Vísir - 30.04.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1963, Blaðsíða 3
VÍSIR . Þriðjudagur 30. aprfl 1963. 3 Varðskipíð Óðinn og brezki togarinn Milwood frá Aberdeen á Ieið inn i Reykjavikurhöfn. Hafnsögubáturinn Magni var sendur út I togarann með tollverði, en blaðamenn fengu að fljóta með. Leo Karlsson, 2. stýrimaður (t. v.) og Bjami Guðbjömsson, 2. vélstjóri, báðir af varðskipinu Óðni, um borð f Milwood. Þeir voru látnir sigla skipinu til íslenzkrar hafnar með aðstoð vélstjóranna af Milwood. Þórarinn Björnsson, skipherra á varðskipinu Óðni, ræddi við blaðamenn, eftir að varðsklpið hafði verið bundið við Ingólfsgarð. Kvikmyndatökumenn frá Fræðslumyndasafni íslands voru komnir til að taka myndir. Annar og þriðji vélstjóri á Milwood um borð 1 togaranum. David Stutt, 2. vélstj. til vinstrl og John Warren, 3. vélstjóri til hægri. Fyrsti vélstjórinn á Milwood, Georg Moir (t. h.), ásamt ensku hásetunum tveimur. Þeir heita Georg Step- hen og Robert Duff. Þeir félagar eru að ræða við blaðamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.