Vísir - 26.02.1963, Page 12
12
V í SIR . Þriðjudagur 26. febrúar 1963.
VÉLAHREINGERNINGIN góða.
Vönduð
vinna.
Vanir
menn.
Fljótleg.
Þægileg.
Þ R 1 F Slmi 35-35-7
Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt
gler. Setjum upp Ioftnet og önn-
umst alls konar rúðuísetningar. —
Glersalan og speglagerð, Laufás-
vegi 17. Sími 23560.
Vantar nemanda í málaraiðn. —
Reynir Berndsen málarameistari.
Símj 34183.
Auglýsingar á bíla. — Auglýs-
inga- og skiltagerðin, Bergþóru-
götu 19, sími 234-42.
Norðlenskum bónda vantar ráðs
konu. Tilboð merkt „Má hafa barn
sendist afgreiðslu Vísis._______
Önnumst viðgerðir og sprautun
á reiðhjólum, barnavögnum, hjálp
armótorhjólum, þríhjólum o. fl.
Leiknir Melgerði 29, Sogamýri
Sími 35512.
Kona með bam á öðru ári, ósk-
ar eftir ráðskonustöðu á fámennu
heimili I nokkra mánuði, rúmgott
húsnæði þarf að fylgja. Tilboð
merkt —Marz 18 — sendist afgr.
blaðsins.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. Er vön
afgreiðslu. Tilboð sendist afgr.
merkt „Áreiðanleg — Dugleg".
HÚSAVIDGERÐIR
Setjum > tvöfait gler og önn-
umst alls konar rúðufsetningar.
Glersala og speglagerð
Laufásvegi 17
Athugið! — Hreingerningar! —
Hreingerum allt utan sem innan.
Vanir menn. Fljót afgreiðsla. —
Húsaviðgerðir! Setjum 1 tvöfalt
gler, þéttum og bikum rennur. Setj
um upp loftnet og m.fl. Sann-
gjarnt verð. Sími 1-55-71.
Stúlkur. 2 stúlkur óskast til
starfa 1 gróðurhúsi. Uppl. hjá Níels
Marteinsson. Sími 24366 og eftir
kl. 19 I 32207.
Bifreiðaeigendur — Nú er rétti tím
inn til að bera inn í bretti bifreiða.
Sími 3-70-32, eftir kl. 19.
Lítill kettlingur (alsvartur) tap-
aðist um helgina frá Grundarstíg.
Finnandi vinsamlegast geri aðvart
1 síma 20377.
Tapazt hefur peningaveski á
Laugavegi eða í Bankastræti. —
Fundarlaun. Finnandi hringi í síma
35180.
Gleraugu töpuðust á laugardags
kvöld. Skilist á Lögreglustöðina.
Fundarlaun.
Bröndóttur köttur tapaðist frá
Breiðagerði 25. Sími 34535._______
Gleraugu hafa fundizt við Loft-
skeytastöðina á Suðurgötu. Uppl.
herb. 14, Nýja Garði.
Tapazt hefur köflóttur kóptrefill
annað hvort frá Landakotsspítala
að Unnarstíg eða Njálsgötu að
Frakkastíg. Sími 37602,
Um 900 kr. í merktu umslagi
hafa tapazt. Finnandi er vinsam-
lega beðinn að skila þeim á af-
greiðslu Vísis.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Afgreiðslustúlka óskast. Kaffi Höll Austurstræti 3. Sími 19137 eftir kl. 6
BÁTUR
Óskum eftir að taka á leigu bát, 2ja—4 tonna á næstkomandi sumri
Æskilegt væri, að veiðarfæri fylgdu. Tilboð sendist Vísi merkt BÁTUR.
HÁSETA VANTAR
Háseta vantar á 60 lesta bát, sem stundar þorskanetjaveiðar frá Reykja-
vík. — Uppl. 1 síma 15877.
Hjólborðaverksfæðið IHYLLAN
Opin alla % cra ki . aö morgni tiJ kl 11 að kvöldi
Viðgerðii ð alls konai hjólbörðum — Seljum einnig 'Uai
stærðii hjóibarða - Vönduð vinna - Hagstætt verð
Gerum "ið snjókeðjui og setjum keðjui á bíla
M Y L L A N Þverholti 5.
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja Það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B,
bakhúsið. Sími 10059.
3ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Sími 36302.
2ja—3ja herbergia íbúð óskast.
Þrennt í heimili Giörið svo ve! að
hringia í síma 20S19.
tbúð eða einbýlishús óskast 1
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firði. Standsetnine kemur til
ítreina. Fyrirframgreiðsla. — Sfmi
23822.
íbúð óskast til Ieigu. Uppl. í
síma 12502.
Herbergi óskast til leigu. Uppl.
í sfma 34834 milli kl, 7 og 8.
Reglusamur skólapiltur óskar
eftir herbergi sem næst Iðnskólan-
um. Uppl. í síma 16522 milli kl.
5 og 7.
Lítil íbúð óskast til leigu. Þarf
ekki að vera laus strax. Tilboð
merkt „Þrennt“, sendist Vísi.
Einhieyp reglusöm stúlka, sem
vinnur úti, óskar eftir einu til
tveimur herbergjum og eldhúsi eða
sér eldunarplássi. Sfmi 12613 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ungan reglusaman mann vantar
herbergi sem næst Iðnskólanum.
