Vísir - 24.04.1963, Blaðsíða 10
eða ófærir sök-
bleytu áður en varir.
Landrover ’62, benzín — Opel Capitan ’59.
Taunus Station ’58 — og Taunus St. ’55.
Chevrolet ’58, original — Renault Daulphin
’61 — Dodge ’53, — Reo ’54, vörubíll.
Höfum kaupendur að Willis jeppa ’55 eða
yngri, staðgreiðsla — og höfum kaupendur
á biðlista að flestum árgerðum og tegund
um bifreiða. Vinsamlegast hafið strax sam-
band við okkur.
V í S I R . Miðvikudagui 24. apr.S iSíiS
Bilið breikkar aftur milli
Spánar og lýðræðislandanna
Frægí
fólk
Sú skoðun kemur víða fram,
að vegna aftöku Grirnao muni
bilið breikka á ný milli Spánar
og Vestur-Evrópu.
Áframhald var á því
um helgina, að til uppþota
kæmi fyrir utan spönsk sendi-
ráð í álfunni út af aftöku
kommúnistaforsprakkans Juli-
ans Garcia Grimao í s.l.. viku,
en hann var að undangengnum
líflátsdómi herréttar leiddur
upp að vegg með bundið fyrir
augun og þar næst skotinn af
aftökuflokki úr hernum.
I Lundúnum söfnuðust menn
í hundraða tali fyrir utan sendi-
ráðið og þótti lögreglunni svo
alvarlega horfa, að hún setti
mannfjöldanum úrsiitakosti, og
lét hann fá nokkurra mínútna
frest til þess að hafa sig á burt.
Flestir hlýddu, en 10 menn
voru handteknir, og verða þeir
leiddir fyrir rétt í dag.
Meðal þeirra, sem báðu
Grimao griða voru Elisabet
fyrrverandi Belgíudrottning og
Nikita Krúsév forsætisráðherra
Sovétríkjanna. í svari sínu til
Krúsév sagði Franco hershöfð-
ingi, einræðisherra Spánar, að
ekki væri hægt að verða við
beiðninni um að breyta dómin-
um, vegna „hroðalegra af-
brota“ Grimao í borgarstyrjöld-
inni (sem háð var fyrir aldar-
fjórðungi) og undirróðus- og
skemmdarverkastarfsemi alla
tíð síðan.
En þessum skoðunum er al-
mennt vísað á bug með öllum
lýðræðisþjóðum álfunnar, og
kemur víða fram sú skoðun, að
Spánn hafi á ný fjarlægzt lýð-
ræðislöndin.
Yfirleitt eru skoðanirnar
svipaðar þeini, sem Jens Otto
Krag forsætisráðherra Dan-
merkur iætur í ljós í AKTU-
ELT að
— frá mannúðar- og siðferðis
sjónarhóli skoðað sé aftak-
an „forkastanleg'1 og frá
stjómmálalegum sjónahóli
skoðað hið niesta glappaskot.
Hafi spanska stjórnin haft
þann tilgang með aftökunni, að
gefa lýðræðisþjóðunum fordæmi
um það, hvernig reka eigi and-
VIKUKAUP
3000 til
4000 kr.
möguleikar á 3 til 4000 kr.
vikukaupi, það fer þó eftir
því hvað mikil vinna er á
hverjum tíma. Starfsmenn
eru keyrðir til og frá vinnu-
stað. — Upplýsingar gefur
verkstjórinn. Sími 15532.
HR AÐFRY STISTÖÐIN
í REYKJAVÍK H.F.
FATABREYTINGAR
OG VIÐGERÐIR.
Við önnumst allar breytingar og lag-
færingar á herrafatnaði. Saumum einn-
ig úr tillögðum efnum.
FATABREYTINGAR
Traðarkotssund 3 (á móti Þjóðleikhúsinu)
Þvottavél
ÞVÆR OG ÞURRKAR
Gleðilegt sumar
LJÓS & HITI
Garðarstræti 2
v/Vesturgötu
Hoover matic
kommúnistiska stjórnmálastarf-
semi, mun hún komast að raun
um, að í Vestur-Evrópu eru
menn á annari skoðun. Nú hafi
Spánn á árunum eftir síðari
heimsstyrjöldina reynt að sann-
færa umheiminn um, að tekin
hafi verið upp frjálsl. stefna
og miðað að auknu félagsmála-
legu frelsi og bættum kjörum,
en með aftökunni hafi verið
brotið í bág við þessa stefnu,
með þeim afleiðingum að bilið
milli V.-Evrópu og Spánar
muni nú breikka á ný.
