Vísir - 22.08.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 22.08.1963, Blaðsíða 14
VÍSIR . Fimmtudagur 22. ðgúst 1963. K M T N GAMLA BIO Hús haukanna sjö (The House of Seven Hawks) MGM kvikmynd byggð á saka- málasögu eftir Victor Canning. Robert Halor Nicole Maurey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KAPO í KVENNAFANGABÚÐUM NAZISTA Mjög spennandj og áhrifamikil, ný ítölsk kvikmynd. Susan Strasberg Emmanuelle Riva Bönnuð börnum innan 1S ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -k STJÖRNUnfn Fjallvegurinn (The mountain road) Geysispennandi og áhrifarík ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Theodor White. Myndin gerist í Kína í síðarj heimsstyrjöld- inni. James Stewart Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TJARNARBÆR Sætleiki valdsins Æsispennandi og snilldarvel gerð og leikin ný amerísk stór- mynd, er fjallar um hina svo- kölluðu slúðurblaðamennsku og vald hennar yfir fórnardýrinu. Aðalhlutverk: Burton Lancaster og Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARASBIO Hvit hjúkrunarkona i Kongo Ný amerísk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. , Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Képavogsbíó 6. /IKA En _ jYNNASIEELEV FORELSKEE SIG! BUTH LEUWERIli fra 'FAMILIEN TRAPP’ egCHRlSTIAN WOLPF A morgni lifsins 7. sýningarvika. Sýnd kl. 7 og 9. Nætur Lucrezeu Borgic Spennandi og djörf litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Einn, tveir og þrir (one, two, three) m Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerfsk gamanmynd I Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Myndin er með íslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst ki. 4. Gefðu mér dóttir mina aftur (Life for Ruth) Brezk stórmynd byggð á sann- sögulegum atburðum, sem urðu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Michael Craig Patrick McGoohan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hattar Mikið úrval Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli Simi 11544 Milljónamærin (The Millionairess) Bráðskemmtileg ný amerísk mynd byggð á leik'riti Bernhard Shaw. Sophla Loren Peter Seller. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. Tammy segðu satt (Tammy tell me true) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd. Sandra Dee John Gavin Sýnd kl. 5, 7 og 9 7. sýningarvika Sælueyjan (Det tossede Paradis) Dönsk gamanmynd algjörlega f sér flokki. Aðalhlutverk: Dirch Parser Ghita Norby Sýnd kl. 7 og ! Bönnuð innan 16 ára Rafmagns-talíur m- 800 og 1500 kg. Hagstætt verð HEÐINN VÉLAVERZLUN Sími 24260 LAUS STAÐA Staða framkvæmdastjóra Félagsheimilis Kópavogs og Kópavogsbíós er auglýst laus til umsóknar frá 1. okt. n. k. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og launkröfum sendist skrif- stofu bæjarstjóra Kópavogskaupstaðar fyrir 5. sept. n. k. Bæjarstjóraskrifstofumar Skjólbraut 10. Kópavogi. AUGLÝSING frá Síldarverksmiðjum ríkisins um verð á síldarmjöli •Verð á síldarmjöli á innlendum markaði hefur verið ákveðið kr. 500,00 pr. 100 kíló fob. verksmiðjuhöfn miðað við að mjölið sé greitt fyrir 1. nóv. n. k. Eftir þann tíma bæt- ast við vextir og brunatryggingargjöld. Húsgagnasmiðir athugið Viljum ráða tvo til þrjá vana vélamenn. Enn fremur tvo aðstoðarmenn. Mikil vinna. Trésmiðja Birgis Ágústssonar Brautarholti 6 — Sími 10028. Frá Vélskólanum II. bekkur rafvirkjadeildar verður starfrækt- ur á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði erur A.-próf frá undirbún- ingsdeild að tækninámi eða inntökupróf og B sveinspróf í raf- eða rafvélavirkjun. Inntökuprófið mun fara fram síðustu daga septembermánaðar. Umsóknir skulu berast undirrituðum sem fyrst, og eigi síðar en 10. september. Gunnar Bjarnason, skólastjóri. Hafnarfjörður Börn vantar til þess að bera út Dagblaðið Vísir- Upplýsingar í síma 50641 kl. 8—9 e. h. AFGREIÐSLAN, Garðavegi 9, uppi. RAFSUÐUVÍR Blue Red og Contactarc Rafsuðuvír 2Í4—5 mm jafnan fyrirliggjandi. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H/F Skólavörðustíg 3 . Sími 17975/76

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.