Vísir - 24.04.1963, Page 12
12
V I S I R . Miðvikudagur 24. apríl 196!k
» « » •
Ung hjón með 2 börn óska eftir
tveggja herbergja íbúð sem fyrst. I
Uppl. f sfma 37124.__________j
Eldri maður óskar eftir forstofu
eða kjallaraherbergi ,helzt í Vest-
urbænum. Símj 34936.
Kærustupar vantar tvö herbergi
og eldhús nú þegar. Sími 12058.
Iðnaðarhúsnæði eða sumarbú-
staður, vandað og nýbyggt. Heppi-
legt fyrir hvort sem er til sölu.
Uppl. í síma 16186 f.h. og 22777
að kvöldi.
Tvær einhleypar stúlkur á opin-
berum skrifstofum óska eftir 2-3
herbergja íbúð strax. Sími 17300
á skrifstofutíma og 14092 á kvöld
. i
ín.
1 eða 2 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu fyrir einhleypan karl
mann, sem vinnur hreinlega
vinnu. Uppl, i síma 12956.
íbúð óskast. Vantar 3ja her-
: bergja íbúð. Má vera i Kópavogi.
Uppl. í síma 24619.
Húsnæði. Einhleypur karlmaður
óskar eftir lítilli íbúð, eða for-
stofuherbergi með sér snyrtingu
og eldunarplássi frá 1. maí. Sími
51473.
Herbergl óskast ásamt eldunar-
plássi. Barnagæzla getur komið til
greina. Sfmi 12903.
Vélstjóri óskar eftir góðri 3ja—5
herbergja íbúð 14. maí. Góð um-
gengni og algjör reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 36295.
Óskum eftir að taka á leigu rúm
góðan, upphitaðán bílskúr. Uppl.
í síma 14467 og á kvöldin í síma
11513.
Stúlka óskar eftir herbergi. —
Barnagæzla gæti komið til greina
1—2 í viku. Uppl. í síma 37138.
Tveggja herbergja íbúð til leigu
gegn húshjálp. Upplýsingar í dag
í síma 34838.
1 herbergi og eldhús. Einhleyp
myndarleg stúlka getur fengið her-
bergi og eldhús gegn þvl að ann-
ast um kvöldmat og ræstingu á
íbúð fyrir einn mann. Tilboð merkt
„íbúð 23“ sendist blaðinu fyrir
27. apríl.
Snyrtidama óskar eftir 1 her-
bergi og eldhúsi. Uppl. í síma
22138 á daginn.
Til sölu stór Philco eldavél. Selst
ódýrt, Uppl. í sima 13905.
Gott herbergi — lítil húshjálp.
Herbergi til leigu fyrir stúlku eða
konu. Eldhúsaðgangur gæti fylgt.
Uppl. eftir kl. 5 í dag og á morgun
í síma 35166.
Óskum eftir 1—2 herbergja íbúð j íb“ð óskast. Barnlaus, reglusöm
Tvennt I heimili. Gætuð litið eftir | híón. óska eftir 2ja—3ja—4ra her-
börnum 2 kvöld í viku. Uppl. í j her8ja íbúð. Uppl. í síma 15779.
síma 12866 eftir kl. 1 e. h. j
Ung hjón óska eftir lítilli íbúð
í Kópavogi eða Hlíðunum. Þarf
ekki að vera tilbúin fyrr en 1. júlí.
Slmi 37336.
Einhleyp kona óskar eftir her-
bergi eða ráðskonustöðu hjá ein-
hleypum manni. Uppl. I síma 17796
Bamlaus hjón óska eftir einni
stofu og eldhúsi eða 2ja til 3ja
herbergja Ibúð frá 1.—14. maí.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í slma 18658.
Starfsmaður - hjólbarðaviðgerðir
Reglusamur maður óskast til starfa við hjólbarðaviðgerðir. Uppl. hjá
Þ. Þorgrlmsson & Co Suðurlandsbraut 6.
STÚLKA - AFGREIÐSLUSTARF
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (þjónn) Prósentuvinna. Gildaskálinn,
Aðalstræti 9. Sími 10870.
SUMARBÚSTAÐUR - EINBÝLISHÚS
Óska eftir að taka á leigu sumarbústað eða einbýlishús f nágrenni
bæjarins. Tiiboð merkt „Sumarbústaður" sendist afgr. blaðsins.
STÚLKA EÐA PILTUR
Stúlka eða unglingspiltur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Krónan,
Mávahlíð 25, slmi 10733.
ÍBÚÐ ÓSKAST
3—4 herbergja íbúð óskast til leigu. Góð umgengni, .tvennt I heimili.
