Vísir - 03.05.1963, Page 9
VlSIR . Föstudagur 3. maí 1963.
9
Föstudagsgreinin
David Ben Gurion.
héldu í fyrstu, að þeir gætu
sent þessa hermdarflokka sína
inn í hverfið og smalað Gyð-
ingunum saman. Máltæki þeirra
var, að Gyðingar væru ragir og
huglausir.
En þeir mættu öflugri mót-
spymu. Hvert hús í hverfinu
varð virki, inni f miðri her-
numdri Evrópu. Liðið var búið
heimatilbúnum vopnum, göml-
um byssum og bezínsprengjum.
Þá gripu nazistamir til hinna
óhugnanlegustu ráða. Hermdar-
flokkar þeirra kveiktu f hverri
byggingaröðinni á fætur ann-
arri, en hver maður sem út úr
hinum brennandi húsum kom
var skotinn til bana. Margir
íbúarnir kúrðu inni í húsum sfn-
um fram á sfðustu stund, þang-
að til logarnir voru að þvf
komnir að gleypa þá. Þá köst-
uðu margir sér út um glugga
oft á fjórðu eða fimmtu hæð
og biðu bana við fallið. Ofurefli
nazistanna var svo mikið, að
þeir komu fram vilja sfnum, ó-
geðslegasta verknaði mannkyns-
sögunnar, sem gerir hin al-
ræmdu Bartolomeusarmessuvfg
að barnaleik í samanburðinum.
Og lffið var ínurkað úr öllu lif-
andi, körlum, konum og börnum
í Varsjá. Þeir sem loks gáfust
upp voru sendir með járnbraut-
arlestum í gasklefana miklu.
Atburðirnir í Varsjá veturinn
1943 eru sorgarþáttur f sögu
Gyðinga, en jafnframt saga af
séíglU-bg hetjudáðum.
> ;iuiiJ?9V£itn<; • • •: •
■C>imm árum síðar fengu Gyð-
ingar tækifæri til að sýna í
byggt annarri þjóð og hröktu
Arabana í burtu úr byggðum sín
um, svo að enn búa tugþúsund-
ir þessa fátæka fólks f flótta-
mannabúðum.
En minning Gyðinga um þetta
gamla land sitt og varðveizla
þeirrar sögu, sem við það er
bundið, hvern dal og hvert fjall,
sem kallar til þeirra gegnum
orð Biblíunnar, verður nokkuð
til að jafna metin.
Og svo vegur það þungt,
hvernig Gyðingar hafa unnið að
viðreisn og ræktun þessa hrjóstr
uga lands. Hernaðarsigur þeirra
yfir Aröbum var aðdáunarverð-
ur, en miklu stórkostlegri er þó
sá sigur, sem þeir hafa unnið
í uppbyggingu landsins og þjóð-
félagsins.
T Israel hafa Gyðingar komið
á fót háþróuðu menning-
arþjóðfélagi.
Frá því landið varð sjálfstætt
hefur það tekið við rúmlega
milljón flóttamönnum af Gyð-
ingættum. íbúatalan hefur tvö-
faldazt á þessum tíma og er nú
orðin um 2,2 milljónir. ísrael er
því mesta landnámsríki í heimi
og stefnan er að halda áfram að
fjölga íbúunum til að styrkja
ríkið sem mest gegn óvinaþjóð-
unum, sem umkringja það.
Það má því ímynda sér, hví-
líkt umbrotaland ísrael hefur
verið. Á hálfum öðrum áratug
hefur;orðið að reisa íbúðir fyr-
ir milljón nýja innflytjendur og
skaþa' atvinnu og tryggja lífs-
afkomu þeirra með öllum hætti.
sem hefur verið sandauðn, en
er nú gð taka stakkaskiptum og
breytast í einn samhangandi á-
vaxtagarð, sem breiðir sig enda-
laust yfir tugþúsundir hektara.
Á þessu gróðursvæði framtíðar-
innar er að rísa borgin Besor,
sem búast má við að verði í
framtíðinni ein stærsta borg
ísraels.
