Vísir - 11.06.1963, Qupperneq 3
VÍSIR . Þriðjudagur 11. júní 1963,
3
ÞAR
SEM >
VETUR
<
V
í
i
?
RIKIR
ENN
Þó komið sé fram á sumar
er það rétt nýlega sem Siglu-
fjarðarskarð var opnað. Fyrri
hlutl vetrarins og ailt fram f
apríl var sá snjóléttasti sem
menn muna og er það almennt
mál manna, að hægt verði með
tiltöluiega litlum tilkostnaði að
halda skarðinu opnu mikinn
hluta vetrar.
En svo urðu umskipti um páska
og skall þá yfir mikið fárviðra-
og hríðartímabil, sem hélzt síð-
an í nokkrar vikur. Þó var snjór
nú nokkru minni í skarðinu en
venjulega er á þessum tima árs
og tókst að ryðja skarðið um
hvítasunnuna.
Myndsjáin birtir í dag nokkr
ar myndir frá snjóruðningi
þessum. Þær sýna, að þá var
enn vetrarlegt um að litast í
Siglufjarðarskarði einum hæsta
fjallvegi á íslandi. En snjórinn
varð að láta undan afli hinna
þungu og stóru jarðýta. Þær
grófu skörð í gegnum skaflana
og fundu jafnvel inni í einum
skaflinum jappabil, sem festst
hafði þar f áhiaupinu mikla. Var
þriggja metra fönn yfir jeppan-
um.
Og nú er Siglufjarðarskarð
opið og síldarvertíðin að hefj-
ast, sem menn vona að verði
eins góð og sú síðasta. Þá myndi
allt ieika f iyndi á Siglufirði f
sumar.
yfir Siglufjarðarskarð. Myndin var tekin af einni ýtunni, er hún var að opna siðasta haftið.
Þessi jeppabíll ,fannst“ undir snjónum. Hann var skiiinn þar eftir f stórhrið f páskavikunni, en þá
hafði skarðið verið opnað. Það hélzt opið f háifan dag, siðan skall bylurinn yfir.
Bflfær leið hefur verið rudd gegnum skaflinn. Myndin tekin í háskarðinu. Jeppabifreið ekur um snjótröðina.