Vísir - 06.03.1963, Page 7

Vísir - 06.03.1963, Page 7
V í SIR . Miðvikudagur 6. marz 1963. 7 Hugleiðingar JJagur þjóðar, sem í ríkum mæli byggir afkomu sína á við- skiptum við aðrar þjóðir, hlýtur mjög að markast af efnahagsá- standi viðskiptalandanna. Á s. 1. ári stóð efnahagslíf margra þess- ara landa með miklum blóma, framleiðsluaukning varð talsverð, en þó misjafnlega mikil. í Vestur- Evrópu er áaetlað, að aukning iðn aðarframleiðslunnar hafi verið svipuð og á árinu 1961 eða ca. 5%. Framleiðsluaukning í lönd- um Efnahagsbandalagsins er þó talin hafa verið heldur meiri eða milli 5% og 6% og af einstök- um löndum þess mun framleiðslu aukningin í Frakklandi hafa verið mest. Áætlað er, að aukning iðn- aðarframleiðslunnar innan EFTA- ríkjanna hafi aftur á móti orðið minni og er aukning iðnaðarfram Ieiðslunnar i Englandi talin vera minnst, eða 1—2%. í efnahags- lífi Bandaríkjanna var enn ríkj- andi nokkurt atvinnuleysi, sem þó var nokkru minna en á árinu 1961. Á því ári komst tala at- vinnulausra allt upp í 7%, en í júlímánuði 1962 var hún komin í 5%. Aukning iðnaðarframleiðsl unnar á fyrri helmingi ársins 1962 várð um 4—5% miðað við fyrri helming ársins 1961. Virðist þá draga nokkuð úr framleiðslu- aukningunni, en undir lok ársins varð útlitið aftur betra. Svo sem kunnugt er hefur forseti Banda- ríkjanna boðað frekari ráðstafan- ir til efliogar vexti þjóðarfram- leiðslunnar, m. a. lækkun skatta og ívilnanir í afskriftum og er þeirri ráðstöfun einkum ætlað að örva fjárfestinguna. Ennfremur er gert ráð fyrir halla á fjárlögum í því skyni að hafa örvandi áhrif á eftirspurnina. að gefa hins vegar nokkra hug- mynd um iðnaðarstarfsemina á ár inu 1962 verða hér á eftir birtar tölur um atvinnuástand í iðnað- inum á því ári og þær jafnframt bornar saman við tilsvarandi töl ur á árinu 1961. En auk þess verður vikið að nokkrum þeirra mála, sem efst hafa verið á baugi hjá iðnaðinum á s. 1. ári. þK Eftir Þorvarð Aifonsson, framkvæmdastj. Félags ísl. iðnrekenda Frá því á fyrri hluta ársins 1960 hefur Hagstofa íslands safn að reglulega upplýsingum um tölu starfsmanna hjá nokkrum fyrirtækjum f helztu iðngreinum. Safnað er upplýsingum um tölu starfsmanna annan hvern mánuð frá janúar að telja og er miðað við 10. dag hvers mánaðar. Þó að fyrirtækin, sem láta í té upp- . 'íl ’i.i./JÍ •Ov/l i um ing, herzla, söltun, þurrkun, nið- ursuða o. fl.) eða til kemisks iðnaðar (mjöl- og lýsisvinnsla). Einnig skal á það bent, að skýrslu gerðin nær ekki til byggingar- starfsemi, en hins vegar eru nokkrar verksmiðjur, sem fram- Ieiða byggingarvörur, með í henni. Augljóst er, að árstíðarbreyt- ingar eiga sér stað í starfsmanna- haldi í iðnaðinum. Starfsmanna- haldið nær hámarki síðari hluta sumars og er lægst yfir vetrar- mánuðina. í matvælaiðnaðinum hefur orðið aukning á starfsmanna- haldi og er tala starfsmanna hærri á öllum þeim tímum er úr- takið fer fram, nema í nóvember mánuði, en þá verður nokkur lækkun frá því, sem það var á árinu á undan. Starfsmannahald í drykkju- vöruiðnaði er sömuleiðis hærra en á árinu 1962 og á það við um alla mánuði ársins. í spunaiðnaði er starfsmanna- haldið til jafnaðar meira á árinu 1962 en árið á undan, að sept- embermánuði undanskildum, en þá er það minna og í maímánuði er það jafnt bæði árin. Starfsmannahald í skógerð og fatagerð samanlagt er meira alla úrtaksmánuðina nema í janúar og nóvember, en þá er það lítið eitt lægra. lUc.