Vísir - 20.09.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 20.09.1963, Blaðsíða 10
10 VIS IR . Föstudagur 20. september 1963. Stráumbreytat í bíla fyrir rakvélar, sem breyta 6,-12 eða 24 volturn í 220 volt. Verð kr 542.00 S M Y R I L L Laugavegi 170 Sími 1-22 60 Teppa- og liúsgagnahreinsimin S’'mi 3'S06 á daginn Simi 38211 á kvöid’- og um heigar. Afrls News Greatent Dramas Lucky Lager Sports Time Greatest Dramas. Dobie Gillis Afrts News Extra The Garry Moore Show Mr. Adams And Eve The Perry Como Show Tennessee Ernie Ford Show Afrts Final Edition News Northern Lights Playhouse „Montana Mike“ o“ Næturvörður í Reykjavík vikuna “=14. — 21. september er í Reykja- jSv.'kur Apóteki. «“ Næturiæknir i Hafnarfirði vik- °»una 14. — 21. sept. er Brag; Gu5- ".mundsson, sími 50538. "ó Kópavogsapótek ei opið al! «J virka daga kl 9,15-8. laugardaga frá kl 9,15-4 helpidaga frá kl ■í 1-4 e.h Sinu 23100 *. Holtsanótek Garðsapótek og Apótc-k Keflavíkur eru opin alla Ju virka daga k! 9-7 laugardaga frá *ó kl 9-4 og helgidaga frá k! 1-4 »" Slynvarðstofan i Heilsuvernd arstöðinm er opin allan sólar J. hringinn næturlæknir á sama «ó stað klukkan 18—8 Sími 15030 VÉLHREINGERNINGAR Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu blaðsins G^rðavegi 9 kl. 8—9 e. h. ÞÆGILEG Föstudagur 20. september. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Harmonikkulög. 20.00 Efst á baugj (Tómas Karls son og Björgvin Guðmunds son). 20.30 Einleikur á píanó: Valdimir Horowits leikur tvö verk eftir Chopin. 20.45 Erindi: Fjölhæfur bóndi við Breiðafjörð á 19. öld (Osc- ar Clausen rithöfundur 21.15 „Sumar í Austurríki", Þar- lendir listamenn leika og syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Herfjötur“ eftir Dagmar Edquist, XIV. (Guðmundur Guðjónsson) 22.10 Kvöldsagan: ,,Báturinn“ eft ir Walter Gibson, III. (Jón- as St. Lúðvíksson). 22.30 Létt músík á síðkvöldi. 23.10 Dagskrárlok. KEMISK FASTEIGNASALAN ^rnnr-iötu 14 Sími 23Ð87 Kvöldslmi 33<137 VINNA Sími 20836 Höfum verið beðnir að auglýsa eftir 2ja herbergja íbúð ti! leigu fyrir nemanda f Stýrim'i.nnaslcóianum. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun r ■ Vanir og A Kjáaalpg vandvirkir 'V menn Andlitsmaski Andlitsmaski auðveldur í notkun. Hafiðhúð- ina hreina og mjúka, notið vel lyktandi andlitsmaska. Fljótleg og þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN. - Simi 34052 SN YRTIV ORUBUÐIN Vanir menn. Sjonvarpio Föstudagur 20. september. Geturðu ekki lánað mér ein- hverja bók til þess að Iesa meðan ég er að horfa á þessa leiðinlegu sjónvarpssendingu. Vönduð vinna. Hötum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk. glænýja rauðsprettu og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, nætursöltuð og ný ýsuflök, kæsta skötu. lýsi og hnoðaðan mör frá Vestfiörðum. . Sendum með stuttuir. fyrlr Æ&M vara til sjúkrahúsa og mat- sölustaða Tíag 17.00 Password 17.30 The Big Story Þægileg, Fljótleg. Þ RI F. - Sími 22824, ^wmmmwrnuw Skaga, og þegar hann lagði af stað heim, sá hann að bylur var að bresta á. Stóð það heima að hríðin þaut yfir bæinn á Hrauni, þegar Jóhannes stökk yfir tún- garðinn þar. Herti Jóhannes þá sporið, og svo hratt bar hann yfir að aldrei náðj bylurinn honum. Stóðst á endum, að þegar hann var kominn heim og nýsetztur á rúm sitt, buldi hríðin á þekjunni. M. Björnsnon á Syðra-Hóli. ... mér finnst tilvalið, að hér eftir verði tekið upp það fyrir- komulag varðandi ræðuflutning, sem bandaríski varaforsetinn átti hér frumkvæði að . . . að teknir verði upp ræðustólpar í stað reeðu stóla . . . og fái hver ræðumað- ur að tala óáreittur á meðan hann heldur jafnvægi á stólpanum, en ekki heldur lengur . . . FLÍÖT OC abf) Vi FISKMARKAÐURINN Langholtsvegi 128 Sími 38057 Venf’ttkabe Dokummttkabe Boksanlag Boksdtre Garderobeskabe Kaffitár ... og hugsaðu þér bara góða, að nú vill hún telja það fínt að hafa lágt kaup, af því að maður- inn hennar er ekkj nema einhver magister . . . já, og svo er hún alltaf að klifa á að hann sé frí- múrari, og ég veit ekki hvað ... nei, má ég þá biðja um minn mann, þó að hann sé bara réttur og siéttur múrari . . . Blöðum flett Einltaumboð S Íofffesting Veggfesting pAll ólafsson & co P. O. Box 143 Símar: 20540 16230 Hverfisgötu 78 Lífið er leiðsla og draumur logn og boðaföll, skin og stríður straumur, stormur, þoka og fjöll; svo eru blóm og sólskin með. En bak við fjöllin himinhá hefur enginn séð. Páll Ólafsson Wlælum upp Sefjum upþ Strætis- vagnhnoð SIMI 13743 L I NDARGÖTU 2.5 Jóhannes á Fjalli á Skagaströnd (1789—1863) var svo létturá fæti. að enginn hestur tók hann á hlaupum. Einhverju sinni var hann gestkomandi á Hrauni á nlsiniöja í. gúmmlstimplr Elnholti 2 - Slmi 20960 Skyidi Lyndon gengið hafa garði hjá? Og hafi ’ann ekki hingað komið hver kom þá? r=^S. 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.