Há leiga. Upplýsingar 1 síma 19911 eða 19193.
PENINGAKASSI TIL SÖLU
Regna peningakassi (rafmagns) til sölu Hjartarbúð, Lækjargötu 2.
Sími 15329.
STÚLKUR - BAKARÍ
Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa, helzt vana. Einnig stúlku
til ræstinga. Uppl. I bakaríinu Laugavegi 5.
RENAULT
Sendiferðabill ’47 til sölu. Vél og gangverk I góðu lagi, en boddý lélegL
Selzt mjög ódýrt. Uppl. I síma 14666 eftir kl. 7 I kvöid.
Dívanar og bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5.
Vélritun. Símar 20465 og 24034.
Stúlka óskast til aðstoðar og
ræstinga I bakarí A. Bridde, Hverf
isgötu 39. Vinnutími 1-6, laugar-
daga til kl. 4. Uppl. á sama stað.
Starfsfólk. Karlar og konur ósk-
ast til verksmiðjuvinnu nú þegar.
Mikil yfirvinna, vaktavinna, gott
kaup. Hampiðjan h.f., Stakkholti 4.
Kúnststoppuð föt. Regía, Lauga-
vegi 56.
Pípulagningamenn! 1—2 pípu-
lagningamenn óskast. Menn vanir
pípulögnum koma til greina. Símar
33712 og 32331,
Hreingerningar. Tökum að okkur
hreingerningar I heimahúsum og
skrifstofum. Vönduð vinna. Sími
37749. Baldur og Benedikt.
Róleg eldri kona getur fengið
herbergi og aðgang að eldhúsi.
Upplýsingar I síma 33981.
HREINGERNINGAR
HÚSAVIÐGERÐIR
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
Húsaviðgerðir. Setjum i tvöfalt
gler o. fl. og setjum upp loftnet,
bikum þök og þakrennur. — Sími
20614.
vX'X!ÍX‘.ct iii
Söluskálinn á Klapparstig II —
kaupit og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926
Ný uppgert drengjareiðhjól fyrir 8—12 ára til sölu. Uppl. í síma 19774.
Barnavagn til sölu. Lágt verð. Simi 16185.
Barnavagn með tösku til sölu. Uppl. í síma 20136.
Vinnuskúr til sölu að Réttarholts vegi 3. Simar 32331 og 33712.
Vil kaupa notaðan tveggja manna svefnsófa. Sími 19692.
Skúr til sölu. Uppl. eftir kl. 7,30 i síma 36809.
Til sölu barnarúm með dýnu. Uppl. í síma 33511.
Svefnbekkur. Lítið notaður ný- tízku svefnbekkur til sölu. Sími j 14418 eftir ki. 8 i kvöld.
Blá, ensk alullardragt nr. 44 til sölu. Uppl. í sima 32120.
Veiðimenn! Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 15902.
Chevrolet ’51 til sölu. Uppl. í síma 35248.
Sölutjald óskast til kaups. Sirni 23925.
Sel gamniosíubuxur úr 1. flokks
garni. Klapparstíg 12. .Sími 15269
Geymið auglýsinguna.
Veiðimenn: Ánamaðkur til sölu.
Stórir og góðir. Sent heim ef ósk-
að er. Sfmi 51261.
Vil kaupa drengjatvihjól strax.
Vinsamlegast hringið I síma 12693
til kl. 6 eftir hádegi næstu daga.
Norge þvottavél og svefnbekkur
til sýnis og sölu Rauðagerði 6.
Barnakerra til sölu. Verð kr.
600. Uppl. I síma 18523.
Prjónavél (Passap), sem ný, til
sölu. Sími 20656.
Ný útungunarvél (ungamóðir),
300 eggja, til sölu. Upplýsingar
I síma 3-41-30 klukkan 7 til 9 í
kvöld.
Lítill bíll óskast til kaups. ‘Eldri
en ’55 kemur ekki til greina. Uppl.
I síma 32207 eftir kl. 19.
Til sölu gamalt Pick up. Uppl. I
síma 17749 eftir kl. 7.
Pedegree barnavagn til sölu á
Otrateig 24. Verð 1000 kr. Simi
22624.
Tapazt hefur ljósblátt telpuseðla
veski með kr. 45 I, I strætisvagn-
inum „Sogamýri“ kl. 13,15 á
sunnudag. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 13-13-7.
Dragt. Svört stúdínudragt til
sölu (kjóll og jakki) nr. ca. 42.