ÍJufi%íh Þorvarður Alfonsson. september og nóvember er hún Iægri. 1 skinna- og leðuriðnaði er hún lægri fyrstu úrtaksmánuði ársins, janúar og marz, en hærri alla aðra mánuði. Starfsmannahald í kemiskum iðnaði er meira alla mánuði árs- ins. í steinefnaiðnaði er tala starfs- manna lægri í janúar og marz, en alla aðra úrtaksmánuði er tala þeirra hærri á árinu 1962 en árið á undan. vegar virðist atvinnuástand þat fara batnandi síðustu mánuði ársins, því í september starfar jafnmargt fólk í þeirri iðngrein og árið á undan og I nóvember- mánuði starfar þar fleira fólk en í sama mánuði 1961. Loks ber taflan það með sér, að tala starfsmanna við smíði og viðgerðir flutningatækja hefur til jafnaðar verið svipuð á árinu 1962 og 1961. Ef litið er á þann iðnað, sem hér um ræðir, í heild, kemur í ljós, að um aukningu á starfs- mannahaldi hefur verið að ræða á árinu 1962 miðað við árið 1961, ef tekið er tillit til hins óeðlilega atvinnuástands í maí, vegna verkfalls járnsmiða, svo sem getið var hér að ofan. T lok nóvember 1961 sagði Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykja vík, upp kaupgjaldsákvæðum samninga, sem undirritaðir voru í júni á sama ári, en uppsögnin var byggð á heimild sem grípa mátti, til ef til lækkunar á gengi íslenzku krónunnar kæmi. Við-. ræður voru síðan teknar upp milli Félags íslenzkra iðnrek- enda og Iðju, sem Iauk með því, að samið var um 10% hækkun á öllum launatöxtum, nema á ákvæðisvinnu, en sá taxti hækk- aði um 8%. Kom þessi launa- hækkun til framkvæmda 1. júní. Auk þeirrar launahækkunar kom til framkvæmda hækkun á laun- um kvenna hinna 1. janúar 1962 og síðan aftur um síðustu ára- mót, sem afleiðing af lögum frá Alþingi um launajöfnun karla og kvenna. Eiga þessar hækkanir sér stað fyrir tilstilli hins opin- bera, þrútt fyrir marggefnar yf- irlýsingar þess efnis, að • Iauna- málin væru málefni, sem vinnu- öJíjiyí i anoii Aukning iðnaðarframleiðslunn- ar i þeim Iöndum, sem minnzt hefur verið á, hefur stuðlað að hagstæðum markaðsaðstæðum fyrir flestar íslenzkar útflutnings vörur og kom það okkur vel, þar sem mikil aukning varð í öflun sjófangs á árinu 1962. Heildar- fiskaflinn á árinu 1962 mun hafa numið 820 þús. lestum miðað við fisk veginn upp úr sjó. Á árinu 1961 var tilsvarandi heildarafii 710 þús. lestir, en það svarar til 15,5% aukningar heildarafla- magnsins. jpiest bendir til þess, að um tals- verða aukningu þjóðarfram- leiðslunnar hafi verið að ræða á árinu 19C2 og skv. fyrstu áætlun- um er gert ráð fyrir, að aukn- ingin hafi numið um 5%. Hin mikla tekjuaukning í útfiutnings- atvinnuvegunum hefur haft i för með sér vaxandi eftirspurn eftir innlendum framleiðsluvörum Aukning iðnaðarframleiðslunnar í heild mun því hafa orðið nokk- ur, en þó mun hún nokkuð mis- jöfn i hinum mismunandi iðn greinum. Kemur þar til, að eftir- spurn eftir hinum ýmsu iðnaðar- vörum er misjafnlega háð tekju sveiflum, ýmsar iðngreinar búa við afar erfið framleiðsluskilyrði og á öðrum sviðum hefur