Vísir - 21.09.1963, Blaðsíða 1
VISIR
Tíundi hver 10 ára
skóladrengur reykir
Rannsókn, sem fram fór í bekkjum er einn af hverjum tíu um.
barnaskólum Reykjavíkur á s.I. drengjum byrjaður'að reykja en I tólf ára bekkjum reykir sjö-
ári, leiðir í ljós, að í 10 ára þrjár af hverjum hundrað stúlk- Frh. á bls. 5.
Hatrönun árás blaðs Rauða hers-
ins á utanríkisstefnu ÍSLENDINGA
Einstæð íhluton í íslenzk stjórnmál
Alexandrov sendiherra og Magn
ús Kjartansson Þjóðviljarit-
stjóri: Þeir fengu Rauðu stjöm-
unni heimiidirnar.
Nýlega hafa tvær hat-
rammar árásir á ríkis-
stjórn íslands og meiri
hluta íslenzku þjóðar-
innar birzt í dagblaði
Rauða hersins í Mosk-
vu, Krasnaya Zvedza.
Greinar þessar eru
birtar að undirlagi rúss-
neska sendiráðsins hér á
landi, en fréttamaður
Tass er einn af starfs-
mönnum þess. Er fram-
koma sendiráðsins og
árás hins rússneska
blaðs frekleg móðgun
við sjálfstæði og sjálfs-
ákvörðunarrétt íslenzku
þjóðarinnar og einstæð
tilraun til þess að fá ís-
lendinga til að breyta
utanríkisstefnu sinni.
í greininni cr sagt að ís-
Ienzka ríkisstjómin stofni lífi
þjóðarinnar i stórkostlega
hættu með því að leyfa að
byggja 20 olíugeyma í Hval-
firði og muni það mjög auka
hættuna á því að Sovétríkin
geri árás á ísland ef Atlants-
iiafsríkin hefji árásarstríð, cins
og blaðið orðar það!
Greinar þessar eru byggðar
samkvæmt frásögn Rauðu
stjörnunnar á skrifum Timans,
Þjóðviljans og Frjálsrar þjóðar,
sem rússneska sendiráðið hér
hefir þýtt og sfmað til Moskvu.
Stendur Alexandrov scndiherra
á bak við þessa óhróðursherferð
í blaði Rauða hersins, en einn
undirmaður hans S. Komisarov
er blaðafulltrúi Tass á Islandi.
Er þess skemmst að minnast er
tveir undirmenn Alexandrovs
urðu uppvísir að njósnum og
voru reknir úr la.ndi í febrúar
í vetur. Nú virðist rússneska
sendiráðið tclja að tírni sé kom-
inn til að hefja aðra atlögu að
sjálfsákvörðunarrétti íslenzkra
stjómarvalda og íslcnzku þjóð-
arinnar og hefur byrjað þessa
hatrömmu áróðursherferð í
blöðum Sovétríkjanna. Er fram-
ferði Alexandrovs sendiherra
og scndiráðsins einstætt í sinni
röð, þar sem alþjóðaregla er að
sendiráð skipti sér ekki af
stjórnmálum í því ríki, sem þau
eru staðsett og blandi sér ekki
í stjórnmál landsins. En það
hefir rússneska sendiráðið og
starfsmenn þess nú gert á hinn
hastarlegasta hátt.
Greinamar tvær birtust í
Rauðu stjörnunni 18. ágúst og
3. september og hefir Vlsi
borizt afrit af þeim. í fyrri
greininni er sagt frá þvf að
„ráðamenn Iandsins“ bruggi
launráð með „árásarrfkjum At-
lantshafsbandalagsins“. Segir
blaðið að Ieyfi ríkisstjómarinn-
Framh á bls. 6
jr ■ í. -
Uppskerubrestur á
korni ví
Útlitið með komuppskeruna
er nú víðast hvar betra en það
var fyrr í mánuðinum, en enn
er ekkert hægt að segja ákveðið
um hvernig uppskeran muni
verða, en liklega mun hún
verða með minna móti.
Austur f Gunnarsholti er
uppskera rétt að byrja og hefur
hún tafizt nokkuð vegna þess
hve illa hefur viðrað. Pálmi
Einarsson sagði okkur að korn-
Frh. á bls. 5.
e>.
BIs. 3 í Landmannalaug-
um, rætt um ferða-
lög sumarsins.
— 4 Nýtt sjúkrahús að
rísa í Vestmanna-
eyjum.
— 8 Mótspyma gegn
Kennedy.
— 9 Neðansjávarmaður
inn, rætt um nýja
íþrótt
Frá opnun þýzku bókasýningarinnar 1 Góðtemplarahúsinu,
rít á þýzku bókusýningumu
t gær var þýzk bókasýniag oprn-
uð við hátíðlega athöfn i Góð-
templarahúsinu og va- ma'gt
manna samankomið
Dr. C. H. Cassens verzlunar-
fulltrúi þýzka sambandslýðveldis-
ins bauð gesti velkomna með
stuttu ávarpi þar sem hann m. a.
| rakti þýðingu bókarinnar fyrir
I þjóðirnar 1 heild og gat þess að
] bókin hefði veigamiklu hlutverki
• aö geprw m a. á því sviði að auka
skííning m'i;-; framandi þjóða.
Dr. Matthías Jónasson þakkaði
fyrir hönd íslentíinga þetta mynd-
arlega framtak Þ’jó&vsrji sy? efr.a
til þessarar bókasýningar. Hann
sagði að hún væri tákn vináttu
þeirra f okkar garð, enda hafi
þýzkar bókmenntir og þýzk
menning frá öndverðu verið vel
séð á íslandi. Hann gat þess og
að íslendingar væru mikil bóka-
þjóð og bókmenntir okkar og bók-
hneigð hafi orðið okkur lyftistöng
í menningarlegri og efnahagslegri
viðreisn.
Ungur þýzkur rithöfundur, Her-
bert Heckmann las kafla úr
skáldsögu eftir sig, „Benjamin
und seine Vater", en hún er á-
Frh. á bls, 5.
!