Vísir - 30.04.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 30.04.1963, Blaðsíða 11
V1S IR . Þriðjudagur 30. apríl 1963. 77 Slysavarðstofan f Heilsuverndar- stöfiinni er opin allan sólarhring- irm — Næturlæknir kl. 18—8, sírni 15030. Næturvarzla vikuna 27.apríl til 4. maí er í Laugavegs Apóteki. Otívist barna: Börn yngri en 12 ára, til ki. 20.00, 12 — 14 ára, til kl. 22.00. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 30. apríl. Fastir liðir eins og venjuléga. 18.30 Þjóðlög og dansar frá ýms- um löndum. 20.00 Einsöngur í útvarpssal. Jó- hann Konráðsson syngur. 20.20 Þriðjudagsleikritið: .Ofurefli’ eftir Einar H. Kvaran 21.00 Konunglega fílharmoniusveit in í Lundúnum leikur undir stjórn Sir Thomas Beecham. 21.15 Erindi: Úr för til Ítalíu — I. (Dr. Jón Gíslason). 21.40 Tónlistin rekur sögu sfna. 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. maí Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Útvarpssaga barnanna: ,Börn in í Fögruhlíð’ 18.30 Lög úr söngleikjum 20.00 Hátiðisdagur verkalýðsins. '— Samfelld dagskrá: i a) Ingólfur Kristjánsson rit- stjóri ræðir við forystu- menn verkalýðsins frá fyrri tíð. b) Gunnar Eyjólfsson les Ijóð c) Alþýðukórinn syngur und- ir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar. d) Jón Sigurbjörnsson les úr endurminningum Ágústs Jósefssonar. 22.10 Danslög, þ.á.m. hljómsveit Hauks Morthens. 01.00 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 30. apríl. 17.00 Phil Silvers 17.30 Salute to the States 18.00 Afrts News , 18.15 Sacred Heart 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Exploring 20.00 The Real McCoys 20.30 Armstrong Circle Theater 21.3Q Stump the Stars 22.00'Crisis 22.30 To Tell Truth 23.00 Lawrence Welk Dance Party Final Edition News Miðvikudagur 1. maí 17.00 Whats My Line 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Social Security in Action 18.30 Focus on America 19.00 My Three Sons 19.30 Wonders of the World 20.00 Boi.anza 21.00 The Texan 21.30 The John Glenn story 22.00 The Fight of the Week 22.45 Northern Lights Playhouse „Women in Brown“ .Final Edition News Mikið um að vera Mikið hefur verið um að vera hjá skátum að undanförnu. Fyrst gengu þeir í fararbroddi í skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta og nú um helgina var haldinn skátadagur, "þar sem þeir gengu fylktu liði undir fánum sinum um götur bæjarins. Þessi mynd var tekin af einni skátafylk- ingunni u ndir íslenzkum fánum. Leiðbeiningar fyrir konur um sjálfsafhugúWá brjóstum Nýléga kom út fræðslubæk- lingur á vegum Krabbameins- félags íslands, sem nefnist ,Leið beiningar fyrir konur um sjálfs- athugun á brjóstum’. Danskur Iæknir, Jens Foged, samdi þessar leiðbeiningar, en Sigurður Sigurðsson héraðs- læknir á Siglufirði þýddi. Mörg ár eru síðan var farið inn á þessa braut í Bandaríkjun- um, og síðan 1952 hefur lands- samband danskra krabbameins- félaga beitt sér fyrir því, að konur tækju upp þessa aöferð og gefið út Ieiðbeiningar þar að lútandi það hefur verið sagt með nokkru sanni, að hend ur konunnar sjálfrar og spegill- inn hennar gætu verið eitt þýð- ingarmesta vopnið í baráttunni gegn krabbameini f brjósti. Kvenfólk og kvenfélög, sem vilja eignast þetta fræðslurit, eða dreifa þvi, eru vinsamlega beðin að snúa sér.til skrifstofu krabbameinsfélaganna f Suður- götu 22, sími 1-69-47. AAAAA/VWWWWVWSA/WWVWWVWWWWW^ stjörnuspá nr