Vísir


Vísir - 06.03.1963, Qupperneq 5

Vísir - 06.03.1963, Qupperneq 5
V í SIR . Miðvikudagur 6. marz 1963 5 Lögmenn hefja út- gáfu blaðs Á næstunni kemur út nýtt rit, sem starfandi málflytjendur gefa út. Blaðinu er ætlað að fjalla um stéttarmálefni Iögmanna, lögfræði- Iegar fréttir og stuttar greinar. Það er Lögmannafélag Islands, sem hefur ákveðið að hefja útgáfu stéttarmálgagns, sem nefnist Blað lögmanna. Það hafði áður gefið út Tímarit lögfræðinga, rit um lög- fræðileg efni, en afhenti ritið Lög- fræðingafélagi íslands, heildarsam- tökum íslenzkra lögfræðinga, árið 1960. Blaðinu er ætlað að koma út allt að fjórum sinnum á ári, 24 síður, í líku broti og Fjármálatíðindi eru. í ritnefnd hins nýja blaðs eru hæstaréttarlögmennirnir Benedikt Sigurjónsson, Sigurgeir Sigurjóns- son og Þorvaldur Ari Arason. Vinningar í 11. fl. DAS Dregið hefur v'erið í 1L fl. happ drætti DAS um 100 vinninga og féllu vinningar þannig: 2ja herb. íbúð Ljósheimum 22 tilbúin undir tréverk kom á nr. 61823. Umboð Aðalumboð. 2ja herb. íbúð Ljósheimum 22, tilb. undir tréverk kom á nr 6702. Umboð Akureyri. Taunus-bifreið kom á nr. 1351 (Kópasker). Renault-bifreið kom á nr. 13669 (Aðalumboð). Volkswag- Framhald aí Ns 1 stefndu suður á bóginn yfir opnu háfi var auðvitað ekkert gert til að hindra för þeirra. . Atvik ,þeití.;lsý)fíþ'"bétur en nokkur anifar - áfljufðúr,; sem gérzt hefur, hve mikla varúð Bandaríkjamenn'hafa á og hve varnirn'af á Keflávíkurflugvelli hafa styrktzt við komu hinna nýju Deltaflúgvéla, sem eru færar í flestah sjó, þannig að þær eru jafngóðar í myrkri sem dégi, vóndu veðri sem góðu og flugþol þeirrú er mjög mikið sem sést af því, að þær gátu elt rússnesku flugvélarnar uppi fyr ir austan ísland. en-bifreið á nr. 48003 (Aðalumb.) Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir 10 þús. kr. 3210, 28365, 28607 32393, 32453, 32621, 35140, 58541, 59088, 59855. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir 5 þús. kr. hvert: 2048, 2061, 3532, 3245 4183, 4362, 4854 5183 5745 6515 7683 7730 8881 9346 9598 10063 10287 11616 11633 12021 13316 14436 15237 15373 15782 17227 17984 18187 18299 19067 19363 19436 19926 20173 23071 23326 23327 24313 24956 27649 27945 28920 29225 29961 32314 33213 35123 36987 37416 38581 40645 42409 42529 42883 45736 45744 47359 47484 49782 50680, 50886 51267 51688 51845 53905 54223 54273 56137 56222 57374 57542 57628 57738 59015 59681 60029, ,§1715^619,63 62078 6.2(15,7 62.542;^,3093 63464 64062 64321. , « : r- : (Birt án ábyrgðar). Dregið hjá SÍBS Dregið hefur verið í 3. fl. Vöru- happdrætti SÍBS um 1150 vinn- inga, að fjárhæð alls kr. 1.640.000, 00 Þessi númer hlutu hæstu vinn- ingana: 200 þús. kr. á nr. 54593 (Vesturver). 100 þús. kr. á nr. 57198 (Vesturver.) 50 þús. kr. á nr. 9472 (Akureyri). 10 þús kr. vinning hlutu: 8799 20220 26562 29921 30857 42101 55688. 5 þús. kr. hlutu: 1450 1871 13452 17957 23688 24588 26001 28905 37011 40095 41089 42481 42493 51556 51729 52076 55664 60042 60848 64354. (Birt án ábyrgðar). íþróftir — Framhald af bls. 2. á fyrstu mínútu mjög fallega og víti Þróttar var varið. Haukur Þor- valdsson skoraði loks 3—2 og eftir að Axel Axelsson lék skemmtilega til Hauks, var staðan orðin 4—2 fyrir Þrótt. Þróttarar voru enn 6- heppnir með skot og Haukur skaut í stöng, en Ásgeir skoraði 4—3 og Hallgrímur jafnar með fallegum skalla stuttu síðar og aðeins lítið eftir af Ieik. Sjö sekúndur eftir og Þróttur heldur uppi sókn. Hauk ur er úti í vinstra homi og engum dettur mark f hug. Hann leikur skemmtilega