skort- ur á vinnuafli komið í veg fyrii mögulega framleiðsluaukningu þar sem iðnfyrirtækjum hefur reynzt erfitt að keppa um vinnu afl, vegna hinna háu tekjumögu leika á öðrum sviðum atvinnu lífsins og þá einkum 1 sjávarút vegi. Tölur um iðnaðarframleiðsluna á árinu 1962 liggja ekki enn fyrir nema að takmörkuðu leyti. Hér verður því sleppt að birta tölur um sjálfa framleiðsluna. Til þess lýsingar um starfsmannatölu, hafi algengast ekki nema 30—40% af heildartölu starfsmanna í viðkom andi iðnaðargreinum og þessi hundraðshluti komist jafnvel nið ur í 15—20%, má gera rub fyrir, að breytingar á tölu starfsmanna hjá þeim sýni í stórum dráttum þróun atvinnuástandsins í hyerri atvinnugrein í heild. Athygli skai hins vegar vakin á því, að þessi skýrslusöfnun tekur ekki til sjáv- arvöruiðnaðar, sem telst annars ýmist til matvælaiðnaðar (fryst- Þá er tala starfsmanna við tré- smíði á verkstæði og húsgagna- gerð hærri allt árið 1962 en árið þar á undan. Við umbúðaframleiðslu vinnur fleira fólk flesta úrtaksmánuði ársins að undanskildum júlímán- uði, en þá er það litið eitt lægra og september, en þá starfar tals- vert færra fólk en í tilsvarandi mánuði 1961. Við prentun, bókband og prent myndagerð er starfsmannatalan hærri fyrri hluta ársins, en í Verkfall járnsmiða fyrri hluta sumars hefur af skiljanlegum á- stæðum mikil áhrif á tölu starfs- manna við málmsmíði þann tíma, er það stóð yfir. Á öllum öðrum tímum ársins, sem úr- takið nær til, er starfsmanna- hald í málmiðnaði hins vegar meira á árinu 1962 en 1961. Við smíði og viðgerðir raf- magnstækja er einna helzt um samdrátt í starfsmannahaldi að ræða. Álla mánuði ársins er tala starfsmanna þar lægri, en hins veitendur og verkalýðsfélögin ættu að leysa sín í milli. Þessar lögbundnu launahækkanir vega sérstaklega þungt á metunum fyrir verksmiðjuiðnaðinn 1 land- inu, þar sem verulegur hluti starfsfólks hans er kvenfólk. Launamálin hér á landi hafa fyrir löngu komizt í algjört 6- efni, sem ekki er útlit fyrir að rætast muni úr á næstunni. Svo er þó að sjá, sem almennari skiln ingur hafi fengizt á þvl en oft áður, að launahækkanir sem gengið hafa langt fram úr aukn- ingu þjóðarframleiðslunnar á mann, hafi á engan hátt verið til þess fallnar að bæta tilsvarandi lífskjör launþeganna, nema síður sé. Auk þeirrar stefnu Jaunþega- samtakanna að koma frám launa- hækkunum, er svari til aukning- ar þjóðarframleiðslunnar á mann og hinna pólitísku sjónarmiða. sem óumdeilanlega hafa ráðið miklu 1 kjaradeilum á undan- förnum árum, virðist nú, sem í ríkara mæli en áður sé farið að bera á baráttu milli launþega- samtakanna innbyrðis um það. hver launamismunurinn skuli vera meðal hinna ýmsu stétta við hin ólíkustu störf. Benda síðustu launahækkanir og kaupkröfur opinberra starfsmanna eindregið til þessa. Rétt þykir að vekja á þvi at- hygli hér, að víða erlendis hefur verið reynt að mæta þessum vanda með kerfisbundnu starfs- mati, sem er aðallega í því fólgið að meta á kerfisbundinn háti hinar ólíku kröfur, sem hin mismunandi störf gera til þeirra sem inna þau af hendi, t. d. lík- amleg áreynsla, slæm vinnuskil- Að störfum í vélsmiðju. Framhald á bls. 10.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.