Vísir - 22.08.1963, Blaðsíða 2
2
VÍSIR . Fimmtudagur 22. ágúst 1963.
r^_ J£Z] E2L
=rrL_T
'/ v////m v/////////áMLl/4/////'V!MZá'///á
UngHngakeppni FRÍ í frjálsum
íþróttum, sú fyrsta í rööinni, fer
fram á Laugardalsvellinum dagana
24. og 25. ágúst næstkomandi. —
Keppni sem þessi hefur verið háð
á hinum Norðuriöndunum í mörg
ár og geflð góða raun og svo ætti
einnig að geta orðið hér. Keppt
verður í þrem flokkum karla og
elnum kvtnnaflokki, þ. e. sveina,
drengja, og unglingaflokki karla og
í stúlknaflokki geta þær verið með,
sem verða 18 ára á árinu.
Keppni þessari er þannig hagað,
að árangur unglinganna er sendur
til stjórnar FRÍ og síðan er unnið
úr skýrslunum og fjórir beztu í
hverri grein taka síðan þátt í loka-
keppninni. Stjórn FRÍ greiðir ferða
kostnað bezta manns að fullu, %
hluta ferðakostnaðar 2. manns, y2
, .........................
IIÖRD
ferðakostnað 3. manns og % hluta
ferðakostnaðar 4. manns. Þátttak-
endur fá ferðakostnaðinn endur-
greiddan strax að lokinni keppni,
en þeir eða félög þeirra þurfa að
leggja hann út í upphafi.
FRÍ mun aðstoða þá sem þess
óska utan af landi við útvegun
húsnæðis og eru forráðamenn utan
af landi beðnir að hafa samband
við Örn Eiðsson, formann laganefnd
ar FRÍ 1 sima 10277 kl. 5—6 næstu
daga. Einnig mun hann veita upp-
lýsingar um annað viðvikjandi
keppni þessari.
Að keppni lokinni mun stjórn
FRl efna til kaffisamsætis og þar
verða afhent verðlaun, m. a. mun
stigahæsta stúlka og stigahæsti
piltur fá sérstök verðlaun, þannig
að fyrsti maður i hverri grein hlýt-
ur 5 stig, annar 3 stig, þriðji 2
og fjórði 1 stig.
Hér er skrá yfir þá, sem unnið
hafa sér rétt til að taka þátt f
keppni þessari f ár:
Ása Jacobsen HSK.
Spjótkast: 1) Elísabet Brand ÍR,
2) Sigrfður Sigurðardóttir iR, Hlfn
Torfadóttir ÍR, Ingibjörg Aradóttir
USAH.
SVEINAR:
100 m. hlaup: 1) Haukur Ingi-
bergsson HSÞ, 2) Sigurjón Sigurðs-
son lA, 3) Þórður Þórðarson KR,
4) Sigurður Hjörleifsson HSH.
400 m. hlaup: 1) Þorsteinn Þor-
steinsson KR, 2) Haukur Ingibergs-
son HSÞ, 3) Geir V. Kristjánsson
lR, 4) Jón Þorgeirsson iR.
Hástökk: 1) Erlendur Valdimars-
son iR, 2) Sigurður Hjörieifsson
HSH, 3) Haukur Ingi'bergsson HSÞ,
Ásbjörn Karlsson lR.
Langstökk: 1) Haukur Ingibergs-
son HSÞ, 2) Sigurður Hjörleifsson
HSH, 3) Jón Þorgeirsson ÍR, 4)
Einar Þorgrímsson lR.
Kúluvarp: 1) Erlendur Valdimars
son iR, 2) Sigurður Hjörleifsson
HSH, 3) Arnar Guðmundsson KR,
4) Sigurður Jónsson HSj.
Kringlukast: Erlendur Valdi-
marsson iR, 2) Kristján Óskarsson
ÍR, 3) Amar Guðmundsson KR, 4)
Halldór Kristjánsson HVf.
DRENGIR:
100 m. hlaup: 1) Einar Gislason
KR, 2) Skafti Þorgrímsson iR, 3)
Ólafur Guðmundsson KR, Höskuld-
ur Þráinsson HSÞ.
400 m. hlaup: 1) Skafti Þorgríms
son iR, 2) Ólafur Guðmundsson
KR, 2) Halldór Guðbjörnsson KR,
4) Höskuldur Þráinsson HSÞ.
800 m. hlaup: Halldór Guðbjörns
son KR, 2) Ólafur Guðmundsson
KR, 3) Marinó Eggertsson HSÞ, 4)
Jóhann Guðmundsson USAH.
110 m. grindahlaup: 1) Þorvald-
ur Benediktsson HSS, 2) Reynir
Hjartarson ÍBA.