á tvo Framara, sem þjarma að honum og skýtur þrumu skoti á markið úr lokaðri stöðu, en skotið heppnaðist fullkomlega og var eitt glæsilegasta mark móts ins, 5—4 fyrir Þrótt. Formaður knattspymudeildar (og af tilviljun þjálfari Þróttar i hand- knattleik) afhenti Þrótturunum sér lega fallegan bikar til eignar að loknum úrslitaleiknum og áhorf- endur hrópuðu húrra köppun- um til heiðurs. Bikarinn til keppn- innar gaf VÁTRYGGINGAFÉLAG IÐ H. F. Meistarar Þróttar eru vel að Végsensdl þessari konmir, en líklega íiðum ^læppninnar, en' það lið var nær búið að hefta sigurgöngu A- liðsins, er það leiddi allan leikinn gegn A-liðinu, en sigur vannst ekki fyrr en eftir framlengingu. Meistarar Þróttar em þessir: Ax el Axelsson, Ómar Magnússon, Haukur Þorvaldsson,' Ólafur Brýnj- ólfsson og Eyjólfur Magnússon. Þjálfari liðsins er sem kunnugt er hinn ungverski þjálfari Simonyi Gabor. papsppípiipg Þannig leit trillubáturinn Sæbjörg á Seyðisfirði út, þegai verið var að draga hann í slipp í byrjun vík- unnar, Sprenging varð í honum og sést stefni bátsins á. myndinni, byrðingarnir nrukku úr við sprengingu na og má það teljast kraftaverki næst, að Ari Bogason. sem var um borð i bátnum, skyldi sleppa fremur lítið slaðsaður. Sprengingin varð frá Kosangaskút. — Frétt um þennan atburð er á bls. 8. - výf;v(tóí“• f tíftnrntrf í Þjóðleikhúsinu er núna sýnt nýtt íslenzkt leikrit eftir Sigurð Róberts- son og nefnist það Dimmuborgir. Þetta er'fyrsta verk höfundar, sem jsýnt er á leiksviði. Ævar Kvaran Ieikur aðalhlutverkið og er myndin af honum og Bryndísi Pétursdóttur í hlutverki skrifstofustúlkunnar f leiknum. Næsta sýning verður f kvöld. Nótin — Framhald aí bls. 16 mats. Það var alger óþarfi, því að fiskurinn var glænýr. SÓLARHRINGS FISKVINNA. — Tók ekki langan tíma að verka svona mikið magn. — Það tók nákvæmlega sól- arhring. Vinnslan gekk vel bæði í frystihúsi og saltverkun, þar sem lítill fiskur var fyrir. Það var unnið að þessu jafnt nótt sem dag. DREKI í BOTNINUM. — Það var ekki eins mikið sem við komum með núna, seg- ir Víðir skipstjóri. Nótin rifn- aði og aflinn er aðeins 3 tonn. Það stafar af þvf að sílið er komið upp á grynningar, svo að segja upp í lándssteina. Ann ars á að vera þarna góður sand botn, en ég er hræddur um að nótin hafi rifnað á einhverjum dreka í botninum. 60 kærðir Framhald sf bls. 1. hafi verið dæmdur í Sakadómi Reykjavíkur fyrir að hafa gefið út margar innistæðulausar ávisanir. Þessi maður hafi verið kærður að nýju fyrir sömu sakir, en samt "ivísanir sem hann gaf út á sama eða svipuðum tíma og þær sém hann hafði verið kærður fyrir áð- ur. Kvaðst Magnús búast við að fyrir þetta tiltæki myndi viðkom- andi maður verða dæmdur á riýjan leik eða hljóta viðbótardóm'. Sumir þeirra manna, sem kærðir hafa verið fyrir ávísanaútgáfu, geta ekki gert neina grein fyrir því, hvorki hvað þeir hafa gefið út margar ávísanir, né heldur fyrir fjárhæðum þeirra hverju sinni. Oft skrifa þeir ávísanir undir áhrifum áfengis, skrifa engar fjárhæðir hjá sér og gleyma síðan því sem þeir hafa aðhafzt. Ekki kvaðst Magnús Eggertsson geta gefið fullnægjandi upplýsingar um það hve hárri heildarupphæð falsaðar og innistæðulausar ávís- anir næmu, sem komið hefðu til meðferðar rannsóknarlögreglunnar á síðasta ári, en fullvíst væri þó, að hún skipti hundruðum þúsunda. króna. Þegar hefur verið gerð ítarleg grein í Vísi fyrir helztu málum, sem voru til umræðu á Alþingi í gær ög verða því engar þingfréttir að þessu sinni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.