Vísir - 30.04.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 30.04.1963, Blaðsíða 12
\ VÍSIR . Þriðjudagur 30. apríl 1963. FASTEIGNAVAL | ífT7j|L jhj X rfóií’l Vj 1 pjgtS vj filil 3 8ÉÉBH Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustlg 3A 111. hæð Símai 2291) og 14624 2ja—3ja herb. ibúð óskast inn- an Hringbrautar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20642 eftir kl. 7 á kvöldin. 1-200 ferm. iðnaðarhúsnæði ósk- ast til kaups eða leigu. Tilboð ósk ast sent fyrir 2. maf, merkt: Iðn- aður 808 K. Hjón með ungbam, óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herbergja íbúð. Sfmi 33712, helzt eftir hádegi. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð sem næst mið bænum. Hringið í síma 35839, Stofa til leigu á Hjallaveg 1. — Reglusemi áskilin. Sími 34531 eft- ir kl. 5. 2ja herb. íbúð óskast fyrir ein- hleypa konu, sem vinnur úti allan daginn. Uppl. í síma 11398. Eldri kona óskar eftir herbergi með lítilsháttar aðgang að eldhúsi. Barnagæzla getur komið til greina 1-2 kvöld 1 viku. Sími 13230. 2ja_3ja herb. íbúð óskast 3-4 mánuði eða lengur. Sími 17961. Einhleypur, reglusamur maður, óskar eftir herbergi, helzt í Aust- urbænum. Sími 33028. Roskinn maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi og fæði á -ama stað. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 32595 eftir kl. 19 á þriðjudag og mið- vikudag._________________________ íbúð óskast. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 14. maí. Sími 18969. Skrifstofu- eða verzlunarhús- næði til leigu Hverfisgötu 16a. — Einnig sérherbergi. ______________ Sjómaður óskar eftir góðu her- bergi. Sími 22698 kl. 6-7. Kokkur, óskar eftir góðu herb. Má vera í kjallara. Tilb. sendist Vísi fyrir föstudag merkt: Kokk- ur. Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja_3ja herb. íbúð. Uppl. í sfma 34984. Húsnæði. Forstofuherbergi ósk- ast fyrir karlmann. Sími 23064 kl. 7-8. íbúð. Kærustupar óskar að leigja 1-2 herbergja íbúð. Sími 20118 eftir kl. 6. Lftil íbúð í kjallara við Hávalla götu til leigu fyrir einhleypa konu eða barnlaus hjón. gegn húshjálp, kl. 10-12 virka daga. Tilboð merkt I-Iávallagata; sendist afgreiðslu Vfs is. Barnlaus hjón óska eftir íbúð sem fyrst, 1-2 herbergi og eldhús. Sfmi 24613. 2ja herb. íbúð óskast tii leigu fyrir 14. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 22435. 1-2 herb. og eldhús óskast. — Þrennt í heimili. Barnagæsla kem- ur til greina. Sími 51344. Ungur reglusamur piitur í fastri atvinnu óskar eftir herbergi, Sími 10460. Lítið herbergi óskast strax fyr- ir einhleypan karlmann. Æskilegt að eitthvað af húsgögnum gæti fylgt. Sími 23293. Tváer hjúkrunarkonur óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Helzt sem næst Landsspítalanum. Sími 13836 kl. 16-19. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast eigi síðar en 14. maí. Þrennt í heim ili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 20819. Tek menn í fæði. Sími 17371. Gyllt kvenúr tapaðist sl. sunnu dag á leiðinni Barmahlíð__Langa- hlíð—Miklubraut. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi f síma 13953. SI. föstudag töpuðust gleraugu á leið frá Tónabíó að Tungu við Suðurlandsbr. Finnandi hringi í síma 32793. SAMKOMUR K.F.U.K. ad. Afmælisfundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra með lima. Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Kvennakór, píanó einleik- ur. Fréttir frá Konsó, kaffi o. fl. Hugleiðing: frú Auður Eyr Vil- hjálmsdóttir cand. theol. — Allt kvenfólk velkomið. Les ensku með nemendum fyrir próf. Sími 35946. STÚLKA - KONA Stúikur óskast til afgreiðslustarfa strax. Enn fremur óskast kona á dagvakt. — Múlakaffi, sími 37737. I STARFSSTÚLKA Stúlku vantar strax til eldhússtarfa. Naust, sími 17758. Síldartunnur Síldartunnur ti lsölu. Tunnurnar eru geymd- ar í Keflavík. Sanngjarnt verð. Sími 34580. Birkikrossviður Nýkominn finnskur BIRKIKROSSVIÐUR 3, 4, 5 og 12 mm. Sími 1-33-33 ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á frysti- kerfi fyrir frystihúsið á Hvolsvelli. Útboðs- lýsingar og teikningar verða afhent á Teikni- stofu S.