Vísir - 22.08.1963, Blaðsíða 10
10
V í SIR . Fimmtudagur 22. ágúst 1963.
Útsala — Útsala
Kjólar frá kr. 395,00
Pils frá kr. 195,00
Blússur frá kr. 175,00
Kjólatau frá kr. 30,00
Peysur frá 195,00
Undirfatnaður, slæður og hanzkar í úrvali.
KJÓLLINN Þingholtsstræti 3
! Húsbyggjendur
leigjum skurðgröfur og moksturstæki til stærri og
minni verka. Tíma- eða ákvæðisvinna.
SÍMAR 14295 og 18034
Hreinsum vel og fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
EFNALAUGIN HNDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 1825
Hafnarstræti 18, sími 18820.
Rafgeymahleðsla
Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum
einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg-
ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl.
19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl.
10 f.h. til 23. e .h.
HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315.
Hjólbarðaviðgerðir
Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjum til sölu —
Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla.
MYLLAN — Þverholti 5
i Bílasala Matthíasar
Ford Falcon ’60, lítið ekinn, sem nýr. Chevrolet Im-
pala ’60,góður bíll og gott verð. Chevrolet ’55, ’56 og
57. Opel Record ’62, ekinn aðeins 12 þús. km. Opel
caravan, ekinn 40 þús. km. Volkswagen ’62, aðeins 92
þús. Landrover ’62 á góðu verði. Austin Gipsy ’62,
lítið ekinn með Krislinshúsi. Austin A 40 ’59. Mosk-
vits ’59 lítið ekinn. Opel Capitan ’56, ’57, ’58, ’60, ’61,
og ’62, góðir bílar.
Hefi mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum
bifreiða. Einnig mikið úrval af vörubílum, sendibílum
og jeppbílum.
BlLASALA MATTHÍASÁR, Höfðatúni 2, sími 24540.
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 14
Sími 23987
____ Kvöldsími 33687
TIl sölu 3 og 5 herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu.
Seljast tilbúnar undir tréverk. Góður staður. Ekki í
blokk.
EPNAGERD REYKJAVIKUR H. F.
íeppúniml
f ilmur
tyÚLCC ^^LCCUUt/i/ tfj»|
Fjórir bálar
.1 árekstri
I fyrradag varð mikill og iiarður
árekstur á Suðurlandsbraut við Háa
leitisveg, er 4 bifreiðir skullu sam-
an í einuni og sama árekstri.
Áreksturinn skeði um hádegisleyt
ið og var lögreglubifreið þá á aust
urleið eftir Suðurlandsbraut. Hún
ætlaði að beygja upp á Háaleitisveg
inn en stanzaði til að hleypa bílum,
sem komu úr gagnstæðri átt, fram-
hjá. I sömu svifum kom stór steypu
bíll á allmikilli ferð aftanálögreglu
bifreiðina og kastaði henni inn á
veginn til hægri og á hægri hlið
Skodabifreiðar sem var á vesturleið
eftir Suðurlandsbraut. Eftir að hafa
lent á Skodanum hélt lögreglubif-
reiðin áfram og hentist að verulegu
leyti út af brautinni. Fjórða bifreið-
in sem við sögu kom í þessum á-
rekstri, var vöruvifreið, sem lenti
aftan á steypubilnum, í sömu andrá
-Jog hann rakst á lögreglubifreiðina.
Að því er rannsóknarlögreglan
tjáði Vísi í gær, er ekki annað
sjáanlegt en Skodabifrejðin sé ónýt
og brotajárn eitt eftir áreksturinn,
og lögreglubifreiðin stórskemmd.
Aftur á móti sér lítið á hinum tveim
bifreiðunum.
í Skoda-bifreiðinni voru tveir
menn og meiddust báðir. Ökumað-
urinn, Anton Haukur Gunnarsson
frá Þingeyri, hlaut áverka á höfði,
en farþegi í bílnum, Kristján Ólafs
son frá fsafirði mun þó hafa meiðzt
meira. Þeir voru báðir fluttir í slysa
varðstofuna.
