Vísir - 20.09.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 20.09.1963, Blaðsíða 5
VÍSIR . Föstudagur 20. september 1963. •'iíwwiii.iiiii ii ii iiiii'jiniiMBBaaam——w ■■■■■■■—— 2 sðalkennarar Leikskóla ÞjóBleikhússins segja upp Það bar til tíðinda á kennara- fundi Leikskóla Þjóðleikhússins í gær, að helzti kennari skólans, Haraldur Bjömsson, tilkynnti skólastjóranum, Guðlaugi Rós- inkranz, Þjóðleikhússtjóra, að hann segði upp kennarastarfi sinu af því hann gæti ekki ver- ið þekktur fyrir það lengur, hvorki sem maður eða listamað- ur, að vinna við þertnan skóla, svo mikiivægu hlutverki sem hann hefði að gegna og svo illa sem væri að honum búið á all- an hátL Á sama fundi kom i Ijós, að annar af kennurum skólans, Baldvin Halldórsson, hefir sagt upp starfi sínu. Eftir eru þá að- eins tveir kennarar við skól- ann, leikararnir Klemenz Jóns- son óg Gunnar Eyjólfsson. „Þjóðleikhússtjóri minntist ekki á það einu orði að ég endur- skoðaði afstöðu mína, er ég Etíkbarður — Frh. af bis. 16: það á hlöðnum stöpli. Það hef- ur staðið til að því verði kom- ið fyrir í Njarðvíkunum, en hað- an var Jón, en bað er nú ann- ars ekki ákveðið enn. — Og þarna er hann sjálfur, eins og ég segi, séra Ámi Þórarinsson á Hrauni. Hann sat fvrir sjá mér er ég hafði vinnustofu úti í há- skóla. Það var gaman að Árna. Það var einu sinni haft við mig viðtal og snerist það að miklu leyti um hann. — Vinnið bér ávallt einn hér? — Ég hef aðstoðarmann við myndskurðinn á veturna. Hann hjálnar mér við að renna. saga o. fl. — Að hverju eruð þér að vinna núna? — Ég hef nú lítið eert í sum- ar. Ég fékk slæma inflúenzu og átti lenvi í henni. í vor var ég búinn að hMfeera brióstmvnd af Pétri Ottesen fvrrv. albingis- manni á Innra-Hólmi og tek ég nú aftur til við bann. Rfkharður aensur að henni, vefur utan af henni. —- Jú. hetta er nú orðið svin- að honum en ekki er hað gott og undan drenur bað. eins og har stendur. sagði upp, sem ekki hefði held- ur þýtt, að óbreyttu ástandi“; sagði Haraldur Björnsson í sam- tali við Vísi í morgun.. FRAMTlÐ LEIKHÚSSINS BYGGIST Á LEIKSKÓLANUM. Haraldur sagðist hafa hlakk- að mjög til í upphafi, eða fyrir 12 árum, að kenna við Leik- skóla Þjóðleikhússins, en hann hefði fljótt orðið fyrir miklum vonbrigðum. Framtíð leikhúss- ins byggðist öðru fremur á leik- skólanum en hann hefði ætíð verið hornreka, þó nú keyrði orðið um þverbak á sama tíma og ríkisleikhúsin á hinum Norð- urlöndum endurskoðuðu og bættu aðstöðu leikskóla sinna eftir því sem bezt mætti verða. Það væri því tími til kominn með framtíðarviðgang leiklist- arinnar á íslandi í huga að vekja athygli á niðurlægingu leik- skóla Þjóðleikhússins. Þess vegna hefði hann sagt upp kennslustarfinu við hann til þess að mótmæla opinberlega og þess vegna yrði að skýra frá hlutunum eins og þeir væru, í von um að það gæti orðið til þess að leikskólanum yrði meiri sómi sýndur. ,,Ég hefi aðeins gert það fyrir bænastað Þjóð- leikhússtjóra síðustu árin að kenna af því hann hefir ekki fengið annan kennara“, sagði Haraldur. ÁSTÆÐURNAR Síðan taldi Haraldur upp ým- islegt, sem hann taldi ýmist slæmt eða óþolandi við rekstur leikskóla Þjóðleikhússins: Hús- næðishrak, skort og nú algera vöntun á talkennslu við skól- ann; alltof lágar kröfur væru gerðar lil þeirra, sem fengju inn göngu í skólann. Nemendur væru látnir vinna alltof mikið þegar á fyrsta ári, meðan þeir væru kauplausir, sem aðstoðar- menn í sambandi við leiksýn- ingar svo að þeir hefðu Iítinn eða engan tíma aflögu til að búa sig undir hið eiginlega skóla nám. Og Haraldur hélt áfram: Hér á árunum gat maður eiginlega hvergi verið með kennsluna og átti meira að segja að setja okk ur niður í kjallarakompu. Enn-1 þá þurfum við að hafa sumar kennslustundirnar í Edduhúsinu, en þar er slæmt bergmál. Æf- ingasalurinn, sem skólinn á að hafa aðgang að, er mjög oft í notkun vegna dansæfinga, eða æfinga fyrir óperur og óperett- ur, og virðist mér leiklistin vera orðin hornreka dans- og söng- listar í sjálfu musteri Ieiklistar- innar. Þjóðleikhúsið var þó fyrst og fremst