrúar 1963. ••••••• ¥íí*y*5*: '.V.V.VA » • • • • • • « *::.*x*:*:*:* ».•.••,•-•;• ••••••• VÉLAHREINGERNINGIN góða. Þ R I F Slmi 35-35-7 Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler. Setjum upp loftnet og önn- wnst alls konar rúðuísetningar. — Olersalan og speglagerð, Laufás- vegi 17. Sími 23560. Skfðamót Reykjavíkur hefst á laugardag, og heldur áfram á sunnudag Keppt verður I Hamra- gili við Í.R.-skálann. Reykvíkingar, fjölmennið í Hamragil um helgina. Afgreiðsla og upplýsingar hjá BSR Lækjargötu. Skíðaráð Reykjavíkur. Athugið! — Hreingerningar! — Hreingerum allt utan sem innan. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Húsaviðgerðir! Setjum I tvöfalt- gler, þéttum og bikum rennur. Setjum upp Ioftnet og margt fl. Sanngjarnt verð. Sími 1-55-71. nremgeraíngor'« < *r, sír»' 3$067 jdjM % Stúlka óskast tii húsverka, 4 tíma einn dag í viku. Upplýsingar í síma 18854 FÉLAGSLÍF Skíðaferðir um helgina. Laugar- daginn 23. febrúar k.I. 10 f.h., kl. 1 og kl. 2 og kl. 6 e.h. Sunnudag- inn 24. febr. kl. 9 og kl. 10 f.h og kl. 1 e.h. KFUM — Á morgun. Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn og barnasamkoma að Borgarholt: braut 6 (Sjálfstæðishúsinu) Kópav. KI. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg, Holtavegi, Kirkju- teigi, Langagerði. K1 8,30 e.h. Almenn samkoma. Benedikt Arnkelsson, guðfræðing- ur, talar. Söngur og hljóðfæraslátt ur. Allir velkomnir. VÍKINGAR — Handknattleiksd. Meistara-, I. og II. flokkur. Á- ríðandi fundur í félagsheimilinu mánudaginn 26. febrúar kl. 9. Stjórnin. Húsráðendur. — Látið okkur I leigja Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið. S(mi 10059. Kærustupar óskar eftir íbúð, má vera lítil. Tilboð merkt „íbúð“ sendist afgr Vísis nú þegar. Forstofuherbergi ti’ leigu í hlíð r.num fyrir stúlku Barnagæzla kemur’ ti1 ereina. Sími 20839. frá kl. 4—7. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Heisr í lCópavogi. Uppl. í 'íma' 32758. íbúð óskast 2—3 lierb. og eld- hús. Uppþ í síma 35616. Tapast hefur nælonpoki með hvítum skóm, töflum. Sennilega á stoppistöð við Miklubraut eða í strætisvagni. Skilist á Bragagötu 25, ____ HIÍSAVIDGERÐIR Setjum i tvöfalt gler og önn- umst alls konar rúðuisetningar. Glersala og speglagerð Laufásvegi 17 1 dag og næstu daga seljum við: Austin Gibsy ’62 — Landrover ’62 diesel — VW flestar árgerð- ir — Opel Record og Caravan, allar árgerðir. Auk þessa höfum við ávallt til sölu allar gerðir og árgerðir af 4, 5 og 6 manna bílum. — Munið a ðmiðstöð vörubílavið- skiptanna er hjá RÖST. Það er beggja hagur að RÖST annist viðskiptin. RÖST Laugavegi 146 Simi 11025. Skellinaðra „TEMPÓ“, árgerð 1962 til sölu. GÍæsilegur farkost- ur. Til sýnis á Óðinsgötu 1. Uppl. í síma 15726. Vil kaupa Vespu eða álíka bif- lijól. Tilboð sendist afgreiðslu Vísi fyrir þriðjudag merkt „VESPA". Amerísk springdýna (Holly- wood-bed) einnig vaskborð með blöndunarkrana, til sölu. Sími 35176 Til sölu kolakyndir miðstöðva- katlar og vatnsdæla. Sími 14184. Vil kaupa vel með farinn barna vagn. Uppl. í síma 34506. Tveir stólar og fallegt gólfteppi til sölu að Hverfisgötu 39, 4. hæð. Til sölu ný vetrarkápa með skinni, lítið númer Sími 33565. Tveggja manna svefnsófi ósk- ast, má vera notaður. Sími 33039. Borðstofusett, skápur, borð og stólar, til sölu. Tækifærisverð. Sfmi 20860. Fania prjónavéjl nr. 5, 90 nálar á væng mjög líti ðnotuð, til sölu. Sími 35135. Nýleg, litil þvottavél, til sölu. Uppl. Krosseyrarveg 3 kjallara, Hafnarfirði. EINAR SIGURÐSSON, hdl. Málflutningur — Fasteignasala Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seijum ailar tegundir af smuroliu. Fl’út og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. KAROLfNA — fyrri hluti sögunn ar, sem birtist í Vísi fæst nú hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Barnavagnasalan. Höfum opnað verzlun að nýju að Barónsstíg 12. Tökum sem áður barnavagna, kerr- ur, burðarrúm, leikgrindur, kerru- poka o. fl. í umboðssölu. Tökum einnig að okkur að sauma yfir barnavagna. Sendum í póstkröfu um land allt. Barnavagnasalan, Bar ónsstíg 12. Sími 20390. Baðker, klósettskál og vaskur, barnagrind, amerískt barnarúm, til sölu. Allt mjög ódýrt. Pppl. í dag frá kl. 1—4 að Ránargötu 19. K.K skellinaðra í góðu lagi til sölu. Ásvallagötu 46 kjallara. Nýtt vandað hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 37595. Lítið borðstofuborð til sölu. Uppl. í síma 37197 eftir kl, 2. Barnavagnar og kerr- ur. Nýir og notaðir barnavagnar og kerr- ur. Sendum í póst- kröfu um land allt. Barnavagnasalan Bar- ónstíg 12, Sími 20390 Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 1200 kr. Sími 36323. MOSKWITCH-VIÐGERÐIR annast Skúli Eysteinsson Háveg 21, Kópavogi Sfmi 18577. STÚLKUR Stúlka óskast strax. Smárakaffi, Laugaveg 178. Sími 32732. Höfum kaupendur Vér höfum kaupendur af einbýlishúsum og 4 —5 og 6 herbergja íbúÖum. Útborganir miklar eða allt að 500 þús. kr. Fasteignasala Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu Tryggvagötu. Símar 20465, 24034 og 15965. TÆKIFÆRISGJAFIR Fegrið heimilin með fallegu Kjörgarðs- málverki. Nfö gefa“aílir veitt sér það með hinum sérstöku kjörum hjá okkur. kaffi Höfum málverk eftir marga KJÖRGARÐI íistamenn. Tökum í umboðs- Matar- og kaffisala frá kl. 9-6 sölu ýmis listaverk. alla virka daga. Salurinn fæst MALVERKASALAN TÝSGÖTÚ I Sími 17602. Opið frá kl. 1 einnig leigður á kvöldin og um helgar fyrir fundi og veizlur. KJÖRGARÐSKAFFI Sími 22206. HEIMDALUIR - ÓDINN VÖRDUR - HVÖT - SPILAKVÖLD Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík mánudaginn 25. febrúar kl. 20.30. D AGSKRÁ: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp. Jóhann Hafstein bankastjóri. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Danska útvarps- og sjónvarpsstjarnan Eugén Tajmér skemmtir Sætamiðar afhentir sunnudag milli kl. 2-4 í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað kl. 20.00. - Lokað kl. 20.30. SKEMMTINEFNDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.