Vísir - 20.09.1963, Side 13
V1SIR . Föstudagur 20. september 1963.
sazs
MÁLMFYLLING f
Þ.JÓNSSON & CO I
BRAUTARHOLTI 3 SÍMI 15362 - 19215 R
KaerumáEið —
Framliald at bls. 8.
lás, en Sigurður hafi þá orðið
fyrri til að taka þá.
Sigurður kvaðst nú hafa „ýtt“
við ökumanni, en ekkert hafi
dugað. Kvaðst hann þá hafa far
ið út úr bifreiðinni og ætlað að
taka vegfaranda sem vitni að
neitun ökumannsins. Kn þá hafi
ökumaður rokið út úr bifreið-
inni og hrópað að vegfaranda
„sástu þegar hann sló mig?“
í kæru sinni lýsir Kjartan
Pálsson þessu með öðrum hætti.
Hann segir, að lögreglumaður-
inn hafi setzt inn hjá sér og haft
á orði að færa bifreiðina sjálf-
ur. Kjartan segist hafa drepið á
kveikjunni til að fyrirbyggja
þetta, en Sigurður lögreglumað-
ur hafi aftur kveikt á henni. Seg
ir Kjartan, að Sigurður hafi ráð
izt að sér, fyrst greitt sér þungt
högg á gagnaugað en síðan varp
að sér út úr bílnum. Kvaðst
hann hafa bólgnað umhverfis
augað og auk þess hafi hann
verkjað £ eyrað. Fór hann í
Slysavarðstofuna og fékk vott-
orð læknis um meiðslin.
BIFRFIBIN TEKIN.
Síðan segir Kjartan, að lög-
reglumaðurinn hafi setzt undir
stýri -bifreiðarinnar, ekiö henni
brott og lagt henni innar við
götuna.
Sigurður Ágústsson kveðst
hafa notað tækifærið, þegar
ökumaður var farinn úr bifreið-
inni, ekið henni á burt og lagt
benni á autt stæði við Hverfis
götu 56 og læst henni.
Síðan fór hann að huga að
vörubifréiðinni hinum’ megin vio
götuna, er einnig .var lagt ólög
lega. Meðan hann skrifaði
sektarmiða á hana, segir hann
að Kjartan hafi enn komið tii
hans og ausið yfir hann formæi-
ingum og hótunum um hefndir
og tilnefnir hann vitni að því.
Rétt á eftir segist hann aftur
hafa farið að huga að R-
1459. Var ökumaður hennar þá
búinn að opna hana með því að
opna vængjarúðu i framhurð.
Kvaðst hann þá hafa beðið öku
manninn um að láta bifreiðina
•vera, henni yrði komið f hendur
eiganda, sem er Sigurður Stein-
dórsson.
Þar með lauk þessum árekstri
og stendur rannsókn málsins nú
yfir. Væri mikilvægt í því sam-
bandi ef áheyrendur og vitni
gæfu sig fram til að upplýsa
það.
Syning á skriffsto9utæk|um haDdin í húsakynnum
Verzlunarskóla fsiands á vegum Stjórnunar-
ffélags íslands 13.-21. september
BORGARFELL iHF.
EINAR J. SKÚLASON
G. HELGASON d MELSTED HF.
GEORG ÁMUNDASON 6 CO.
GÍSLI J. JOHNSEN
GOTTFRED BERNHÖFT & CO. HF.
GUNNAR ÁSGEIRSSON HF.
H. BENEDIKTSSON HF.
H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT
L BRYNJÓLFSSON & KVARAN
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS
LANDSSTJARNAN HF.
LARUS FJELDSTED
MAGNÚS KJARAN
O. KORNERUP HANSEN
OFFSETPRENT HF.
ORKA HF.
OTTÓ A. MICHELSEN
OTTÓ B. ARNAR
PÓSTUR OG SÍMI
RADIO* OG RAFTÆKJASTOFAN
SNORRI P. B. ARNAR
VÉLAR OG VIDTÆKI
ÞÓR HF.
OPIÐ KL 2—7.
Laugardaginn 21. sept. opna ég undirritaður gleraugnaverzlun í Templarasundi 3 undir nafninu Gleraugnahúsið Ég mun leitast við að veita viðsikptavinum góða þjónustu. Ólafur Traustason ii= naó
optiker
Brúnar
terrelínbuxur
(„multi colour"
Nýjung.
IWjög fallegar
Verð 840.00.
ATVINNA - ÓSKAST
Vi.skiptanemi sem er langt kominn í námi óskar eftir vinnu sem
hann getur haft með námi í vetur. Til boð sendist Vísi merkt „Við-
skiptanemi".