Í.S., Hringbraut 119, gegn 500.00 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Teiknistofu S.Í.S. fyrir kl. 11 f. h. mánudaginn 13. maí 1963. Teiknistofa S.Í.S. Borðstofuborð og 6 stólar, sófa- sett og fsskápur til sölu. Allt ný- legt. Selst ódýrt. Sími 20432. Skermakerra óskast. Sími 13005 frá 12-5 næstu daga. Vandaður radíófónn til sölu með tækifærisverði. Sími 11149. Til sölu er drengjareiðhjól. — Verð kr. 700. Grundargerði 19, sími 34884. Óska að kaupa skúr eða lítið hús sem er flytjanlegt. Tilb. legg- ist inn á afgr. Vísis merkt: ,,Skúr“. fyrir laugardag. Bamavagn óskast. Sími 33929. 2ja manna svefnsófi til sölu kr. 2500,00. Baldursgötu 30, 2. hæð. Barnakerra með skermi til sölu. Sími 38376. Vei með farin bamavagn til sölu. Sími 10893. Til sölu vegna flutnings, stór tvöfaldur, notaður svefnsófi, gólf- teppi og 2 stólar. Selst í einu lagi á kr. 3000,00. Sími 14850. Pedegree barnavagn ti lsölu. Uppl. á Grettisgötu 52. Lítill rafsuðutransari til sölu. _ Sími 35542 kl. 6-8. Til sölu barnavagn kr. 500,00 að B-götu 2, Blesugróf. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir Fást hjö slysavamasveitum um land allt. — I Reykjavfk afgreidd sfma 14897 Húsgagnaáklæði í ýmsum litum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf., Laugavegi 13, símar 13879 og 17172. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selúr alls konar notaða muni. Sími 12926. Barnavagnasalan Ef þér viljið selja barnavagn, kerru, burðarrúm eða leikgrindur, þá hafið samband við okkur. Við sækj um heim og seljum fljótt. Veiðimenn: Ánamaðkur til sölu á Laugaveg 93, efri hæð, sími 1- 19-95. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. 2ja manna svefnsófi til sölu. Sími 34739 eftir kl. 7. SKIPAIBKTTTB SKIPAUTGERÐ RIKISINS Ms. ESJA fer austur um land í hringferð 4. maí. Vörumótttaka á mánudag og árdegis á þriðjudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavikur. Far- seðlar seldir á föstudag. M.s Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- 1 fjarðar 2. maí. Vörumótttaka til Hornafjarðar í dag. KAUPUM FRÍMERKI Frímerkjasalan Njálsgötu 40 Olsen-miðstöðvarketill ásamt blásara til sölu, ódýrt. Sími 24721. Alfa-saumavél til sölu. Grettisg. 54, selst ódýrt. Sími 14032. Barnavagn sem nýr til sölu. — Sími 33335. Vil kaupa bíl í góðu ástandi. — Vil helzt greiða hann að nokkru eða öllu leiti með trésmíði, t.d. inn réttingar á íbúð. Tilb. merkt: tré- smíði, sendist afgr. Visis. Til sölu eldavél og rafmagns- þvottapottur, ódýrt. Simi 23653. Félagslíf Knattspyrnufélagið Víkingur. Knattspyrnudeild. Æfingatafla sumarið 1963 frá og með þriðjud. 23. apríl. 5. fl. A og B. Mánud., miðvikud. og fimmtudaga kl. 6.30_7.45. 5. fl. C og D. Mánud., miðviku daga og fimmtud. kl. 6.30'—7.45. 4. fl. A, B, C og D. Mánud., miðvikud. og föstud. kl. 7.45-9.15. 3. fl. A og B. Mánud. og föstud. kl. 9—10 Þriðjud. og fimmtud. kl. 8__9,30. Mfl. og 2. fl. A og B. Mánud. kl. 9—10,30, þriðjud. fimmtud. kl. 8—9,30. KSÍ-þrautirnar: Sijnnud. kl. 10,30 til 12 fyrir drengi 12_16 ára. Mætið stundvíslega á allar æfing ar. Nýir félagar velkomnir. Stjórn Knattspyrnudeildar. Skellinaðra til sölu. Einnig trompet og dempari. Til sýnis og sölu í dag og morgun eftir kl. 7. Sími 50669, Skúlagötu 28. Barnavagn til sölu. 4000. Sími 33015. Verð kr Þróttarar. Knattspyrnumenn. — Æfing í kvöld á Melavelli kl. 8 fyrir meistara. 1. og 2. fl. Mætið stundvíslega. Knattspyrnunefndin. Barnavagn tii sölu. Silver Cross, eldri gerð. Sími 36109. Píanó, Hornung og &luller, til sölu. Sími 38247. Reiðhjól ti! sölu í góðu lagi. _ Sími 34264 eftir kl. 7. Höfum ti lsölu fataskápa, stofusk., bókahillur, saumavélar, borðstofu borð o gstóla, borðklukkur, fatnaö o.fl. Kaupum vel með farinn karl- mannafatnað. Vörusalan, Óðins götu 3. Vil kaupa mel með farna skelli- nöðru. Sími 33148. Notaður Alto-saxófónn til sölu ódýrt. Sími 14979 kl. 7-8 í kvöld og næstu kvöld. fsskápur, General Electric til sölu. Sími 35980. Skellinaðra til sölu, Goebel, með Sochs-mótor. Ný uppgerður mótor. Sími 16394, ■am

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.