Hástökk: Sigurður Ingólfsson Á,
2) Þorvaldur Benediktsson HSS, 3)
Ársæll Ragnarsson USAH, 4) Þor-
KEPPNI
£ 4x400
Myndin var tekin á Laugardals-
vellinum fyrir skömmu. Stór
hópur sænskra stúlkna heim-
sótti okku? og keppti í frjáls-
um fþróttum og handknattleik.
Þetta var 4x400 metra boðhl.,
sem fór fram í leikhléi f leik
Islandsmótsins og skemmtu
áhorfendur sér hið bezta, og
margir gleymdu að kaupa sér
pylsu og kók eins og þeir höfðu
þó svo sannarlega ætlað sér!
Eins og sjá má var keppnin
hörð og 3 sveitanma eru svo til
jafnar. Allar sveitirnar voru
skipaðar sænskum stúlkum, en
engin fslenzk sveit var með.
Það var Frjálsfþróttadeild KR,
sem sá um móttöku stúlknanna.
STÚLKUR:
100 m. hlaup: 1) Halldóra Helga-
dóttir KR, 2) Helga Ivarsdóttir HSÞ
3) Sigriður Sigurðardóttir ÍR, 4)
Lilja Sigurðardóttir HSÞ.
200 m. hlaup: 1) Sigríður Sig-
urðardóttir ÍR, 2) Linda Ríkarðs-
dóttir ÍR, 3) Þórdís Jónsdóttir HSÞ,
4) Þorbjörg Aðalsteinsdóttir HSÞ.
80 m. grindahlaup: 1) Sigrlöur
Sigurðardóttir ÍR, 2) Kristín Kjart
ansdóttir ÍR, 3) Linda Ríkarðsdótt-
ir ÍR, 4) Jytta Moestrup ÍR.
Hástökk: 1) Helga Ivarsdóttir
HSK, 2) Sigrún Jóhannsdóttir lA,
3) Guðrún Óskarsdóttir HSK, 4)
Sigríður Sigurðardóttir ÍR.
Langstökk: Sigríður Sigurðardótt
ir ÍR, Helga ívarsdóttir HSK, María
Hauksdóttir ÍR, Þórdís Jónsdóttir
HSÞ.
Kringlukast: 1) Hlín Torfadóttir
ÍR, 2) Sigrún Einarsdóttir KR,
Dröfn Guðmundsdóttir, Breiðablik,
<s>----------------------------------
KR SIGRAÐI í
FIMMTA FLOKKI
; KR varð meistari f 5. flokks-
\ mótinu f gærkvöldi, en hinir
i ungu og efnilegu leikmenn KR
í unnu Víking í úrslitum á Mela-
7 vellinum. Drengirnir sýndu
1 góðan Ieik og var hann hin bezta
skemmtun fyrir talsvert marga
áhorfendur, sem lögðu leið
sfna á völlinn.
KR skoraði fyrsta markið.
\ Það kom í fyrri hálfleik og
skoraði Ólafur Ólafsson
það. I seinni hálfleik bættu þelr
2:0 við og var Gunnar Gunnarss.
þar að verki. Víkingar skoruðu
örstuttu sfðar, 2:1, en bað mark
kom frá Halli Hallssyni.
Björgvin Schram, form. KSÍ
afhenti drengjunum forkunnar-
fagran bikar að keppni lokinni
mar Kristjánsson USAH.
Langstökk: Ólafur Guðmundsson
KR, 2) Þorvaldur Benediktsson,
HSS, 3) Skafti Þorgrímsson iR, 4)
Höskuldur Þráinsson HSÞ.
Kúluvarp: 1) Guðmundur Guð-
mundsson KR, 2) Skafti Þorgrfms-
son ÍR, 3) Ólafur Guðmundsson
KR, 4) Sigurður Ingólfsson Á.
Kringlukast: 1) Guðmundur Guð-
mundsson KR, 2) Sigurður Harðar-
son Á, 3) Ólafur Guðmundsson KR,
4) Sigurður Ingólfsson Á.
Spjótkast: Oddur Sigurðsson ÍBA,
2) Ólafur Guðmundsson KR, 3) Ingi
Árnason ÍBA, 4) Skafti Þorgrims-
son iR-
UNGLINGAR:
100 m. hlaup: 1) Jón Ingi Ingvars
son USAH, 2) Kjartan Guðjónsson
KR, 3) Ingimundur Ingimundarson
HSS, 4) Hrólfur Jóhannesson HSH.
400 m. hlaup: Valur Guðmunds-
son KR, 2) Kjartan Guðjónsson KR,
3) Ingimundur Ingimundarson HSS,
4) Gunnar Karlsson HSK.
1500 m. hlaup: 1) Valur Guð-
mundsson KR, 2) Jón H. Sigurðsson
HSK, 3) Gunnar Karlsson HSK, 4)
Ingimundur Ingimundarson HSS.
