Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 23.02.1963, Blaðsíða 11
VISIR . Laugardagur 23. febrúar 1963. 11 PROF I SALFRÆÐI Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin ailan sólarhrinp inn. — Næturlæknir kl. 18—8. sími 15030. Meyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema la -ardaga kl 13-17 Næturvarzla vikunnar 23. — 2 marz er í Lyfjabúðinni Iðunn. Otivist barna: Börn yngri en 12 ára, tii kl. 20.00, 12—14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00 UtvarpJð Laugardagur 23. febrúar. Fastir Iiðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristfn Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Laugardagslögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 18.00 Otvarpssaga barnanna; I. (Helgi Hjörvar). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). 20.00 „Þymirós kóngsdóttir", tón- list eftir Erkki Melartin við Ieikrit Topeliusar. 20.20 Leikrit: „Kíkirinn“ eftir J. C. Sheriff, í þýðingu Gunnars Árnasonar frá Skútustöðum. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.10 Passíusálmar (12). 22.20 Góudans útvarpsins, þ.á.m. leikur Neo-tríóið Söngkona: Margit Calva. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög. Nýlega lauk frú Kristin H. Ey- felis B.A.-prófi í psychology við háskólann í Gainesville, Florida USA. Frú'Kristín, sem jafnframt hefur lagt stund á Iistnám, hefur verið veittur styrkur frá háskólanum til framhaldsnáms í þeirri grein. Foreldrar hennar eru Halldór Kristinsson, Iæknir á Siglufirði, og Jenny Jónsdóttir, kona hans. Hún er gift Jóhanni K. Eyfells, arkitekt og listamanni, sem í vet- ur er aðstoðarkennari við háskól ann í GainesviIIe. 9.20 Morgunhugleiðing um músik 9.35 Morguntónleikar. 11.00 Messa f Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Jakob Jóns- son Organleikari: Páll Hall- dórsson). 13.15 Tækni og verkmenning; XVII erirtdi: "Menntámál ög tækniþróun (Guðmuhdur Björnsson verkfræðingur). 14.00 Þjóðminjasafn íslands 100 ára: Útvarp frá hátfðasam- komu í hátíðasal háskólans. 15.30 Kaffitfminn. 16.30 Endurtekið leikrit: „Notaður bíll til sölu“ 17.30 Barnatími (Anna Snorrad.). 18.30 „Hamraborgin rfs há og fög ur“: Gömlu lögin sungin og leikin. Aldarafmæli Þjóðminjasafns ins Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson). 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. YMISLEGT Kvenfélag Slysavarnafélagsins í Reykjavík. Á sunnudag er merkja- söludagur félagsins og Góukaffi í Sjálfstæðishúsinu. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að gefa kökur og koma þeim í Sjálfstæðishúsið. Leyfið börnum ykkar að selja merki á sunnudag. Þau eru afhent í barnaskólunum og húsi félags- ins á Grandagarði. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Hin vinsælu saumanámskeið fé- lagsins byrja nú aftur. Konur sem ætla að sauma hjá okkur fyrir páska gefi sig fram sem fyrst f eftirtöldum sfmum: 14740, 33449 og 35900. Málfundafélagið Óðinn. Félags- menn eru beðnir um að safna munum á hlutaveltu félagsins, sem verður n.k. sunnudag í Listamanna skálanum. Málfundafélagið Óðinn. I kvöld kl. 8.30 verður unnið að undirbún- ingi hlutaveltu félagsins í skrif- stofunni, Valhöll við Suðurgötu. Sjálfboðaliðar eru beðnir um að mæta stundvíslega. Hlutavelta Óðins verður n.k. sunnudag kl. 2 e.h. f Listamanna- skálanum. Þeir félagsmenn, sem hafa safnað munum á hlutavelt- una eru beðnir um að koma þeim f Listamannaskálann eftir hádegi á laugardag. Kvenfélag og Bræðrafélag Óháða safnaðarins. Fjölmennið í Kirkju- bæ n.k. mánudagskvöld. Stjórnirn ar. Kvæðamannafélagið Iðunn held ur fund í Edduhúsinu f kvöld kl. 8. MESSUR Dómkirkjan. Messa og altaris- ganga kl. 11, séra Óskar J. Þorláks son. Messa kl. 5, séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11, séra Jón Auðuns. Langholtssókn. Barnaguðsþjón- usta kl 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðasókn. Messa f Réttarholts 'ffi. 2.''Barnasamkoma í Háa- ‘gélfté&k'ölSí'kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Kirkja óháða safnaðarins. Barna samkoma kl. 10.30. í Iok samkom unar verður sýnd kvikmynd fyrir börn og tekin Ijósmynd af öllum hópnum. Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkia. Barnaguðsþjón- usta kl. 10, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11, séra Jakob Jónsson. Messa og altarisganga kl 5, séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugameskirkja. Messa kl. 2. 1 Barnaguðsbjónusta kl. 10.15. Séra ! S Garðar Svavarsson. Kálfatjöm. Messa kl. 2. