Vísir - 12.03.1963, Síða 9

Vísir - 12.03.1963, Síða 9
VlSIR . Þriðjudagur 12. marz 1963. ’U 9 einu sinni staðið til að selja þennan helga dóm. Það var árið 1959, þegar flokkurinn hugðist reyna að fá keypta eign Sanitas h.f. við Skuggasund og Lindargötu, en samningar fóru út um þúfur. Húsið stendur á eignarlóð og er varlega áætlað að meta það til tæpra þriggja milljóna, því að lóðin er ein sú stærsta við Tjarnargötuna og hefur húsið einnig verið mikið endurbætt og haldið vel við. Borgarfell h.f. Borgarfell h.f. var stofnað árið 1950. Stofnendur voru m. a. lsleifur Högnason, fyrrv. kaupfélagsstj. KRON, Halldór Jakobsson, núv. framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, Hjálmar Jónsson, fyrrv. bæjarstjóri kommúnista á Norðfirði, Jón Grfmsson, aðalbókari og Jð- hannes Stefánsson, bæjarstjóri. Hlutafé var upphaflega kr. 50.000 en var aukið 1955 í kr. 225.000. Borgarfell hefur til umráða mikið og rúmgott húsnæði á götuhæð „Rúblunnar“ við Laugaveg 18 og auk þess skrif- stofur annars staðar í sama húsi. í verzluninni liggur frammi söluvarningur þess, sem eru aðallega alls kyns skrif- stofuvélar frá Austur-Evrópu og einnig hefur það mikið selt af bókbandsverkfærum og vél- uqi. Þá selur það einnig hvers konar prentvélar og þess hátt- ar. Nýlega „seldi“ Borgarfell h.f. t. d. Þjóðviljanum setjara- vél. Með hinum frjálsa innflutn- ingi hefur nokkuð dregið úr ofsagróða fyrirtækisins. hætt við að samkeppnin fari nú harðnandi, því flestar vörur, sem fyrirtækið hefur á boðstól- um eru nú fáanlegar frá ýmsum öðrum löndum — og ekki lak- ari að gæðum. Rekstur Marz trading co gekk mjög vel á s.l. ári og greiddi fyrirtækið tæplega 150.000,00 í opinber gjöld auk tolla óg þess háttar. Heimskringla h.f. Þá er að drepa á það félag kommúnista, sem einna mest hefur látið til sín taka á sviði menningar og lista, en það er útgáfufyrirtækið Heimskringla, sem gefur út allar bækur, sem flokkurinn ‘telur, að erindi eigi til mfeðlima sinna og annarra Fyrir aldarfjórðungi stofnuðu kommúnistar einnig bókmennta- félagið Mál og menningu. Tengsl þess við Heimskringlu eru afar náin og er Heimskringla skráð- ur útgefandi allra þeirra bóka, sem fyrrnefnt menningarfélag er sagt gefa út. Stjórn Heimskringlu h.f. hefur frá upphafi verið á hendi eins og sama mannsins, Kristins E. Andréssonar, hins ókrýnda menningarpostula kommúnista og mannsins, sem einna oftast á erindi austur fyrir tjald og hef- ur enn tekizt að standast allar hreinsanir í flokknum. Hlutafé Heimskringlu h.f. er aðeins kr. 10.000,00 og hefur ekki ve'rið haldinn löglegur aðal- fundur í félaginu í rúman aldar- fjórðung, þótt sumir hluthafar hafi krafizt þess hvað eftir ann- að. Er allt mjög loðið og óljóst Stóreignafyrirtækl kommúnista Vegamót h.f. á þessa stórbyggingu við Laugaveg 18, sem Reykvik- ingar kalla þvl viðeigandi nafni „Rúbluna". Hlutafé Vegamóta er 3 milljónir, en húseignin ein er a. m. k. tugmilljón króna virði. -RS’/ý ifjlsiféfel'-’sO r* Rg fn9B 'ivd tn rnLmimn i laumi ið afl atkvæða, að þeir ákveði sín á milli það, sem gera skal, án þess að hafa við löghelgaðar venjur hlutafélaga. . Auk þeirra fyrirtækja, sem hér hafa verið nefnd, mætti nefna nokkur fleiri, t. d. Baltic trading co. h.f. sem hefur ný- lega hætt starfrækslu, en naut í ráðherratíð Lúðvlks Jósefsson- ar sérstakra fríðinda í sambandi við útflutning til Finnlands og flutti inn í staðinn geysilegt magn af vefnaðarvöru o. fl. frá sama landi og hafði umboð fyr- ir pólska vodka o. m. fl. Hauk Björnsson, sem lengi hefur haft mjög mikil viðskipti við Austur-Þýzkaland og flutt inn mikið af trésmíðavélum og fleiri vörutegundir. Kaupstefnan h.f., sem haft hefur forgöngu I því að senda kaupsýslumenn á vörusýningar austantjalds, þótt þeim fari nú fækkandi, sem þangað þurfa að leita, eftir hið aukna innflutn- ingsfrelsi. Af framansögðu má vera Ijóst að kommúriistum hefur á ótrú- lega skömmum tíma tekizt að komast yfir