Vísir - 21.09.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 21.09.1963, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Laugardagur 21. september 1963. TIL SÖLU að Langholtsvegi 174 Mjög vandað skrifborð, stóll vandað skatthol, sófasett, ísskápur Westinghouse 17 tenings- fet, eldtraustur skápur ca. 1 m. á hæð, píanó Steinwey & sons allt notað. Uppl. eftir kl. 7 á staðnum og í síma 34814. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Simi 23987 Kvöldsimi 33687 Höfum verið beðnir að auglýsa eftir 2ja herbergja íbúð til' leigu fyrir nemanda í Stýrimannaskólanum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hreinsum vel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 1825 Hlafnarstræti 18, sími 18820. Bílasala Matth'iasar Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Olympia breytt- ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con- sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 í 1. fl. standi. Taunus Station '58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll. Moskowitsh '57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61. Skoda '55-56-57-58-60. Zodiack '58-60, góður bíli. BÍLASALA MATTHlASAR, Höfðatúni 2, simi 24540. Bílakjör Nýir bílar, Commer Cope St. 8IFREIÐ ALEIG AN, Bergþórugötu 12 Slmai 13660. 14475 og 36598. LAUGAVE6I Q0-02 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Bíla- og benzínsalan Opel Capitan '56 stórglæsilegur. Taunus '59 mjög góð- ur Chervrolet allar árgerðir frá '51—60 og Ford allar árgerðir '51—60. Opel Caravan '63 Opel Cadet '63 Opel Caravan '55 ágætis bíll skipti Benz 180 '55 nýinnfluttur. Auk hundruð annarra bíla. Bíla- og benzínsalan VITATORGI Sími 23900 Varahlutir VINNA Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. VÉI.HREINGERNINGAR ■I Næturvörður í Reykjavík vikuna ■■14. — 21. september er í Reykja- J«víkur Apóteki. •I Næturlæknir i Hafnarfirði vik- í-una 14.— 21. sept. er Bragj Guð- '•mundsson, sími 50538. ■" Kópavogsapótek er opið alla !• virka daga kl. 9,15-8, Iaugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl. •; 1-4 e.h. Sími 23100. !> Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla •: virka daga kl. 9-7 laugardaga frá ;■ kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. •: Slysavarðstofan ( Heilsuvernd. arstöðinni er opin allan sólar- :• hringinn, næturlæknir á sama ■í stað klukkan 18—8. Sími 15030. ÞÆGILEG KEMIjSK VINNA í JAWA hjálparmótorhjól Fjölbreytt úrval SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 12260 1 tJtvarpið •: Laugardagur 21. september :■ Fostir liðir eins og venjulega. ■: 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín «: Anna Þórarinsdóttir). 14.30 Laugardagslögin 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Ballettmúsíkin „Coppélia” eftir Leo Delibes. 20.35 Leikrit: „Fimmtíu þúsund á fyrsta hest“ eftir Edgar Wallace. Þýðandi og leik- stjóri: Flosi Ólafsson. 22.10 Danslög, þ. á. m. leikur hljómsveit Svavars Gests íslenzk dægurlög. Söngvar- ar: Ellý Vilhjálms og Ragn ar Bjarnason (Áður útv. 9. marz s.l.). 24.00 Dagskrárlók. Sunnudagur 22. september. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Flalldórsson). Þ ö R F — Sími 20836 Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun r------------ Vanir og SmM vandvirkir Fljótleg og þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN. - Sími 34052 Vanir menn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. Þ R I F. - Sími 22824. Blöðum flett Því lyftist ég á léttum himinvæng um Ijósan geim á silfurtærum bárum og bý mér mjúka, háa helga sæng, sem haggast ei af neinum sorgar- tárum. Slengdu þér duglega, sál mín, um geiminn, sjóðandi kampavíns lífguð af yl! Kærðu þig ekkert um helvítis heiminn, hoppaðu blindfull guðanna til! Benedikt Gröndal. Það er mælt, að sama kvöldið sem séra Hallgrímur lézt, hafi heyrzt sungið í kiirkjugarðinum í Saurbæ, með mjög fagurri röddu fimm eða sex síðustu erindin af 25. passíusálmj hans. Voru þau svo sungin daginn eftir yfir Iíki hans, þegar það var borið út úr svefnherberginu. Síðan var sagt, að það hafi orðið að venju, er lengi hefur haldizt, að syngja er- indi þessi eða eitthvað af þeim, þegar einhver látinn hefur verið borinn úr svefnherbergi sínu í annað þús, eða í kirkju. Kaffitár . . . og læknirinn sagði að þess ir bólguþrimlar 1 hörundinu hlytu að stafa af ofnæmi fyrir einhverju og ég yrði að fara til sérfræðings og vera við því búin, að það gæti tekið langan tíma að komast að raun um orsökina . . . og svo fór hann að tala um daginn og veginn á meðan hann var að skrifa til- vísun . . . meðal annars hvort ég hefði séð varaforsetann banda- ríska . . . og það var eins og við manninn mælt; um leið og hann minntist á varaforsetann, hljóp hörundið allstaðar upp . . . Sfrætis- vagnhnoð Af fegurð meyja fjærst um álfur frægt er okkar land. Næst kvað Einar ætla sjálfur út á Langasand . . . Venf’tskabe „■ Dokumeniskabe. 'I Finn Boksanlag .J Boksdere > sne/A Garderobeskabe \ i Einkaumboð: < I ' / I i • PALL ölafsson & co. ! P. O. Box 143 ; Símar: 20540 16230; Hverfisgötu 78 TVmhm f prenísmlója í, gúmmlstlmplagerö Elnholti Z - Slml 20960 . . . þess er getið í einu af dag blöðunum, að bandarískir blaða- menn, sem hér dvöldust í sam bandi við margumrædda viðkomu Lyndon Johnson varaforseta hér, hafj þótt súrt í brotið að fá ekki tækifæri til að ræða við neinn af hernámsandstæðingum . . . hafi þeir, sem blaðamennimir báðu að greiða götu sina — borið ýmsu við — með- al annars því, að þeir vissu ekki aðsetur þessara manna, nema þá eins, sem búsettur væri í „ann- arri borg“... má þetta vera nokkur stirðbusaháttur, því að vitað var að minnsta kosti um einn skeleggan hernámsandstæð ing, sem var á vísum stað hér í bænum síðari hluta þessa dags, þó að- búsettur værj £ öðru hér aði . . . Tóbaks- korn . . . ónei, ekki sá ég varafo'r- setann, þó að svo hittist á, að ég færi suður með lambakreisturn ar til slátrunar þennan dag . . . það skal þurfa sjálfan aðalfor- setann, til þess að ég fari að elta þá, sem allt elta . . . Heildsali í Reykjavík kom ný- fermdum syni sínum í sumarvist hjá bónda austanfjalls, þar sem hann átti að læra að taka til höndunum. Þegar svo að heild- salinn kom um haustið í lúxus- bíl sínum að sækja soninn, spurði hann bónda, hvernig stráksi hefði reynst um sumarið. „Læt það vera, ojæja”. svaraði bóndi. „Hefði hann eina hönd í viðbót, þá þyrftu helzt að vera þrír vasar á buxunum hans“. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.