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Guðfræðideild Háskólans. Barna j samkoma guðfræðideildar kl. 2 í Háskólakapellunni. Öll börn á aldr inum 4—12 ára eru velkomin. Forstöðumenn. Neskirkja. Barnamessa kl 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen Háteigssókn. Barasamkoma í Sjómannaskólanum kl. 10.30. Eng- in messa kl. 2 vegna starfsfræðslu- dagsins f skólanum. Séra Jón Þor- varðsson. ODDDODaDDDDDQDDDDDQDODDDDDODDDDDDDDDEIQU □£}□□□□ u □ □ □ □ □ tJ a D □ □ □ E! □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ ii n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Q □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ O □ □ □ □ □ □ n stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Þú gerir bezt í því að eiga þennan sunnudag út af fyrir þig heima f ró og næði fremu en að leita út á við. Þreyta leitar nú á þig og hana þarftu að lina. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Þú ættir fremur að dvelja með al gamalla kunningja þinna heldur en að stofna til nýrra kynna í dag, það eð slfkt gæti reynst þér dýrara heldur en gott þætti. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júnf: Þú hefir mikla möguleika á að vaxa f áliti samborg- aranna f dag. Hagstætt að blanda geði við eldri persónu eða foreldra. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Þú gerir vel í því að fara til kirkju f dag eða ástunda ein- hverja æðri hugsun trúarlegs eða heimspekilegs efnis þar eð tilfinningalíf þitt er nú nokkuð truflað. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Deginum væri vel varið ‘til lest urs einhverra hinna dulrænu bóka, sem komu út fyrir jólin eða eldri bóka sama efnis. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þér er ráðlegt að leita fulls samstarfs við maka þinn f sam bandi við það á hvem hátt sunnudeginum væri bezt varið, þér er nauðsynlegt að vera sam starfsfús. Vogin, 24 sept. til 23. okt.: Allt bendir til þess að þú ætt ir að tileinka þér hófsemi f neyzlu matar í dag, þar eð ann ars áttu á hættu að þjást af leiðinlegum meltingartruflunum Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Deginum væri vel varið meðal ástvina manns eða barnanna ef einhver eru. Annars er eigin- lega ráðlegt að stytta sér stund ir við tómstundaiðju. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Dagurinn væri tilvalinn til þess að bjóða vinum þfnum og kunningjum heim til kaffi- drykkju eða kvöldverðar, þar sem þú gætir sýnt gestrisni þína. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér er óráðlegt að vera mikið á ferðinni í dag á vegum úti sakir slysahættu. Hentugt væri að taka lífinu með ró og lesa einhverja góða bók. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Dagurinn gæti orðið þér nokkuð dýr ef þú hefur mik- ið umleikis f dag og raunar er þér nauðsynlegt að ástunda skemmtanir af ódýrara taginu nú. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þrátt fyrir að þú kunnir að vera vel fyrir kallaður að því er þér finnst þá er þér 6- ráðlegt að láta mikið á þér og þínum skoðunum bera, sakir þess að slfkt gæti mætt tals- verðri mótstöðu og gagnrýni. u □ D □ E2 C □ c c D ra □ E3 □ D □ D n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ c •5 E □ □ □ Q □ □ a □ 3 D D Q □ Q □ □ □ □ □ □ Q □ □ □ O □ □ □ □ Q n Q Q □□□□□□□noaoaaaaaaooooaoaooooaoooooaauuooooaoE: Elliheimilið. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2 Séra Bragi Frið- riksson annast. Vinsamlegast at- hugið breyttan messutfma. Heimilispresturinn. ÍMonvarpio Laugardagur 23. febrúar. 14.00 Saturday Sports Time 16.30 It’s A Wonderful World 17.00 The Price Is Right 17.30 Phil Silvers 18.00 Afrts News 18.15 Afrts Special 18.25 The Big Picture 19.00 Candid Camera 19.30 Perry Mason 20.30 Wanted, Dead Or Alive 21.00 Gunsmoke 21.30 Have Gun — Will Travel 22.00 The Lively Ones 22.30 Northern Lights Playhouse „Lady For A Night" Final Edition News Sunnudagur 24. febrúar. 14.30 Chapel Of The Air 15.00 Wonderful World Of Golf 16.00 Pro Bowlers Tour 17.15 Airman’s World 1.7.30 The Christophers 18.00 Afrts News 18.15 Sports Roundup 18.30 The Danny Thomas Shov 19.00 The 20th Century 19.30 The Eisenhower Story 20.00 The Ed Sullivan Show 21.00 Rawhide 22.00 The Tonight Show 23.00 Northem Lights Playhouse „Philo Vance Returns" Final Edition News Tekib á mófi tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 R\P! THEY WOULPN'T LET US COA'iE UP FOR SO LONO. ARE YOU ML RISHT? Það leiðinlega við EIIu er að hún er svo sæt, hógvær, hjáipsöm, og kurteis, þú veizt — allt saman eftir nákvæmum útreikningum — ! R B P K I R B Y Tashia: „Rip. Þeir vildu ekki leyfa okkur að fara upp eftir. Er allt f lagi með þig?“ HE LEFT MONEY FORTWO LAST REQUESTS, YOUR FRIEND ANN WILLSET BACK WHAT SHE LOST. Rip: „Já, en Kenton er látinn .. hann lét eftir sig peninga sem nægja til að verða við tveimur sfðustu óskum hans. Anna vin- kona þín fær aftur það sem hún tapaði". Tashia: „Og Rip: „Hann gefa út Ijóðin hann hafi verið hin óskin hans?“ bað um að láta sín. Ég held að sannkallað skáld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.