J síðustu föstudagsgrein minni
ræddi ég um Arabaþjóðirn-
ar og hina eðlilegu og nauðsyn-
legu sameiningu þeirra f eina
þjóð og eitt ríki. Sameining
þeirra er það sem koma skal, á
því er enginn vafi, að Arabaþjóð
irnar verða ekki framar undir-
okaðar. Síðan ég skrifaði þá
grein hafa þeir atburðir gerzt
í ríkinu Jordan, sem sýna, að
frelsisstefna Araba ólgar einn-
ig þar undir niðri og líklegt að
þjóðhöfðingja Jordan, sem hef-
ur verið evrópskur leppur, verði
steypt af stóli.
En á sameiningarstefnu Ar-
aba er sú skuggahlið, að hið
unga ríki Gyðinga á mikið í
hættu ef Arabarnir eflast. Það
er eitt, sem Arabaþjóðirnar
setja ofar öllu á stefnuskrá sína,
að hefna harma sinna á ísraels-
mönnum, safna liði gegn þeim,
hrekja þá f sjóinn og útrýma
ríki þeirra f Palestínu. Þannig
er hefndardraumur Arabanna.
Að þessu vinna þeir öllum árum
m. a. hafa þeir ráðið til sín
þýzka eldflaugasérfræðinga, til
þess að geta skotið eyðingar-
vopnum yfir ísraelskt land.
Gyðingar vita það vel, að
Fimmtán ára Israels-ríki
Hér. norður á íslandi hefur
aldrei þekkzt það fyrirbæri,
sem kailað hefur verið Gyð-
ingavandamál og algengt hefur
verið víða um lönd. Sá angi
evrópska kynstofnsins, sem
fluttist til íslands hefur aidrei
gert sig sekan um kynþáttaof-
sóknir. Þó ættum við ekki að
telja okkur trú um að við séum
neitt betri en frændur okkar í
Evrópu. Hingað hefur ekki verið
um að ræða neina verulega flutn
inga eða búsetu fólks af öðr-
um kynstofni og því ekkert til-
efni gefizt.
Á síðari árum höfum við
þrátt fyrir fjarlægð okkar feng-
ið tækifæri til að kynnast
vandamálum Gyðinga náið.
Hingað hafa komið góðir gestir,
fulltrúar hins fullvalda ríkis
Gyðinga, Israels, fyrst frú
Golda Meir dómsmálaráðherra
og síðan David Ben Gurion for-
sætisráðherra. Þetta fólk hefur
orðið vinir okkar og sérstaklega
verður heimsókn Ben Gurions
okkur lengi minnisstæð fyrir
virðulega og vingjarnlega fram-
komu þessa lágvaxna einbeitta
manns, sem hefur gegnt hlut-
verká Móse nútímans, leitt þjóð
sína heim úr útlegðinni.
k siðari árum höfum við
einnig fengið tækifæri til
að horfa á kvikmyndir og leik-
rit, sem fjallað hafa um hörm-
ungar Gyðinga undir dýrslegum
ofsóknum þýzkra nazista. Við
höfum séð hryllilegar kvikmynd
ir, sem teknar voru á stríðsár-
unum og sýna, þegar fólki af
Gyðingaættum var smalað þús-
unum saman eins og sauðfé til
slátrunar í gasklefum nazist-
anna. Og einmitt nú er verið að
sýna kvikmynd hér í Laugarás-
bíói, sem sýnir flóttann I striðs-
lok og baráttuna við að komast
gegnum hervörð Breta til fyr-
irheitna landsins Palestínu.
Þjóðleikhús okkar hefur einn-
ig sýnt leikrit, átakanleg meist-
araverk, sem hafa verið til þess
fallin að opna augu okkar fyrir
grimmdaræði öfga og kynþátta-
haturs. Leiksýningin á Dagbók
Önnu Franks mun seint líða
þeim úr minni sem sáu hana
og einmitt nú um þessar mund-
ir er Þjóðleikhúsið að sýna
meistaralegt leikrit, skerandi og
hræðilegt, sem sannar okkur, að
e. t. v. er enginn maður saklaus
af glæpum fordómanna.
Jjví minnist ég nú á þetta, að
fyrir nokkrum dögum var
minnzt tveggja afmæla. Annað
er af afmæli mesta hörmungar-
og sorgarviðburðar í sögu Gyð-
ingaþjóðarinnar, hitt mesta sig-
urs og gleðidags hennar.
Fyrir 20 árum réðust sveitir
þýzkra SS-manna inn I Gyð-
ingahverfið, Ghettoið, í Varsjá.