eignir og fyrirtæki, sem árlega gefa af sér geypi- legan hagnað og rennur sá hagn aður að mestu til starfsemi flokksins óg frekari eignaaukn- ingar.t flestum þessum eignum og fyrirtækjum ráða sömu menn ímir og er t. d. einkennandi, hversu vlða Kristinn E. Andrés- son er áhrifamikill f stjórnum þeirra. Skyldi þar ekki vera að leita orsakanna til hinna tlðu ferða hans á fund leiðtoganna 1 Moskvu og þátttöku hans í fundum æðsta ráðsins? Varlega er áætlað, að eignir þær og fyrirtæki, sem beinlínis eru rekin af háttsettum komm- únistum eða I nánum tengslum við þá séu að verðmæti 60— 70.000.000,00 kr. Fyrirtæki þessi og eignir em hins vegar vandlega aðskildar. Ýmis nöfn eru notuð til aðleyna raunvemlegum tilgangi þeirra, t. d.: Minningarsjóður Sigfúsar Sigurhjartarsonar, Vegamót h.f., Hcánskringla h.f. o. s. frv. Allt er þetta greinilega gert af ásettu ráði til þess að auð- velda rekstursafkomu og tryggja meiri ágóða handa flokknum og þeim „göfugu hugsjónum", sem hann þjónar. jr Utlendingar undr ast veSar- bliðuna norður á ÍSLAHDI Marz trading company h.f. Marz trading co. var stofnað af núverandi framkvæmdastjóra þess, Ægis Ólafssyni og nokkr- um fleiri kommúnistum. Krist- inn E. Andrésson er ekki I stjórn þess. Fyrirtækið hefur á boðstólum nær eingöngu aust- antjaldsvarning, sem reynzt hefur æði misjafn að gæðum og má t. d nefna rússneska hjólbarða, margs konar efni til bygginga, timbur, þilplötur, rör, asbest. hreinlætistæki, Ijósa- pemr, hljóðfæri og margt fieira. Auk þess hefur Marz trading co. flutt til út Sovét rlkjanna mikið af alls konar sjávarafurðum, m. a. ýmiss konar verkaða smáslld. Einnig Isl. landbúnaðarafurðir. Hefur fyrirtækið verið rekið af mikl- um dugnaði og hagsýni og mun það því árlega skila stómm drýgri upphæð I sjóði flokksins en t. d. Bórgarfell h.f., enda þarf fyrirtækið að halda hinum austrænu umboðum slnum Verður framkvæmdastjóranum tíðreikað austur fyrir til að fá fyrirmæli og er t. d. nýlega kominn þaðan, enda hefur fyr- irtækið lækkað allmikið verð á ýmsum varningi, sem það hefur svo að segja haft einokun á vegna innflutningshafta, sem nýlega hafa verið leyst. Er Einn stofnandi Borgarfells h.f. er gamalkommúnistinn Isleifur Högnason. Borgarfell flytur inn söluvarning frá Austantjalds- Iöndunum og sér Þjóðviljanum m. a. fyrir setjaravélum og öðrum prentverkfæmm. I sambandi við fyrirtæki þetta, sérstaklega reikningsleg tengsl þess við Mál og menningu. Þá leikur grunur á því, að félagið eigi hluta af „Rúhlunni" nr. 18 við Laugaveg, en ekki hafa hlut- hafar verið kvaddir til ráða eða samþykkis um þær ráðstafanir, frekar en önnur síðasta aldar- fjórðunginn, a. m. k. ekki þeir, sem lítið eiga I fyrirtækinu. Lík- legast er, að Kristinn E. Andrés- son og Einar Olgeirsson, sem báðir skipa meirihluta I stjórn fyrirtækisins, fari með það mik- Vlð íslendingar undrumst veður- blíðuna hér, og er þvl ekki furða, þótt útlendingum þyki hún stór- furðuleg. Sum erlend blöð og fréttastofur, sem hafa hér fréttaritara, hafa gert sérstakar fyrirspurnir um það, hvort satt sé það, sem sagt er um þá einmuna bllðu, er hér hefir ver- ið að undanförnu, þegar vetrar- ýmsum löndum meginlands Evr- ópu. Hafa frásagnir af þvf, að hér sé vor um miðjan vetur, verið eftir sóttur blaðamatur á ýmsum stöð- um erlendis, þar sem mönnum finnst með ólfkindum, að ekki skuli vera enn kaldara á íslandi en I suðrænum sólarlöndum. Vlsir hefir frétt um Norðmenn ríkið hefir verið hvað harðast I tvo, sem lásu oft um það I gaddin- um I Noregi, að hér væri blíðskap- arveður, Töldu þeir þetta upp- spuna einn, en héldu loks til ís- lands og fengu það staðfest, sem blööin sögðu um þetta. Einnig hefir Vlsir haft spurnir af Itölskum kaupsýslumanni, sem kom hingað fyrir nokkrum dögum. Hann spurði forvlða, hvar snjórinn og fslnn á íslandi værl, þegar veður reyndist hér betra en I heimalandi hans. € i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.