Nefnd, sem vinnur að náðun
pólitískra fanga á Spáni, hefir
hvatt til þess, að menn snið-
Fjallvegir
ruddir
Akureyri
Allir vegir í Eyjafirði og nær-
liggjandi fjallvegir eru snjólausir
orðnir og sem stendur er fært öll-
um bilum milli Reykjavíkur og
Húsavíkur.
Öxnadalsheiðin var rudd fyrir
helgi og lokið við það á laugar-
dag. Vaðlaheiðin var rudd á laug-
ardag og sunnudag, þannig að
leiðin er greiðfær öllum bílum allt
til Húsavíkur. Aftur á móti er enn-
þá þungfært þegar austur fyrir
Húsavík kemur.
Síðustu dagana hafa verið hlý-
indi norðanlands, blíðskaparveður
og sólbráð. Fyrir bragðið hefur
víða safnazt vatn á vegina, eink-
um þar sem snjór hefur áður legið
á þeim, eða snjótraðir hafa mynd-
azt. Er óttazt að þetta verði til
þess að slörk myndizt í vegina og
að þeir verði ill-
um
gangi spönsku menningarvik-
una £ Khöfn 15.—21. maí.
Ávarp í þessa átt er undirritað
af 36 rithöfundum, Iistamönn-
um o. fl.
Veitt lyfsöluleyfi
í Laugavegsapóteki
Lyfsöluleyfið í Laugavegsapóteki
var veitt s. 1. laugardag Oddi Thor-
arensen, lyfjafræðingi. Sex sóttu
um leyfið.
Oddur Thorarensen er fæddur
26. apríl 1925. Hann varð lyfja-
fræðingur árið 1954. Hefur hann
starfað við Laugavegsapótek síðan,
og veitt apótekinu forstöðu £ for-
föllum eigandans, Stefáns Thoraren
sen, apötekara, sem er faðir Odds.
Höfum kaup-
endur af amer-
ískum 6 manna
bílum — oft
staðgreiðsla
Ennfremur hundruð ann-
arra bifreiða með ýmis-
konar greiðsluskilmálum.
Nú er Gina Lollobrigida orti
in meðeigandi í hinu stóra
italska útgáfufyrirtæki Salani.
í þvi sambandi var hún spurð
hvort hún hefði svo mikinn á-
huga á bókmenntum, og því
svaraði hún brosandi:
— Nei, en ég verð að hugsa
fyrir þeim tima, þegar Sophia
Loren hefur alveg rutt mér út
úr kvikmyndaheiminum.
Sem meðeigandi í fyrirtæk-
SKÚLAGATA 55 — SÍMI15512
Gina Lollobrigida
inu er Gina í dómnefndinni,
sem árlega úthlutar hlnum
mjög svo eftirsóttu Salani
verðlaunum. Má þvf búast við
að aðdáendahópur hennar með
al andans manna ítala aukist
stórum á næstunni.
Jacqueline Kennedy á tvi-
fara í TyrkL, hina ungu dans-
mær Aysel Gilda. Gilda er „ná
kvæm eftirlíking“ af forseta-
frúnni og hún notar sér það
óspart. Næturklúbbarnir kepp
ast um að ráða til sín „Jackie
Tyrklands“ sem til ársins 1961
var venjuieg klúbbdansmær
Jacqueline Kennedy
sem enginn gaf gaum.
missa sér einkenni sín. Hún les
En nú er Gilda alveg að
missa sérebikenni sín. Hún les
allt um forsetafrúna og reynir
að stæla hana í öllu, klæða-
burði, svipbrigðum, snyrtmgu
og framkomu.
Meðan prentaraverkfailið í
New York stóð yfir fékk kvik-
myndaleikkonan Bette Davis,
sem hefur orðið svo vinsæl
fyrnr leik sinn í myndinni
„What ever happened to Baby
Jane“, skeyti frá lögfræðing
sínum:
— „Sá orðrómur gengur að
þér hafið látizt í bílslysi. Hvað
á að gera?“
— „Gefið opinbera yfirlýs-
ingu um að mér dytti aldrei
í hug að deyja á meðan prent-
araverkfali stæði yflr.“