Vísir - 06.03.1963, Page 12

Vísir - 06.03.1963, Page 12
12 VISIR . Miðvikudagur 6. marz 1963. '.V.V WVWiW». •'•'• VÉLAHREINGERNINGIN qóða Vönduö vinna. Vanlr menn. Fljótleg. Þæglleg. Þ R I F Siml 35-35-7 Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðin, Laugaveg 43B. Fatabreytin^ar, breytum tví- hnepptum jökkum í einhneppta. — Þrengjum buxur. Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonar, Laugaveg 46 sími 16929. Hrelngemingar og húsaviðgerð- ir. Sími 20693. Óska eftir gítarkennslu. Uppl. í síma 34897. Stúlka óskar eftir einhvers kon- ar vinnu fyrri part dags. Er vön afgreiðslu. Sfmi 33029. Bókhald. Maður vanur bókhaldi óskar eftir bókhalds- eða skrif- stofustörfum, sem hægt er að vinna eftir kl. 17.00, sem auka- vinnu. Uppl. í sfma 16881. Ræstingakona óskast strax. Bila- og raftækjaverzlun Halldórs Ólafs sonar, aRuðarárstíg 20. Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og krana innanhúss. Hreinsum mið- stöðvarkatia og olíufýringar. Sími 36029 og 35151. Stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 6, 4-5 kvöld í viku. Margt kemur til greina. Tilboð merkt ábyggiieg 202, sendist Vfsi. FÉLAGSLÍF Ármenningar. Árshátið Glímu- félagsins Ármanns verður haldin í Þjóðleikhússkjallaranum n. k. sunnudagskvöld, 10. marz Fjöl- breytt skemmtiatriði og dans. Þátt rökulistar hjá öllum deildum fél- agsins. Skemmtinefndin. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálp armótorhjólum, þríhjólum o. fl. Leiknir Melgerði 29, Sogamýri Sími 35512. HÚSAVIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir, gler ísetningar, bikum þök, hreinsum rennur, hreinsum lóðir, setjum upp loftnet. Sími 20614. Hreingerningar, vanir og vand- FASTEIGNAVAL Sur. ■ M SSiSBaSSISSSSBKS Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustfg 3A, II. Símar 22911 og 14624 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON Bifreiðneigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör í alltar teg- undir bifreiða. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. stofa og annað minna herbergi, sér WC og sér inngangur. Tilboð merkt „Miðbær" sendist Vísi. Unglingspiltur óskar eftir að fá herbergi til leigu í Vesturbænum. Sími 16876 kl. 7—8 á kvöldin. 2 — 3ja herbergja íbúð óskast tii leigu. Fyrirframgreiðsla eftir sam komuiagi. Sfmi 37123. Tvær ungar stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: Kvöldvinna fyrir 9. þ.m. Lítið þakherbergi til ieigu fyrir reglusama konu Uppl. á Rauðar- árstíg 20, 1. hæð. Risherbergi til leigu á Hring- braut 41, uppl. Ö. Helgason kl. 6-7 Einhleyp kona óskar eftir l-3ja herbergja íbúð strax eða ráðskonu stöðu. Sími 33491. íbúðir. Hreingerningar. — Vanir menn, vönduð vinna Sími 36902. Get bætt við innanhúss máln- ingu. Sími 37904. HUSAVIÐGERBIR Setjum í tvöfalt gler og önn- umst allskonar rúðuísetningar. Glersala og speglagerð Laufásveg 17, sími 235G0 íbúðar-hreingerningar. — Vanir menn .vönduð vinna. Sími 36902. Óskum eftir að taka á leigu 1 herbergi og eldhús í Kópavogi eða Silfurtúni sem fyrst. Erum tvo í heimili. Sími 11035 til kl. 6. Til leigu tvö herbergi og að- gangur að síma og lítilsháttar af eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 37653. Loltfesting Veggfesting Mælum upp Setjum upp — 5MURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seijum allar tegundir af smuroliu. F1!5t og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. Hahoner rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma 19656 kl. 5—7. Samkvæmiskjólar til sölu ódýrt. Hringbr. 