HÚSNÆÐI - ÓSKAST
Stúlka óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu eða lítilli íbúð nú þegar.
| Sími 11780._____________________________________
SENDILL - ÓSKAST
Okkur vantar sendisvein strar eða 1. október. Málning og járnvörur
Laugaveg 23. ______________________________
ÍBÚÐ ÓSKAST - PÍANÓKENNSLA
4—5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Píanókennsla kemur til
greina Jón S. Jónsson. Eími 32382. ______________
KONA - STÚLKUR
Stúlka .eða kona óskast til aðstoðar f eldhúsi. Einnig vantar tvær
stúlkur til afgreiðslustarfa um n. k. mánaðarmót Múlakaffi. Sími 37737
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Vön afgreiðslustúlka ekki yngri en 20 ára óskast í snyrtivöruverzlun
umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Vísis
fyrir 24. þ. m. merkt — „Miðbær — 442“.
SKRIFSTOFUST ARF
Ungur maður óskast nú þegar til starfa við hraðvirkar skýrsluvélar.
Umsóknir merkist „Skýrsluvélar" og sedist blaðinu.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til vinnu í prentsmiðju, helzt vön. Prentsmiðja Jóns Helga
sonar Bergstaðastræti 27. Sími 14200._ __________
AFGREIÐSLUSTÚLKUR ÓSKAST
Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Krónan, Mávahlíð. Sími
10733.
JÁRNSMIÐIR OG AÐSTOÐARMENN
Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Jám, Síðumúla
15. Sfmi 34200.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsskrifstofa
Freyjugötu 37
Sími 19740
Zlltima
I Diflonshúsi —
Framhald af bls. 9.
rakst á hana í járnskáp ríkisfé-
hirðis, þar sem jarðabókarsjóð-
urinn hafði verið geymdur".
„Jarðgbókarsjóðurinn?“
„Já, jjað var fyrsti banki á
Islandi, ef svo má segja. Þegar
Sire hóf veitingahúshald sitt,
var hún orðin keppinautur
klúbbsins, sem hún stóð áður
fyrir, og líklega hefur verið
reynt að ná af henni réttind-
unum til að reka sitt eigið veit-
ingahús og hún farið í jarðabók-
arsjóðinn með erfðaskrá Dillons
og veðsett hana sem tryggingu.
Síðan hefur skjalið týnzt f
skápnum, festst undir skúffu
eða eitthvað svoleiðis. Og nú er
það hér sem safngripur, en
Henrietta fékk aldrei arfinn eft-
ir föður sinn“.
„Hvað hefur orðið um Dillon-
ættina?"
„20. lávarðurinn er landeig-
andi á eynni Mauritius: hann er
sonarsonur Arthurs Edmonds,
og bezt ætti við, að hann fengi
erfðaskrána í sínar hendur, því
að hún er persónulegt plagg og
kemur Reykjavíkurborg ekki
beinlfnis við nema sem minning
um ástarævintýri hinnar fögru
Sire og unga, brezka aðals-
mannsins, er meinað var að gift-
ast henni“.
EFNIVIÐUR
í SKÁLDSÖGU
Hann hellir meira Dillonskaffi
f bollana. „Nú höfum við aftur
veitingasölu í Dillonshúsi, og
hingað leggja margir leið sína á
sumrin, bæði innlendir og er-
lendir gestir. Hér lifir sagan um
Sire Ottesen og lávarðinn henn-
ar, og hér er öllu haldið við
eins og það var á þeirra dögum.
Fortíðin andar úr hverjum kima.
Sjáið þér arininn þama — fyrir
framan hann hafa þau setið. Við
eigum ekki margar fornar bygg-
ingar, svo að við þurfum að gera
sem mest úr því, sem til er.
Og yfir Dillonshúsi hvílir sér-
stök rómantík".
• „Þér ættuð eiginlega að setj-
ast við og skrifa sögulegt skáld-
verk um þetta allt saman, Lárus.
Þér talið um Sire og Dillon
lávarð eins og þér hefðuð þekkt
þau persónuiega og fylgzt mpð
ævintýrum þeirra".
„Mér finnst það líka stundum.
Ja, hver veit, hvað maður á eftir
að gera? Efniviðurinn er þarna,
en vandinn er að vinna úr hon-
um“. — SSB
(( Andlitsmaski
ý Andlitsmaski auðveldur í notkun Hafið húðina hreina og mjúka, notið veí Iyktandi andlitsmaska.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76 . Sími 12275