morgundagsins * i Hrúturinn, 21. marz til 20. í april: Það þýðir ekkert fyrir þig að berjast við tilfinningar þínar varðandi vini þina og fjármál. I Öllum kostnaði ætti að halda sem mest niðri Nautið, 21. april til 21. maí: Þeir, sem hafa yfir að ráða þeim 1 tækjum, sem þú þarfnast á vinn \ ustað kunna að reynast þér í l erfiðara lagi í dag. Reyndu að / halda þetta út með þolinmæði. l Tvíburarnir, 22. maí til 21. \ júní: Þú ættir að spara þér sem í mest fyrirhöfnina, þar að við- / leitni þín er ekki líkleg til að / bera þann ávöxt, sem þú hafð- \ ir vonazt eftir í dag. Sýndu í þolinmæði. t Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: / Stundum getur verið nauðsyn- \ legt að breyta nokkuð til, sér- staklega þegar þær aðferðir, sem notazt er við eru þunglama legar og dýrar. Útivist ráðleg síðarihluta dagsins. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Láttu þér nægja að skipa að- stoðarhlutverk í dag, ef það er eina leiðin til að friða maka þinn eða nána félaga. Óf mikill metnaður er ekki ávallt fyrir b^ztu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú hefur talsverða tilhneigingu 4 til að áfellast sjálfan þig fyrir t þau mistök, sem á hafá orðið / að undanförnu. Taktu það ekki \ gott og gilt, sem leikmenn ráð- 4 leggja þér með tilliti til heilsu- i farsins. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þig kann að taka nokkuð sárt hve illa gengur hjá einhverjum vina þinna eða ástvini. Fjár- málaviðskiptin munu ganga með tregum hætti f dag. Sýndu stillingu. Dreljinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þrátt fyrir að hin veraldlegu efni brauðstríðsins krefjist mikils af dýrmætum tíma þín- um, þá er full þörf á að þú takir tillit til þarfa heimilisins og fjölskyldunnar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Bjartsýni er einn þeirra kosta, sem þú þyrftir að til- einka þér í ríkara mæli, jafnvel þó aðstæðurnar almennt kunni að þykja gefa annað til kynna. Þetta lagast allt. Steingeitin, 22.des. til 20. jan.: Það kann að liggja illa á þér sakir þeirra hafta, sem á þig eru lögð í sambandi við eyðslu fjármuna. Vertu þolinmóður, því þetta mun brátt lagast. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Öðrum kann að þykja nokkuð erfitt að taka því með þögn og þolinmæði, sem þú kannt að hafa út á hlutina að setja. Félagar þínir kunna að reynast reiðigjarnir. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Gerðu eins litið og þú getur komizt af með f dag, ef þér finnst þú vera illa fyrir kallaður og atorkusemi þín með minna móti. Óheritugt að leita nýrra aðferða. KAFFISALA Kvenfélag Háteigssóknar, hefur kaffisölu í Sjómannaskólanum, sunnudaginn 5 maí næstkomandi. Félagskonur og aðrar safnaðarkon- ur, sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar, eru vinsamlegast beðnar að koma því í Sjómannaskólann á laugardag milli 4-6, eða fyrir hádegi á sunnu- dag. Upplýsingar í síma 11834, 14491 og 19272. SÖFNIN Bæjarbókasafn Reykjavíkur, — Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laug- ardaga. ÁRNAÐ HEILLA Nýlega voru gefin saman í hjóna- band, Hrund Jóhannsdóttir hár- greiðsludama Ásgarði 19, og Gunn- ar Jónsson prentari Langagerði 34. Heimili ungu hjónanna er að Álfta- mýri 28. <---------------------------- tE&a&ibu (Eitt slys í viðbót er í aðsigi, að Desmondale) Desmond: Ah, dásamleg skel. Hjálp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.