Næturvarzla vikunnar 17.— 24.
ágúst er í Vesturbæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 20.—27. jalí er Jón Jóhann-
esson.
Neyðarlæknir — sími 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl
1-4 e.h. Sfmi 23100
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Slysavarðstofan f Heilsuvernd.
arstöðinni er opin allan sólar-
^hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8. Sími 15030
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin.
sími 11100.
Lögreglan, sími 11166.
Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, —
sími 51336.
Eyland).
23.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 22. ágúst.
17.00 Mid-Day Matinee
„Tough Assignment"
18.00 Afrts News
18.15 The Telenews Weekly
18.30 The Ted Mack Show
19.00 The Bell Telephone Hour
19.55 Afrts News Extra
20.00 Zane Grey Thater
20.30 The Dinah Shore Show
21.30 Bat Masterson
22.00 The Untouchables
22.55 Arfts Final Editition News
23.00 The Tonight Show.
Utvarpið
©PIB
►OPCNMAGIN
Fimmtudagur 22. ágúst.
Fastir liðir eins og venjulega
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Á frivaktinni", sjómanna-
þáttur (Eydís Eyþórsdóttir)
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Danshljómsveitir leika.
20.00 Þættir úr ballettinum
„Þyrnirósa" eftir Tsjaí-
kovskí.
20.30 Erindi: Saga mannfélags-
fræðinnai1, II. (Hannes Jóns
son félagsfræðingur).
20.50 Sandor Konya syngur óperu
aríur eftir Puccini.
21.05 Úr verkum Margrétar Jóns
dóttur skáldkonu. — Flytj-
endur: Skáldkonan sjálf og
Briet Héðinsdóttir.
21.35 Konsert fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Giinther
Raphael.
22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur"
eftir Kelley Roos, V. (Hall-
dóra Gunnarsdóttir blaða-
maður þýðir og les).
22.30 Nikkan á ný (Henry Juul
Ég geymi yfirleitt ástarbréfin
mín í þessari skúffu.
Eina
sneib..
... en þá fyrst töldu þeir,
Krússi og Kennedy, tilganginum
með tilraunabanninu náð og
nokkurn veginn tryggðan frið f
heiminum næstu árin, þegar full-
trúi Islands hafði undirritað samn
inginn, og þar með skuldbundið
það herskáa kjarnorkuherveldi til
að framkvæma ekki neinar vetn-
issprengingar í andrúmsloftinu.
Eftir er svo að vita hvort að pær,
kjarnorkuforynjurnar, Hekla og
Katla, hlíta þessari skuldbind-
ingu ... eða hvort umbrot þeirra
og sprengingar teljast til neðan-
jarðartilrauna ...
Mf
Blöðum
flett
„Enn eru íslendingar sundur-
lyndjr, og enn eru þeir haturs-
fullir. Það sýna deilur blaðanna
og fleira. Þeir, sem nú bera
þyngst orð hver á annan, mundu
naumast hika við að bera vopn
hver á annan, ef það væri siður.
Hugarfarið virðist vera það sama
og áður. Siðmenningunni vinnst
furðu seint, þó menn læri meira
en fyrr, þekki fleiri og hærri hug-
sjónir og þykist berjast fyrir
þeim“. Karl Finnbogason, skóla-
stjóri — úr grein sem hann nefndi
„Hatur“.
I vindi skal höggva,
veðri á sjó róa,
myrkri við man spjalla,
mörg eru dags augu;
á skip skal skriðar orka,
en á skjöld til hlífar,
mæki til höggs,
en mey til kossa.
Hávamál
Strætis-
vagnhnod
Ókynþroska síldin
hrópar á hefnd!
Ber ekki slíkt
undir barnaverndarnefnd
\