Uppl. I síma 24952 milli kl. 5 og
8 I dag.
Til sölu drengjahjó! í góðu
standi. Uppl. I síma 24654 eftir kl.
5 á kvöldin.
Til sölu nokkur gólfteppi, þvotta
vél og klæðaskápur og fl. ódýr
húsgögn. Uppl. I slma 36783.
Nýtt danskt 4 manna tjald með
áföstum botni og sérþaki til sölu.
Álfheimum 66, 3. hæð til vinstri.
Sími 37603.
Nýuppgerð reiðhjól til sölu
Bragagötu 34, næstu daga. Sími
22798.
Skátabúningur óskast á 12 ára.
Uppl. í síma 36212.
Bamagrind og barnastóll ósk-
ast. Sími 16688 kl. 9-5.
Ljósálfabúningur með öllu til-
heyrandi á 10 ára telpu til sölu.
Uppl. I síma 20298.
Sem ný Sawoy-þvottavél til
sölu vegna flutninga. Uppl. á
Kleifarvegi 8. Sfmi 33611.
Til sölu svefnherbergissett. Uppl
í síma 37698.
Ljósblár kjóll úr nylonblúndu og
drengjaföt á 7 ára til sölu. Uppl.
í síma 32103.
Til sölu sem ný Necii-saumavél
(I tösku). Uppl. I síma 35450.
Vönduð sænsk skermkerra, ís-
skápur og ryksuga til sölu vegna
flutninga. Uppl. i síma 18631.
NSU skellinaðra 1959 til sölu,
Iítið notuð og vel með farin. Sími
18584 eftir kl. 6 e. h.
Til sölu vel með farin sauma-
vél I tösku. Uppl. I Rit- og reikni-
vélar Bjargarstíg 15. Sími 17380.
Húsdýraáburður til sölu. Flutt-
ur á lóðir og i garða ef óskað er.
Sími 19649.
Drengjajakki á 4 ára, grádröfn-
ótum með brúnum kraga, fóðraður
með ljósu loðefni, var skilinn eftir
á bílastæðinu við Glaumbæ á
mánudag eftir hádegi. Uppl. I síma
14693.
Félagslíf
Frá Ferðafélagi íslands. Sumar-
daginn fyrsta gönguferð á Esju kl.
9 frá Austurvelli. Sunnudaginn 28.
apríl er Skarðsheiðarferð og suður
með sjó, farið um Garðskaga, Sand
gerði, Stafnes, Hafnir, Reykjanes
og Grindayfk. Lagt af stað I báðar
ferðirnar kl. 9 frá Austurvelli. Upp
lýsingar I skrifstofu félagsins, sím
ar 19533 og 11798.
MOTATIMBUR TIL SÖLU
Vatnsþéttur krossviður flekastærð 60x2,50 og 60x300 cm. Verð kr. 300
fyrir stykkið. Sími 32270,
STULKUR - GRÓÐURHÚS
Stúlkur óskast til gróðurhúsavinnu fyrir austan fjall strax. Uppl. í
síma 24366 og eftir kl. 19, 32207.
ÞVOTTAHUSIÐ ÆGIR
óskar að ráða tvær stúlkur. Simi 15122.
Skíðamenn athugið! Steinþórs-
mótið, sex manna sveitakeppni I
svigi, verður haldið í Skálafelli á
morgun, sumardaginn fyrsta. Enn-
fremur Stefánsmótið. Þátttökutil-
kynningar I skíðaskála KR fyrir
kl. 11 f. h. sumardaginn fyrsta.
Bílferðir fyrir skíðamenn verða
miðvikudagskvöld 24. apríl (I
kvöld) kl. 8 og á morgun kl. 9
f.h. Afgreiðsla og upplýsingar hjá
BSR I síma 11720.
IBUÐARHÆÐ - UPPSLATTUR
Tilboð óskast í að slá upp fyrir 120 ferm. íbúðarhæð strax. Uppl.
I símum 19811 og 13489.
GLEIÍSETNINGAR
ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Uppl. I
síma 37074. Elli.
AF GREIÐSLU STÚ LK A
Stúlka óskast til aðstoðar og ræstinga í bakarí A. Bridde Hverfisg. 39.
Vinutími 1-—6 laugard. til kl. 4. Uppl. á sama stað.
FISKAÐGERÐARMENN
Fiskaðgerðarmenn vantar til Grindavíkur nú þegar. Mikil vinna. Uppl.
í síma 34580. ____________
Eilífðarflash (Autoflash)
Til sölu af sérstökum ástæðum nýtt Braun-autoflash, verð kr. 2.200,—
Uppl. í síma 27719.