Vísir - 20.09.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 20.09.1963, Blaðsíða 11
V jlSIR . Föstuojj "'nromber 1963. Bandaríkjastúdetntamir 58 sem fóm til Kúbu til að heim- sækja Fidel Castro urðu fyrir nokkrum töfum er þeir ætluðu að snúa heim. Ástæðan var sú að ekkert flugfélag vildi hætta á að flytja þá beina leið frá Kúbu til USA. En vandamálið leystist og þeir komust heim með viðlcomu í Madrid og tók ferðin þá 28 tím'a í stað þess að geta tekið 1 tíma. Hún Madame Ngo Nhu í Suður-Víetnam lætur aldeilis til sfn taka. Nú er hún búin að banna twist-dans í landinu og hún segir: „Bandarisku her- menmimir em komnir hingað til að dansa við dauðann en ekki við stúlkumar okkar“. Jayne Mansfield hefur nú loksins sætzt við „Herra Uni- veminn" sinn hann Mickey — og er nú á ferða- lági með honum á Ríveriunni. Hún hefur gefið eftirfarandi yfirlýsingu: Jayne Mansfield — Þetta er brúðkaupsferð okkar númer 2. Mexikanski skilnaðurinn okkar er úr sög tmni og er ógildur — og f framtíðinni verður Micky í mfnum augum dásamlegasti maður jarðar. Þeir vora að ræða um kon ur og bíla: Ekur konan þín bíl? — Já, — það gerir hún. — Tók það hana lan^an tíma að læra á bfl? — Nei, aðeins þrjá og hálfan bfl. Ljóshærð fegurðardís, sem kemur fram undir nafninu „Chris-Tina-Keeler“ hefur nú slegið í gegn í London með hljómplötu sem öðru megin heitir: „Heitt kvöld við sund laugina" og hinni hliðinni „Ég elska ráðherra, diplomata og Iávarðá“. Hér eru glefsur úr textan- um: Legðu lykkju á leið þína og komdu til London. Hringdu í mig og ég segi: Halló, London er dásamleg borg og þar era oft heitar nætur. Chris-Tina heitir í raun- inni Sonja Cordeau og er frá Beirat og nú vonar hún að geta með þessum plötum lagt England að fótum sér. Bófarnir hamast á gikk'junum, og byssurnar þruma í sífellu. Eng in kúla hittir þó Rip, sem kúrir sig niður undir borðinu. Þetta borð er betra en ekkert, hugsar Rip. En ekki mikið betra, hugsar hann svo aftur, rétt á eftir, þegar kúla flísar úr borðfætinum rétt við nef hans, svo að hann fer að hugsa sér til hreyfings. Hann tek ur I einn borðfótinn, og veltir borðinu á hliðina. Því næst ryðst hann áfram eins og jarðýta, og rennir borðinu beint á húsráð- andann. Kollí og kóng- urinn Kalli vissi að nú yrðu þeir að hafa snör handtök, ef þeir ættu ekki að missa bæði skipið og frelsi sitt. Fyrst varð hann að losa sig við kolkrabbafarminn, því að það var ekkert líklegra en að hans hátign geðjaðist ekki að kolkröbb um. Því næst náði hann í nokkra verkamenn, sem áttu að breyta Krák í konunglega snekkju. Og áður en langt um leið, voru káet umar orðnar að konunuglegum sölum. Nú er Krákur fínasta snekkja, sem hægt er að hugsa sér, sagði Kalli ánægður, við skips mennina. Kónginum finnst áreið- anlega eins og hann sé kominn heim til sín. Þá kom Frikki hof- meistari hlaupandi niður á bryggj una. Hann hafð; heyrt um að Kalli væri að breyta Krák í snekkju, og þar sem það var hof meistarinn sem á að sjá um að kónginum líði vel, þá gat hann varla látið slíkt fara fram hjá sér. Þetta er nú ekki eins auðvelt og kapteinninn heldur, hugsaði Frikki. Það eru nú ekki allir sem geta gert kónginum til hæfis. Og Frikki hofmeistari reigði sig, (því að satt að segja var hann dálítið montinn, þó að hann vær; ágætis maður að öðru leyti) og stikaði áfram. tímarit Heima er bezt, septemberhefti þ. á. er komið út. Efni: Matthías Helgason Kaldrananesi eðtir Þor- stein Jósepsson, Svipleiftur af söguspjöldum eftir Hallgrím frá Ljárskógum,, Draumar eftir Böðv ar IVJagnússon, Hjörleifur Sigurðs- Spáin gildir fyrir laugardag- inn 21. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ert á réttri leið, þegar þú eykur öryggi þitt og lífsaf- komu með því að tryggja þig og eignir þínar eða leggja fé þitt í arðvænleg fyrirtæki. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það er enginn tími til að gefa hugann að öðrum málum þegar maður er með persónum, sem búa yfir ríkri andagift. Áhuga máiin hafa aðdráttarafl. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þér fellur sjaldan verk úr hendi, þegar þú hefur það á til- finningunni að heimilslífið er fullt af friði og ró. Finndu hæfi leikum þínum eitthvert tjáning arrúm heima fyrir. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Láttu anda léttlyndisins sitja í fyrirrúmi yfir helgina, þar eð slfkt hefur sefandi og upplífg- andi áhrif. Þeir, sem umhverfis þig eru munu smitast af gleði þinni. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Gangur mála heima fyrir mun verða með mjög ánægjulegum brag. Þú ættir að notfæra þér hagkvæm tilboð annarra ef hægt er til að auka heimilisprýðina. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Fólk sem verður á vegi þínum eða annað ætti að geta orðið þér til all verulegrar ánægju. Hinn leitandi hugur þinn mun leiða þig víða yfir um helgina. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ein af fáum ieiðum til að hafa stjórn á útgjöldum sínum er að greiða allt með staðgreiðslu og eyða ekki meiru en því sem f pyngjunni er hverju sinni. Drekin, 24. okt. til 22. óv.: Þú hefur gott af því að vera samvistum við einstaklinga, sem eru skemmtilegir og upplífgandi. Þú ættir að ganga fram úr skel hlédrægninnar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Ef hugur þinn er dreym- inn og reikandi þá mun hyggi legast fyrir þig að leita einver unnar. Þér er oft nauðsynlegt að líta yfir farinn veg og meta eig ur þfar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að heimsækja þá kunningja þína, sem eru búsettir all fjarri þér, þvj þeir myndu hafa gaman af að heyra um skoðánir þínar. Vatnsberinn, 21. ja. til 19. febr.: Löngun þín að láta taka eftir þér gæti leitt til þess ðð þú gangir feti of langt. Leyfðu eðlislægum hæfileikum þínum að tala sínu máli. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Samband þitt við fólk al- mennt ætti að vera á batnándi vegi þessa dagana vegna rfks skilnings þíns og samstarfsviljá. Haltu þessu striki áfram. son — Marka-Leifi eftir Guð- mund Jóstfatsson, Bréfaskipti, Gaman og alvara eftir Stefán Jónsson, Dægurlagaþáttur, fram haldssögur, ritfregnir, myndasaga, Söfnum liði eftir Steindór Stein- dórsson. Tilkynning Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna félagskonur á barzarinn, sem verður þriðjudaginn 8. októ ber í Góðtemplarahúsinu, uppi. Konur og velunnarar félagsins, eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum fyrir þann tfma, til: Jón- fnu Guðmundsdóttur Sólvallagötu 54, sfmi 14740. Guðrúnar Jóns- dóttur Skaftahlíð 25 sfmi 33449. Ingu Andreasen Milkubraut 82, szími 15236 eða Rögnu Guðmunds dóttur Mávahlíð 13, sfmi 17399. Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Vigdfs Fjel- sted og Ottar Snædal, Veghúna stíg 1 A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.