Vísir - 26.02.1963, Qupperneq 11
v i SIR . Þriðjudagur 26. febrúar 1963.
11
R4THER BORER I'M AFRAIR
CHRIS. HE COMPLAINSTHAT
3. NOTHINÖ- EXCITIN& .
EVEK. HAPPENS. /
HOW IS \
PE5MONP )
THESE PAYS, }/,
Rip? v®
gleffa dagsins
stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Yfirleitt er dagurinn ó-
hagstæður og þrátt fyrir að þér
finnist þú hafa fulla ástæðu og
rétt til þess að halda skoðunum
þínum & lofti, þá ættirðu að
geyma það til bétri tíma.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Ráðiegt að heimsækja einhvern
sjúkan eða bágstaddan vin. Þér
yrði það til góðs.
Tviburamir, 22. mai til 21.
júní: Þér er ekki ráðlegt að vera
mikið í félagsskap annarra f
dag né stofna til nýrra vin-
áttubanda. Einbeittu þér að
störfum þínum.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Eldri persóna gæti orðið þér
erfið í dag og þér er þvf nauð-
syn að forðast að svara f sömu
mynt.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Frístundum dagsins væri vel
varið til þess að lesa sér til um
nýjar aðferðir í starfsgrein
þinni.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Horfur á að þú verðir að létta
eitthvað á pyngjunni og greiða
gamla skuld.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Straumarnir eru þér enn and-
hverfir þar eð Máninn er enn
í gagnstæðu stjörnumerki. Þú
ættir því að hafa hægt um þig
og vera samstarfsfús.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Rétt að taka lífinu með ró sfð-
ari hluta dagsins, sérstaklega
ef þú hefur ekki gætt hófs f
mataræði eða ofgert heilsunni
á einhvern hátt.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þótt tækifæri kunni að
bjóðast til skemmtana í kvöld
þá er allt slíkt undir heldur ó-
hagstæðum afstöðum og hent-
ara að sitja heima.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: í kvöld væri ráð að bjóða
heim vinum og kunningjum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Dagurinn hentugur til að
annast þær bréfaskriftir til vina
og ættingja, sem beðið hafa af-
greiðslu að undanförnu. Láttu
önnur vandamál ekki trufla þig.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Þessi dagur verður trú-
lega ekki óáþekkur gærdegin-
um á sviði fjármálanna, en úr
þessu ætti þó að rætast.
n
n
n
E3
a
E3
n
□
E3
□
E3
□
□
□
E3
□
E3
□
□
E3
E3
E3
E3
E3
□
E3
E3
E3
S3
33
>3
C
!3
E3
E3
E3
□
n
B
B
□
D
B
□
□
□
□
13
□
D
□
□
□
□
B
B
B
B
Davfð á Arnbjarnarlæk gat verið manna meinlegasturí orði,
ef þvf var að skipta, enda striðinn nokkuð, einkum við skál.
Einu sinni sat hann aö drykkju með nokkrum heidrimönnum
hér í bæ, var bankastjóri nokkur f þeim hópi, góðkunningi
Davfðs, en alit voru þetta kunningjar og veigabræður og all-
fast kneyfður mjöðurinn. Þegar langt var liðið á kvöld og áhrif-
in farin að segja nokkuð tll sín, brá bankastjórinn sér frá.
Þegar hann kom aftur að andartaki liðnu, tók Davíð eftir því,
að ekki hafði bankastjórinn gætt þess að ganga frá fötum sínum
sem skyldi og benti honum á það, en hinn brást stygglega við
og mælti:
„Þar sem engu er að stela, er ekkert að fela!“
„Það getur satt verið“, svaraði Davíð. „En þó muntu læsa
bankanum!“
SOFNIN
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, —
sfmi 12308 Aðalsafnið Þingholts-
stræti 29A: Otlánsdeild opin kl. 2-
10 alla daga nema laugardaga kl.
2-7 og sunnudaga kl. 5-7. Lesstof-
an er opin kl. 10-12 og 1-10 alla
daga-nema laugardaga kl. 10-7 og
sunnudaga <kl. 2-7.
Útibúið við Sólheima 27: Opið
kl. 16-19 alla virka daga nema
laugardaga.
Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl.
17-19 alla virka daga nema lau'
ardaga.
