Vísir - 26.02.1963, Side 10

Vísir - 26.02.1963, Side 10
w SELJUM í Bedford ’61, diesel Leyland ’55, diesel. Ford ’51, benzín. GMC trukkur með spili. Ford ’47. Chevrolet ’53, sturtu laus. OO) 15 812 ÍOQ RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SlMI 15812 I dag og næstu daga seljum við: Austin Gibsy ’62 — Landrover '62 diesel — VW flestar árgerð- ir — Opel Record og Caravan, allar árgerðir. Auk þessa höfum við ávallt til sölu allar gerðir og árgerðir af 4, 5 og 6 manna bílum. — Mfunið a ðmiðstöð vörubflavið- skiptanna er hjá RÖST. Það er beggja hagur að RÖST annist viðskiptin. R ö S T Laugavegi 146 Sími 11025. mm filmuleiga ikmyndavélaviðgerðir uggamyndavélar -star gerðir sýningarlampa ýr sýningartjöld mulím og fl. í.smyndavörur mur imköllun og kópering rðatæki (Transistor) LMUR OG VÉLAR eyjugötu 15 • : 20235 EINAR SIGURÐSSON Hdl Vlálflutningui - Fasteignasala fngólfsstræti 4. — Simi 16767 LAUGAVE6I 90-02 600—800 bíiai til sölu, m. a.: Volkswagen, allar árg. Renau 60—62. Ford Anglii ’56—'61. Hillmam '56. Skoda 440 '56, '58. Fiat 1100 '54. verð kr. 30 þús DKV '63. Consul '62 tveggja dyra nýr bíll Ford Codiak '5V ’58 - Mercedes Benz 220 þús. Vorn wall, Ford, Plymo-th og Dodge, allar árgerðir — Okkar stóri viðskiptamanna- hópur sannar örugga þjónustu. Fasteignir til sölu 2ja herb. íbúð: við Sogaveg — Othlíð — Hringbraut — Suðurlandsbraut — Austurbrún — Rauðarárstlp — Skipasund 3ja herb. íbúð: við Skipasund — Bragagötu — Nökkvavog — Holtagerði — Borgarholtsbraut — Njarðargötu — Ránargötu, ris — Skipasund, 1. hæð — Langholtsveg, kjallari. — Víðimel, 3. h. — Snorrabraut — Suðuriandsbraut — Blönduhlíð — Hörpugötu — Nýbýlaveg — Hringbraut FASTEIGNA & SKIPASALA Konráðs Ó. Sævaldssonat Hamarshúsinu v/Tryggvag. 5. hæð (lyfta.) Sfmar 24034. 70465, 15965. Digranesveg loðheimar kipasund f&' ^VíUB SICu/?0’ SELUR e/^Qv Dodge ’55 6 cyl. beinskiptur kr. 60 þús. staðgreiðsla. Pfymouth ’54. 1. fl bfll kr. 50 þús. Stað- greiðsla. Rambler ’59 Station, ekinn 17. þús. km. Tilboð ósk- ast. Austin ’55 sendibill með nýrrl vél kr. 25. þús. Stað- greiðsla. VW ’61 kr. 90 þús. Staðgreiðsla. — Borgartúni 1 — Simat 18085 og 19615 Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. V í SIR . Þriðjudagur 26. febrúar 1963. Reglugerð um róðrartíma fiskibáta við Faxaflóa. 1. gr. Reglugerð þessi gildir fyrir Miðneshrepp, Keflavík og Njarðvíkur- og Vatnsleysustrandarhreppa í Gullbringusýslu, Hafnarfjörð, Reykjavík og Akranes, og nær til allra fiski- báta, sem stunda veiðar með linu á tímabilinu frá 1. janúar til 31. maí, sbr. þó 8. gr. 2. gr. Grein þessi fjallar um róðrartíma fiskibáta úr Sandgerði, Keflavík, Njarðvíkur- og Vatnsleysustrandarhreppum í Gull- bringusýslu, Hafnarfirði, Reykjavlk og Akranesi á mið sunn- an línu, sem hugsast dregin milli Garðskagavita og 64° 17’8 n. br. og 23° 18’0 v. Ig. Á tímabili því, sem um ræðir i 1. gr., má enginn bátur frá Sandgerði, Keflavík, Njarðvíkum, Vatnsleysuströnd, Hafnarfirði, Reykjavík, eða Akranesi fara í fiskiróður frá kl. 12 á hádegi til þess tíma, er hér segir: í janúar ki. 02.00 í febrúar — 01.00 Frá 1. marz til 15. marz — 24.00 Frá 16. marz til 31. marz — 23.00 Frá 1. aprll itl 15. apríl —- 22.00 Frá 16. april til 30. apríl — 21.00 í mai — 20.00 Brottfararstaður báta þeirra, sem hér um ræðir skal vera við línu, er hugsast dregin frá Sandgerðisvita 2.0 sjóm. út eftir hvlta ljósgeiranum og þaðan í norður í 64° 07’0 n. br. og 22° 47’5 v. lg. Þegar hinn tilsetti tími er kominn skulu nefndarmenn, sem kjörnir eru samkvæmt 5. gr. reglugerðarinnar, annast um, að merki sé gefið. 