byggt fyrir leiklist- ina, en ekki fyrir alls konar „show“. SCvöldlssiSsn — Franmaid at bls. 1. tillögur Sigurðar Magnússonar og Páls Líndal en þær voru flutt ar í samræmi við niðurstöður samkomulagsumleitana ýmissa aðila varðandi málið. Voru all- ar breytingartillögur Sigurðar og Páls samþykktar auk fáeinna tillagna frá fulltrúum Sjálf- stæðisflokksins og Framsóknar- flokksins. Þýðingarmesta breyt- ingartillagan var frá þrem borg arfulltrúum Sjálfstæðisflokks- ins, Birgi ísleifi Gunnarssyni, Þór Sandholt og Þóri Kr. Þórð- arsyni um heimild til að hafa söluturna opna til 23.30. Gerði Þórir grein fyrir tillögunni, sem var samþykkt með níu atkvæð- um gegn fimm. Till. Þórs Sand- holt um frestun á afgreiðslu til- lögu um bann við sælgætis- og gosdrykkjasölu í mjólkur- og brauðbúðum var einnig sam- þykkt. Aðrar tillögur, sem voru sam- þykktar, fólu flestar eingöngu í sér nánari útskýringu á frum- varpi Sigurðar og Páls, en ekki efnisbreytingar. Mjög voru skiptar skoðanir á fundinum, sem varð alllangur. Óskar Hallgrímsson vildi fresta afgreiðslu málsins til áramóta, en það var fellt. Borgarfulltrúar skiptust ekki eftir flokkum í af- stöðu sinni. Lögð var áherzla á að fyrir- komulag kvöldsölunnar hjá öðr- um en söluturnum yrði háð sam komulagi afgreiðslufólks og kaupmanna. Framhald af bls 16. það, að aðeins er hægt að lenda Útför Ósvalds Ey- vindssonar í dag Utför Ósvalds Eyvindssonar útfar arstjóra var gerð í dag. Ósvald var Reykvíkingum að góðu kunnur fyrir lipurð sína og háttvísi í starfi. Hann ólst upp í útfararstjórastarfinu með föður sín um, Eyvindi Ámasyni, sem var út fararstjóri í Reykjavík um áratuga skeið og rækti það starf með ein- stakri prýði. Þegar Eyvindur heit- inn féll frá óttuðust margir að erfitt myndi reynast að fylla skarð hans, en Ósvald sonur hans sýndi það í verki' að hann var í engu eftirbátur föður síns. Munu margir minnast þess í dag með þakklæti hve Ósvald var nærgætinn við syrgjendur og hve hann leysti storf sitt af hendi með reisn og einstakri prýði. á litlum flugvélum á brautinni, en Doglas-vélar Flugfélagsins þurfa um 1200 m. langa flug- braut, þó svo að þeim sé kleift að lenda á 1000 m. langri braut. Eins og fyrr segir er útlit fyrir að áætlun standist og hægt verði að taka brautina í notkun í marz mánuði n.k. Það er flug- málastjómin sjálf sem annast framkvæmdir og hefur 9 manna flokkur unnið að framkvæmdun um. Notaðar em tvær stórar jarð- ýtur, tvær vélskóflur og stór Ioftpressa með „statíf“bor, sem borar um 3 m. langar holur. Flugmálastjórnin sjálf á einn vörubíl í Vestmannaeyjum, en einnig leigir hún vörubíl frá Vörubílastöð Vestmannaeyja. Johnson — Framhald af bls. 16. vináttu þá, sem ríkir milli íslenzku og bandarísku þjóðarinnar. Kvaðst varaforsetinn þess fullviss, að heim sókn sfn myndi styrkja enn frekar hina góðu og vinsamlegu sambúð þjóðanna. Norskn stjórnin Frh. af bls. 6: styðja þá stefnuskrá. Síðar í um- ræðunum flutti flokkurinn óvænt þingsályktuartillögu um að þingið lýsti yfir að stefnuskrá Verkam,- flokksins væri heillegri og full- komnari en yfirlýsing stjórnarinn- ar. Ekki er víst að allir þingmenn Verkamannaflokksins vilji greiða þeirn tillögu atkvæði, þar sem hún felur í sér forgöngu sósíalistiska þjóðarflokksins. Hins vegar er sennilegt að sá síðamefndi vilji ekki taka þátt í atkvæðagreiðsl- unni um stefnuskrárnar sjálfar. Hugsanlegt er að flokkarnir tveir semji um fyrirkomulagið á því hvernig stjórnin verði felld. Án slíkra samninga virðist það ekki ætla að takast. t Eiginmaður minn, ÁSMUNDUR JÓNSSON, skáld frá Skúfstöðum lést á Landakotsspítala, miðvikudaginn 18. þ. m. Jarðar- förin verður ákveðin sfðar. Inna Weile Jónsson. KIENZLE KIENZLE bókhaldsvélin er mest selda bókhaldsvél- LAVERZLUN *< V ERK5TA.fi I RIFSTOF in á íslandi. Hversvegna? Svarið er að finna á Skrifstofutæknisýningunni 1963, þar sem sérfræðingur frá KIENZLE verksmiðjunni veitir yður allar upplýsingar. Að sýningu lokinni verður hann til viðtals hjá umboðsmanni til 27. sept- ember.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.