Upplýsingar í síma 33184.
Óska eftir að Icigja bílskúr í
mánaðartíma eða svo. Uppl. í síma
36726.
Auglýsið í VÍSI
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hyers mánaðar.
KEHNSLA
Kennsla. Les íslenzku og stærð-
fræði með nemendum á skyldu-
námstigi. Er til viðtals milli kl.
3—6. — Bernharður Guðmunds-
| son, Stórholti 31.
— SMURSTÖÐIN Sætúni 4 -
Scljum allar tegundir af smurollu
Fl’áf og góð afgreiðsla.
Slml 16-2-27.
KAROLlNA - fyrri hluti sögunn
ar, sem birtist í Vísi fæst nú
hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr.
Sundurdregið bamarúm til sölu
Sóleyjargötu 13. Sfmi 12565.
Nokkrar barnalopapeysur til
sölu. Uppl í sima 19407 á kvöldin.
Peningaskápur óskast. Uppl. í
síma 13190.
Bamavagn óskast, helzt Petigree
Sími 36996.
Bamavagn, Pedegree, til sölu.
Uppl. f sima 33302.
Skrautfiskar. Skrautfiskaker með
fallegum fiskum til sölu. Uppl. á
BlómvalL götu 10, eftir kl. 7 á
kvöldin.
Fuglar, fuglabúr, óskum eftir að
kaupa páfagauka einnig stórt fugla
búr, sími 19037._______________
Húsgögn til sölu. 3 djúpir stól-
ar og sófi. Verð 3500 kr. Berg-
staðastræti 76.
Til sölu brúðarkjóll (hvít blúnda)
og 2 enskar ullarkápur. Uppl. í
síma 17119 eftir kl. 5.
Ný Huskvamasaumavél til sölu.
Uppl. í síma 33184.
Notuð skíði og klossar fyrir full
orðin til sölu Einnig kvikmynda-
tökuvél. Uppl. að Barmahlíð 56 kj.
m$m <0,g
KWM HiÁiK$jöM&oX
HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443
LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR
Frimerki. Kaupi frímerki háu
verði. Guðjón Bjarnason, Hólm-
garði 38, sími 33749.
Til sölu loðfóðraður Mokkajakki,
unglingastærð, og Pedegree barna-
vagn, hagstætt verð. Sími 37175.
Tii sölu barnavagn og barnastóll
— Uppl. f sima 36089.
Barnavagnar og kerr-
ur. Nýir og notaðir
barnavagnar og kerr-
ur. Sendum í póst-
kröfu um land allt.
Barnavagnasalan Bar-
ónstíg 12, Sfmi 20390
FÉLAGSLÍF
Innanfélagsmót í stangarstökki,
hástökki og hástökki án atrennu
verður miðvikudag kl. 6. — KR.
Skógarmenn K.F.U.M. — Aðal-
fundur skógarmanna verður í
kvöld kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. við
Amtmannsstíg. Fundarefni venju-
leg aðalfundarstörf. Meðlimir eldri
deildar fjölmenni. — Stjórnin.
KFUK — AD
Biblíufundur í kvöld kl. 8.30.
„Nokkrar veigamiklar spurningar"
Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Allt
kvenfólk velkomið.
Körfuknattleiksmót Í.F.R.N.
hefst um miðjan marz. Þátttöku-
tilkynningar óskast sendar til Bene
dikts Jakobssonar íþróttahúsi Há-
skólans, sími 10390 eða Jóns Magn
ússonar, Sameinaða gufuskipafélag
inu sími 13025. Þátttökutilkynning
ar þurfa að berast fyrir þriðju-
daginn 5. marz til ofangreindra
manna. Þátttökugjaldið kr. 75.00
pr. lið greiðist einnig fyrir 5. marz.
Aths. Þær þátttökutilkynningar,
sem koma eftir 5. marz verða ekki
teknar til greina.
Stjórn Í.F.R.N.
TROMMU SETT
Til sölu vel með farið trommusett. Uppl. í síma 51090 milli kl. 7 og 8.
AFGREIÐSLUSTULKA
Stúlka óskast frá 1. marz. Upplýsingar í síma Gufupressan Stjarna h.f.
Laugaveg 73.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Dugleg og ábyggileg afgreiðslústúlka óskast nú þegar. Mokkakaffi,
Skólavörðustíg 3A Sími 23760.
HÚSAVIÐGERÐIR S.F.
Gerum við hús og tökum að okkur nýsmíði. Járnklæðum þök. Setjum
í tvöfalt gler. Uppl. í síma 15166.
RÆSTINGARKONA
Kona óskast til ræstinga á stigagangi í sambýlishúsi. Uppl. í síma
1 °148 kl. 6—8 e. h. __
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Höfum allt til fiskiræktar. Skemmtilegir fiskar nýkomnir. Gullfiskabúðin
I Laugaveg 81.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla á nýjum Volkswagen Simi 20465 og 24034. Uppl. frá
10 f.h. og til 7 e h alla daga.
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld þriðjudag og hefst kl. 20,30.
Skemmtiatriði: 'A' Eugén Tjamer + Savannah-tríóið Ómar Ragnarsson ★ Capri-guintett og Anna Vilhjálms.
Aðgöngumiðar veriV jöldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) mánudag og þriðjudag kl. 19.—17. Verð kr. 50.00. Skemmtinefndin.