Útibúið Hofsvallagötu 16: OpiÖ
kl. 17,30-19,30 alla virka daga
nema laugardaga
ARTHUR DUNCAN skemmtir
í GLAUMBÆ
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknit kl 18—8.
sfmi 15030.
Neyðarvaktin, slmi 11510. hvern
virkan dag, nema lc rdaga kl
13-17
Næturvarzla vikunnar 23. — 2
marz er f Lyfjabúðinni Iðunn.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl 20 00
UTVARPIÐ
Fastir liðir að venju.
18.00 Tónlistartími barnanna.
19.55 Ávarp frá Rauða krossi Is-
lands (Páll Kolka læknir).
20.00 „Sagan af dátanum" eftir
Igor Stravinsky. Þýðandi:
Þorsteinn Valdimarsson —
Stjórnendur: Lárus Pálsson
og Páll Pampichler Pálsson.
Hljóðfæraleikarar úr Sin-
fóníuhljómsveit íslands
leika. Sögumaður: Þorst. Ö.
Stephensen. Kölski: Gísli
Halldórsson. Dátinn: G.sli
Alfneðsson.
21.15 Erindi á vegum Kvenstúd-
entafélags fslands: Frá sjón-
arhóli íslenzks arkitekts í
Stokkhólmi (Halldóra Briem
arkitekt).
21.40 Tónlistin rekur sögu sína:
Aldamót (Þorkell Sigur-
björnsson).
22.20 Lög unga fólksins.
23.10 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
17.00 The Bob Cummings Show
17.30 Salute to the States.
18.00 Afrts News
18.15 The Sacred Heart
18.30 The Andy Griffith Show.
19.00 Disney Presents.
:r
Næsta mánuðinn mun negra-
skemmta 'i Gfaúmbæ. Duncan
hefur verið í „showbusiness“ i
8 y2 ár, og meðal annars komið
fram í fjÖImörgum sjónvarps-
þáttum, með frægum stjörnum
eins og Bob Hope, Red Skelton
o.fl. Hingað kom hann frá
Sviss, þar sem hann hefur
ikemmt að undanförnu. Dunc-
sLM'JÁHi’v JÉIji :(if _* _ L,
ia
Einnig er hann frábær dan's-
ari, og steppar eins og hann
væri með kvikasilfur i fótun-
um. Framkoma hans er öll ör-
ugg og iafr.framt þægileg og
mun að líkindum afla honum
skjótra vinsælda hér.
20.00 The Real McCoys.
20.30 The U. S. Steel Hour.
21.30 Tu tell the Truth.
22.00 DuPont Show of the Month
23.15 Lawrence We!k Dance Party
Final Edition News
ÁRNAÐ HEILLA
Um sl .helgi voru gefin saman í
hjór.aband af séra Árelíusi Níels-
syni:
Ungfrú Sigrún Á. Pétursdóttir
og Pálmi D. Jónsson iðnnemi. —
Heimili þeirra verður að Lauga-
teig 39.
Úngfrú Guðlaug Berglind Björns
dóttir og Hallur Ólafsson sjómað-
ur, Sjónarhóli Hafnarfirði.
Ungfrú Lára Á. Albertsdóttir,
Nökkvavog 44 og Hans Kr. Aðal-
steinsson, sjómaður, Fáskrúðsfirði.
Heimili þeirra verður á Fáskrúðs-
firði.
Ungfrú Margrét Sveinbjörg Hall
grímsdóttir og Marinó Magnússon
bóndi, Þverá, Ólafsfirði.
SÆMDUR STÓR-
RIDDARAKROSSI
Hinn 24 febrúar 1963 sæmdi
forseti íslands dr. Kristján Eld-
járn, þjóðminjavörð, stórriddara-
krossi hinnar íslenzku fálkaorðu
fyrir embættisstörf.
ÝMISLEGT
Minningaspjöld Frikirkjunnar fást
í verzluninni Mælifelli, Austurstr.
4 og í verzluninni Faco, Lauga-
vegi 37.
fS4S
„Hvernig líður Desmond um
þessar mundir Rip?“ Rip: „Ég
er hræddur um að hann sé held
ur leiður á lífinu. Hann kvart-
ar alltaf undan því að ekkert
spennandi gerist“.
„Er Desmond lávarður við.
En heima virðist tilbreytinga
leysið vera að taka enda . .
borgin
í dag
Hvaða rauða ljós . . .?
■