3. gr. Grein þessi fjaliar um róðrartíma fiskibáta frá Akranesi, Reykjavík og Hafnarfirði á mið norðan línu, sem hugsast dregin milli Garðskagavita og 64° 17’8 n. br, og 23° 18’0 v. lg. Á tímabili því, sem um ræðir i 1. gr., má enginn bátur, sem gengur til veiða frá Akranesi, Reykjavík og Hafnar- firði, fara í fistóróður frá'lfcí. íf} á hádegi fil þess tima er hér segir: I janúar kl. 01.05 í febrúar — 00.05 Frá 1. marz til 15. marz — 23.05 Frá 16. marz til 31. marz — 22.05 Frá 1. apríl til 15. april — 21.05 Frá 16. apríl til 30. apríl — 20.05 Brottfararstaður báta þeirra, sem hér um ræðir, skal vera við ljósdufl nr. 9, sem lagt hefur verið eins og hér segir: 64° 14’5 n.b. 22° 18’1 v.lg. Ljóseinkenni: Hvítur þríblossi á 25 sek. bili. 4. gr. Allar tímaákvarðanir í reglugerð þessari miðast við ís- lenzkan meðaltíma. 5. gr. Hlutaðeigandi hreppsnefndir eða bæjarstjórnir kjósa þrjá eða fimm bátaformenn ár hvert í nefnd til þess að gæta þess, að fylgt sé ákvæðum reglugerðar þessarar, og annast nefndarmenn um að fyrirskipuð merki um róðrartíma séu gefin, sbr. þó 6. gr„ og kæra fyrir brot á reglugerðinni itl lögreglustjóra. 6. gr. Akurnesingar skulu gefa brottfararmerki í Norðurflóa. 7. gr. ' Ákvæði reglugerðar þessarar ná ekki til útilegubáta. 8. gr. Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar varða sektum frá kr. 500.00 til kr. 5000.00. Þriðja brot varðar missi rétt- inda til skipstjórnar i 6 mánuði. Mál út af brotum skulu sæta meðferð opinberra mála. 9. gr. Reglugerð þessi öðlast gildi þegar í stað. Reglugerð þessi staðfestist hér með samkvæmt lögum nr. 1 12. janúar 1945, um róðrartíma fiskibáta. Jafnframt er úr gildi felld reglugerð nr. 20 13. febrúar 1953 um róðrartíma fiskibáta við Faxaflóa, svo og reglugerð nr. 6 17. febrúar 1956 uni breytingu á þeirri reglugerð. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 21. febrúar 1963. Emil Jónsson Gunnl. E. Briem. Kennedy forseti bauð nýlega brezka sendiherranum David Ormsby-Gore til miðdegisverð- þeir höfðu lok- vildi forsetinn Kennedy. gjarnan sýna honum það helzta, sem markvert er í Hvita húsinu, m. a. rúm Abra- hams Lincolns, sem er 2,43 m langt. Gætilega opnaði hann þó fyrst dymar inn í svefnher- bergi Lincolns, en lokaði þeim fljótt aftur og sagði afsak- — Þvi miður verður það að bíða betri tíma. Mamma sef- ur í rúminu hans Lincolns. Tyrkir verða æ frjálslynd- ari og sem dæmi um það er hér lítil saga: Stjómin hefur nú gefið út tiikynningu, og segir i henni að „ungu fólki og öðmm þeim sem þess óska sé leyfilegt að daðra á almannafæri“. * Um áramót yrkja allir góð- ir Japanir ljóð um eitthvert ákveðið efni og erfðavenjumar krefjast að keisarinn geri það líka — og í ár var efnið „gras- lendi“ eða „engi“. Og hér er Hirohito keisari. hið keisaralega ljóð í lauslegri þýðingu: Villt bióm skína á enginu yfir fjöllum Nasus í mikilli litadýrð. Svona yrkir þá keisarinn Hirohito, sem ávarpaður er Yðar hátign. * Þingmennirnir i franska þjóðþinginu hafa nú — ef til vill vegna of fárra verkefna — fundið upp á nýjum leik. — Hann er i því fólginn að benda á alla þá nýbökuðu þingmenn sem tiiheyra „nýju nefja klúbbnum“. „Nýju nefin“ er nafnið sem fegrunarskurðlæknirinn dr. Vidal hefur gefið þeim stjórn- inálamönnum, sem létu hann fegra ð sér nefið áður en þeir komu fram fyrir síðustu kosn- ingar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.