Þeir höfðu fyrirskipun um að
útrýma gersamlega, — þurrka
út alla íbúa hverfisins um 200
þúsund að tölu. lýazistarnir
frelsisstyrjöld að þeir voru eng-
ar raggeitur. Þann 29. apríl fyr-
ir 15 árum lýstu Gyðingar yfir
stofnun sjálfstæðs ríkis ísraels.
Við minnumst enn lýsinga Ben
Gurions forsætisráðherra í ræð-
um hans hér á landi, hve mikla
erfiðleika hið nýja ríki átti við
að stríða á fyrstu dögum göngu
sinnar. Gyðingar þurftu svo að
segja á einum degi, að stofna frá
grunni allt stjómarkerfi sitt, og
á einum degi urðu þeir að skipu
leggja þjóðarher sínn upp úr
flokkum skæmliða. Það átti ekki
að gefa þeim nein grið eða
frest til að koma þeim málum
fyrir. Úr öllum áttum stefndu
að þeim vel vopnaðir og skipu-
lagðir herir sex Arabaríkja, sem
höfðu það eitt markmið, að
merja hið skjótasta nýfengið
frelsi ísraels-ríkis.
En Israels-menn bmgðu skjótt
og hart við. Þeir sigruðu and-
stæðinga sína á skömmum tíma
með herkænsku og járnhörðum
aga og skipulagningu. Síðan
víkkuðu þeir jafnvel og stækk-
uðu það svæði, sem þeim hafði
verið ætlað, og nú er svo komið,
að draumur þeirra um Israel er
orðinn að veruleika.
T,’g er þeirrar skoðunar, að
framgangur Gyðinga f stofn-
un ríkis síns hafi verið harkaleg-
ur. Því verður ekki á móti mælt
að þeir ruddust þarna inn f land
Þetta hafa Gyðingar fram-
kvæmt með svo ótrúlegum dugn
aði, að hvert sem litið er í þessu
litla ríki ber fyrir augu upp-
byggingú, sem líktist mest
kraftaverki.
‘P'urðulegast er þetta krafta-
■*■ verk Gyðinga í Negev-eyði-
mörkinni, sem var líflaus, upp-
þornaður sandur áður en Isra-
el var stofnað. En nú hefur ris-
ið þar upp úr litlu þorpi á slóð-
úlfaldalestanna, borgin Beers-
heba með 100 þúsund íbúum,
fullkomnum háskóla og alls
kyns menntastofnunum. —
Skammt frá er nú að rísa borg-
in Dimona með 25 þúsund íbú-
um, en fyrir sex árum var þar
ekkert nema auður, sleiktur
sandur. Enn er verið að leggja
þar grundvöll að þriðju borg-
inni Mitspe Ramon. Þar búa nú
um þúsund landnemar, sem flutt
ust þangað einn daginn og settu
búðir sínar upp á sandauðn, þar
sem enginn gróður var sýnileg-
ur svo langt sem augað eygði.
Landnemarnir vinna nú iðnum
höndum að því að leggja stræti,
reisa hús, veita vatni. Eftir tvö
til þrjú ár verður risinn þar bær
með 10 þúsund íbúum.
En það eru ekkj aðeins borg-
ir, sem rísa í eyðimörkinni, held-
ur er unnið þar að grundvelli
lífsins, ræktunarstörfunum. —
Negev-eyðimörkin verður í fram
tíðinni gróðursælasta byggð
ísraels, þar er Besor-svæðið,
þeim er ekki búinn friður, þar
sem þeir lifa í þröngu landi
sínu, aðkrepptir af Arabaþjóð-
unum í öllum áttum. En þeir
ætla sér ekki að Iáta reka sig
að nýju úr landi Abrahams og
Moses.
Þorsteinn Thorarensen.
Afleiðing
Azkenasy
-málsins
Ferðaleyfi rússneskra lista-
manna hafa verið takmörkuð eft
ir að píanóleikarinn Azkenasy
eiginmaður, Þórunnar Jóhanns-
dóttur ákvað að snúa ekki aftur
til Rússlands, frá Bretlar.di með
fjölskyldu sína. Nú síðast var
fremsta og frægasta píanóleik-
ara Rússa, Sviatoslav Richter,
neitað um fararleyfi til Vestur-
Þýzkalands til að vera þar við-
staddur jarðarför móður sinnar.
Hún hafði búið þar I allmörg
ár og andaðist fyrir skömmu.
Œ3