3000 m. hlaup: 1) Valur Guð-
mundsson KR, 2) Páll Pálsson KR.
Þrístökk: 1) Sigurður Sveinsson
HSK, 2) Kjartan Guðjónsson KR,
3) Ingimundur Ingimundarson HSS,
4) Halldór Jónasson ÍR.
Hástökk: 1) Halldór Jónasson ÍR,
2) Kjartan Guðjónsson KR, 3) Jón
Ingi Ingvarsson USAH, 4) Ingi-
mundur Ingimundarson HSS.
Langstökk: 1) Ingimundur Ingi-
mundarson HSS, 2) Kjartan Guð-
jónsson KR, 3) Halldór Jónasson
iR, 4) Guðbjartur Gunnarsson HSH.
Kúluvarp: 1) Kjartan Guðjónsson
KR, 2) Sigurþór Hjörleifsson HSH,
Framh. á bls 5
og áhorfendur hylltu sigurveg-
arana og keppendur í mótinu
með ferföldu húrrahrópi.
Heldur var misráðið nú sem
fyrr að láta leikinn fara fram
á öllum Melavellinum, því
drengirnir voru sem Gulliver f
Risalandi, fundu sig ekki og
áttu erfitt með að leika, og
mörkin allt of stór að auki,
enda kom eitt markanna þann-
ig, að skotið fór hátt yfir mark-
vörðinn og í netið.
Þjálfari KR-drengjanna er
Gunnar Jónsson, verzlunarm.
í fyrra sigraði Valur Víking
í úrslitum þessa móts, en lið
Víkings nú sem þá er mjög
gott og á án efa eftir að ná
langt.
• Þrjú heimsmet voru sett f
landskeppni USA og Japan f
Tokyo um helgina. 1 100 metra
flugsundi synti Carl Robie á
2.08.2, sem er 2/10 úr sekúndu
betra en met Kevin Berry frá
Ástralíu. Bandarísk sveit setti
heimsmet í 4x100 metra frjálsri
aðferð á 3.36.1, 6 sekúndum og
4 brotum betra en gamla metið.
Roy Saari setti met í 1500 metra
skriðsundi á 17.05.5. Hann synti
frá byrjun og þar til 350 metrar
voru eftir á tempói fyrrverandi
methafa, Jon Konrads, en þá tók
hann á öllu sem hann átti og
tókst að bæta metið um 5/10
úr sekúndu.
• FIFA hefur valið 22 menn f
sambandi við heimsliðið sem á
að keppa við England 23. októ-
ber í London. Sextán þessara
leikmanna verða síðan valdir til
fararinnar. Þessir voru valdir:
Markverðir: Jashin, Rússlandi,
Soskic, Júgóslavíu, og Farian
V-Þýzkalandi. Bakverðir: Santos
Brazilíu, Eyzaguirre, Chile, Mal-
dini, ítalíu, Schnellinger, V-
Þýzkaland, og Novak, Tékkósló-
vakíu, Popovic, Júgóslavíu, Mas-
opust, Tékkóslóvakíu, og Baxt-
er, Skotlandi. Framherjar: Garr-
incha, Brazilíu, Kopa, Frakk-
landi, Law, Skotlandi, Riviera,
Ítalíu, Di Stefano, Spáni, Seeler,
V-Þýzkalandi, Pele, Brazilíu,
Eusebio, Portúgal, Gento, Spáni
og Sanchez, Chile.
Vestmannaeyingur
unnu Þrótt-a 6:1
Vestmannaeyingar unnu A-lið
Þróttar í Vestmannaeyjum á
laugardaginn í Bikarkeppni KSÍ.
Heldur var leikurinn lágkúruleg
ur og sigur Eyjamanna aldrei í
verulegri hættu, enda unnu þeir
6:1, en í hálfleik var staðan þó
aðeins 1:0 fyrir Vestmannaeyjar.
Þróttarar sendu ekki sitt
sterkasta lið sem A-lið, en B-lið
félagsins vann B-lið KR með
stórri tölu fyrir nokkru og held
ur áfram í keppninni og leikur
sennilega næst við Vestmanna-
eyinga í Reykjavik.
@ Norðmenn héldu meistaramót
sitt í frjálsum íþróttum í gær
og á laugardag. I öllum grelnum
fengust betri árangrar en á okk-
ar meistaramóti, en f aðeins
einni var norskt met sett. Það
var í stangarstökki. Hovík stökk
4.60 metra, sem er glæsilegt
met og má búast við miklu af
honum í framtíðinni. Munaði nú
mjög litlu að Hovik tækist að
stökkva 4.70 metra. Sex menn
stukku yfir 4 metra á mótinu.