Vísir - 01.08.1963, Qupperneq 7
V I S I R . Fimmtudagur 1. ágúst 1963.
7
um algert kjarnorkubann
De Gaulle, forseti Frakklands
ræddi við fréttamenn i gær
eins og boðað hafði verið og
kvaðst mundu leggja til við
Þríveldin, að þau tækju þátt í
viðræðum við Frakkland fyrir
áramót næstu um algert bann
við framleiðslu og notkun kjarn
orkuvopna, einnig um, að allar
kjamorkuvopnabirgðir yrðu
eyðilagðar.
Hann hafnaði samningun-
um gerðir voru í Mosk-
va um bann við tilraununum
með kjarnorkuvopnin í andrúms
loftinu, úti í geimnum og neð-
De Gaulle og Mao tvímenna og
stefna í aðra átt.
Peysur
yf Skyrtusnið
Nýjasta tízka
HATTABÚÐIN
HULD
Kirkjuhvoli
Hattar
Mikið úrval
HATTABÚÐIN
HULD
Kirkjuhvoli
Kjólar
yf Plyseraðir kjólar
Margir litir
Mjög ódýrir
Verð kr. 465.00
HATTABÚÐIN
HULD
Kirkjuhvoli
aftsjávar, og þar til samkomu-
lag næðist um algert bann
myndu Frakkar halda óbreyttri
stefnu og miða að því að gerast
kjarnorkuveldi.
í ræðu sinni réðst forsetinn
harkalega á Sovétríkin, og líkti
kúgunaraðferðum þar við að-
ferðir Hitlers, en um Bandaríkin
og Frakkland sagði hann að
þrátt fyrir ólíkar skoðanir um
sumt, væri góð vinátta með
þeim sem jafnan fyrr og byggð
á gagnkvæmu trausti.
í einni frétt var svo að orði
komizt, að að því er kjarnorku-
mál varðar, væri afstaða De
Gaulle ekki frábrugðin stefnu
Mao Tse-Tung, þ.e. að hafna tak
mörkuðu banni, halda á loft al-
geru banni, en búa sig undir að
verða kjarnorkuveldi.
Moskvuútvarpið segir höfnun
De Gaulle fjarstæðukennda og
fávíslega, en Home lávarður ut-
anríkisráðherra Bretlands, að
hún hafi reynzt sú, sem allir
hafi búizt við fyrirfram. Home
lávarður sagði þetta í sjónvarps
ræðu í gærkvöldi. Hann fer til
Moskvu í næstu viku til þess
að undirrita samkomulagið uin
takmarkað bann og lét hann
fyllilega í skyn, að þá mundi
verða ræðzt við frekara, en
mjög hefir verið rætt um við-
ræður í framhaldi Þríveldafund-
arins sem miðuðu að því að
hætt yrði köldu styrjöldinni.
Vöruhappdrcetti
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miái vinnur að meðalíali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
SPURNING, SEM
EKKI VAR SVARAÐ.
De Gaulle svaraði fyrirspurn-
um fréttamanna greiðlega, einn
ig um innanríkismál, en hann
leiddi hjá sér að svara einni,
þ.e. spurningunni um hver væri
líklegastur eftirmaður hans, ef
hann félli frá eða léti af störf-
um sakir aldurs eða heilsu-
brests.
ER FYRIRLIGGJANDl
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Suðurlandsbraut 6
^ Júgóslavía tilkynnir, að aðal-
ræðismannsskrifstofunni í Johann-
esarborg, Suður-Afríku, verðj lok-
að.
► Þrír Ungverjar flýðu til Austur-
ríkis sl. mánudag og báðust hælis
sem pólitískir flóttamenn.
& Nýir iandskjálftakippir Iiafa
komið í Skoplje og snarpur kipp-
ur í þorpinu Gaguni nálægt bæn-
um Bandur Abnas við Persaflóa.
Eignatjón var, en ekki kunnugt
um að manntjón hafi orðið.
Svíinn Einar Pedersen og kona
hans eru á Ieið frá Alaska til Sval
barða um Norður-Grænland í flug-
vél með einum hreyfli.
Stórai myndii
á Afga pappír.
Póstsendum.
Fljót og góð afgreiðsla.
Wt
Ein mynd Iýsir meiru
en ' undrað orð.
! TÝLS HF.
!
j Austurstræti 20. Sími 14566.
i
i
*0*^se'-u»°<Í>?'sqv
SELJUM
BÍLANA
'3ÍFR-ÍÐASALAN
Tfír? ITÚNl 1.
13085 og 19615.
Traust umboðs- og heildverzlun getur
tekið nokkuð af vörum til viðbótar í
Umboðssölu
Sími 15242.
ROYAI
T-700
-
Hefur reynzt
afburðavel við
íslenzka stað-
háttu. Hefur
sérstaklega byggðan undirvagn fyrir íslenzka vegi —
Eyðsla o—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður Kostar aðeins
114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum.
Góð varahlutaþjónusta.
KRÓM & STÁI
Bolholti ó — Simi 11-381.
STÝRIMANN
Stýrimann vantar á m.s. „Kötlu“. Uppl. hjá
skipstjóranum um borð í skipinu í Reykjavík-
urhöfn kl. 2—5 í dag og á morgun.
EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sími 11150
I sumar-
ferðalagið
Kvensíðbuxur fyrir
aðeins krónur 195,00.
Nælonteygjubuxur, af-
bragðs efni, fyrir aðeins
kr. 395,00 og 545,00
Bama-, unglinga og full-
orðinsstærðir.
Aðalstræti 9.
Sími 18860.
Höfum á boðstólum glænýja
bátaýsu, ekta sólþurrkaðan
saltfisk, glænýja rauðsprettu
og steinbít, reykt ýsuflök, súran
hval, nætursöltuð og ný
ýsuflök, kæsta
skötu, lýsi og
hnoðaðan mör
frá Vestfjörðum.
Sendum með stuttum fyrir-
vara til sjúkrahúsa og mat-
sölustaða.
FISKMARKAÐURINN,
Langholtsvegi 128 . Sími 38057