41, 3,h,t.h. kl. 5—7. Vel með farinn Silver Cross barnakerra með skermi til sölu. Sími 19107. . Hjónarúm til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37698. Pedegree barnavagn tii sölu. — Uppl. f sima 15537. Til sölu notuð þýzk eldavél og tvær saumavélar. Sfmi 20936 frá kl. 7—8,30 e.h. virka daga. Notaðar svefnherbergismublur, Ijósar, með nýjum dýnum og nátt- borðum til sölu. Sími 22585. Til sölu tækifæriskjóll, stórt nr. Sími 32063. Saumavél með niótor í franskri kommóðu (rokkó) til sölu. Uppl. í síma 36109. Ti lsölu ódýrt notað þakjám og tvær notaðar rafmagnseldavélar, Skálholtsstíg 2. Vandaður svefnstóll óskast. — Sími 33401 eftir kl. 6. Til sölu notaður karlmanna- og kvenfatnaður. Samkvæmisskór nr. 38. Selst mjög ódýrt. — Sími 14783 næstu daga. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags tslacds kaupa flestir Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — ! Reykjavík afgreidd sima 14897 HREINAR LÉREFTSTUSKUR ósk- ast keyptar. — Gott verð. — Prentsmiðja Vísis Laugaveg 178., sími 1-16-60 Tii sölu blár Pedigree barna- vagn. Verð kr. 2.200,00. Uppl. Víf- ilsgötu 9, kjallara. Þrír stórir kassar undan búslóð til sölu, samtals um 15 ferm. Sími 16208. Svefnsófi til sölu. Sími 36332. Ný ensk kápa til sölu. Hentug á fermingartelpu og skór lítil nr. — Sími 18034. 2ja hellna rafmagnsplata til sölu. ódýrt. Sími 16452. Danskt barnarimlarúm til sölu. 800 kr. Mjög traust. Getur notast til 6 ára aldurs. Hringið í síma 34088. Silver Cross barnavagn lítið not aður til sölu, Skólavörðustíg 26, efstu hæð. Kápur til sölu. Hagstætt verð. Kápusaumastofan. Sími 32689. Vil kaupa notaðan miðstöðvar- ketil. Sími 32239 eftir kl. 7. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir eins—tveggja herbergja íbúð strax. — Uppl. í síma 38374. AUKAVINNA ÓSKAST lÍngur, reglusamur maður óskar eftir góðri aukavinnu á kvöldin. Hefur góðan Station-bíl til umráða, Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Aukavinna — 1000“. OPTIMA FERÐARITVÉL Tii sölu mjög góð, ný Optima ferðaritvél. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 20254 kl. 6—8 í kvöld og næstu kvöld. AFGREIÐSLUSTÖRF Stúlka, helzt eitthvað vön afgreiðslustörfum, óskast. Sími 37940 og 36062. FRYSTIKISTA Skógarmenn KFUM. Munið fund ina I kvöld yngri deild kl. 6. Eidri deild ki. 8,30. Fjölmennum. — Stjórnin. Sjálfblekungur tapaðist frá Lands spítalanum niður í bæ sl. föstudag. Finnandi vinsamlega hringi f síma 14556 ........... Barnaþríhjól hefur tapast frá Ægissfðu 64. Sími 23232. Seðlaveski með peningum tapað ist sl. sunnudagskvöld á móts við Grensásveg 60. Skilvís finnandi vinsaml. hringi i síma 34354. I IIATTAR ftNDHREINSAÐfp tFNALAUGIN BJö Sólvollogotu H Simi 1323: Bormohliaé. Simi 23337 ÖKUKENNSLA HÆFNIS VOTTORÐ UTVEGUM ÖLL GÖGN VARÐANDI BIFREIÐ AST J ÓR APRÓF Ávallt nýjar VOLKSWAGEN b i f r e i ð a r SÍMAR: 20465 . 24034 mAlaranemi Óska eftir ungum nemanda. Skemmtileg vinna. Tölu- vert um ferðalög út á land í sambandi við kirkju málningar á hverju sumri Jón Björnsson málara meistari, Laugatungu, Engjaveg, Sími 32561. 5 í M I 13 743 L f NDARGÖTU 25 6 manna bílar: Ford '55 50 þús. Ford ’58 80 þús. Ford ’59 120 þús. Chervolet ’55 65 þús. Chervolet ’56 90 þús. Chervolet ’57 100 þús. Chervolet ’59 120 þús Chervolet ’60 200 þús. WiIIys ’55 50 þús. Packard ’53 40 þús. j Pontiaclt '55 60 þús. | Zim ’55 40 bús. Plymouth ’55 70 þús. SKÚLAGATA 55 — SÍ.MI t5S12 Stór frystikista ásamt fleiru til sölu. Sími 37940.Ö stUlkur óskast Nokkrar stúlkur óskast í nýtt veitingahús. — Upplýs- ingar í Nausti. STULKA óskast Stúlka óskast til að annast móttöku gesta. Upplýsingar f. h. fimmtu- dag. — Naust. REIÐHJÓL TIL SÖLU Höfum til sölu nokkui nýuppgerð reiðhjól. Uppl. í síma 20494 eftii ki 7 á kvöldin. Prentnemi óskast Reglusamur piltur getur komizt að sem nemi í setningu — Tilboð sendist í pósthólf 496. HÚSNÆÐI Tvö herbergi og bað, með sérinngangi óskast til leigu í Heima- eða Vogahverfi helzt á jarðhæð. 14. maí í vor eða fyrr. Góð leiga Upplýsingar i síma 36605.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.