Vísir - 21.09.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 21.09.1963, Blaðsíða 4
\ 4 VISIR . Laugardagur 21. september 1963, Ffölsótt hér- aðsmót á Hornafirði Sextugur í dag: um það. Það fer allt eftir því hversu miklu fé er veitt til byggingarinnar á hverjum tíma. Unnið hefur verið stanz- laust við bygginguna frá því að byrjað var. í fyrstu mest með vélum, en undanfarið hafa um 20 menn undir stjórn Kristins Sigurðssonar unnið við byggingarframkvæmdirn- ar. — Hvað verður aðstaða fyr ir marga lækna? — Fjóra lækna, einnig hef- ur ekki verið talin upp slysa- varðstofa sem verður í sjúkra húsinu. — Og hvað verður svo gert við gamla spítalann. — Eftir því sem ég veit hefur það ekki verið á- kveðið. Helzt hefur það kom- ið til tals að gera hann ráðhúsi, því húsið er mjög vel staðsett og einnig er gott að breyta því. Slegið hefur verið upp fyrir I. hæð, annara álmu sjúkrahússins. í dag er sextugur hinn kunni málari og fornleifafræðingur og Islandsvinur dr. Haye Walter Hansen. Hann hefur dvalið hér á landi frá því 1961 og auk þess hefur hann dvalizt hér á landi fjórum sinnum áður og er því ekki ofsagt að Island sé hans annað föðurland. Hansen er Þjóðverji, 400 teknir ölv• að/r v/ð akstui Að þvi er lögreglan í Reykjavík hefur tjáð Vísi hafa rúmlega 400 bílstjórar verið teknir fyrir ölvun það sem af er þessu ári. Allir þeir sem iögreglan hefur grun um að vera ölvaðir við akst- ur eru fluttir til blóðrannsóknar, þar sem úr því fæst skorið hve mikið áfengismagn er í blóðinu, en dómur í máli ökumanna fer nokk- uð eftir því hve áfengismagn finnst mikið. fæddur í Hamborg en Cuxhaven er hans heimaborg. I fyrra var gefin út hér í Reykja vík ritgerð eftir Hansen sem nefnist „Bæir og kirkjur á Islandi". Ritgerð þessi er hluti af óprent- aðri bók hans, sem nefnist „ísland frá Víkingaöld til nútíðar“. Bók Hansen um Island verður fyrsta bókin á þýzku sem kallast getur lands- og þjóðlýsing. Árið 1928 hélt Hansen til Sví- þjóðar til þess að nema þar nor- ræna fornleifafræði, þangað fór hann m. a. til þess að kynna sér hellnamyndir frá eiröldinni. Við listaháskóla Hamborgar nam Hansen málaralist auk svart- listar og skurðlistar. Haye W. Hansen hefur haldið fjölmargar sýningar og fleiri utan Þýzkalands en innan, m. a. hafa Islandsmyndir hans fyllt tvær sýn- ingar í Cuxhaven. Að lokum vill blaðið um beztu hamingjuóskir á sex- tugsafmælinu. Héraðsmót Sjálfstæðismanna í Austur-Skaftafellssýslu var haldið á Höfn, Homafirði síðastliðinn laugardag. Samkomuna setti og stjóm- aði síðan Þorsteinn Guðmunds- son, hreppstjóri, Reynivöllum. Dagskráin hófst með einsöng Guðmundar Guðjónssonar, óperusöngvara, undirleik ann- aðist Skúli Halldórsson, píanó- leikari. Þar næst flutti Sverrir Her- mannsson, viðskiptafræðingur ræðu. Að lokinni ræðu Sverris söng Sigurveig Hjaltested, óperu söngkona einsöng.' Þá flutti Jónas Pétursson, alþingismaður ræðu. Síðan sungu- þau Sigur- veig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson, tvísöng, og að lok- um flutti Brjmjólfur Jóhannes- son, leikari, gamanþátt. Mótið var mjög fjölmennt og hlutu ræðumenn og listafólkið góðar undirtektir áheyr- Samkomunni lauk síðan með dansleik. Nýtt, glæsilegt sjúkrahús að rísa í Vestmannaeyjum lífeffáíídsíkvöSd ” á Mureyri Horðmenn halda ófram Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Vísis á Seyðisfirði hafa Norðmenn ákveðið að fresta lokadeginum á síldveiðun um um >4 mánuð. En eins og kunnugt er háfa Norðmenn vana lega hætt veiðum hér 20. sept- eniber, en vegna þess hversu vel þeir hafa aflað að undanfömu hafa þeir ákveðið að vera hér iengur. Einnig hefur verið ákveðið að sjómannaheimilið á Seyðisfirði verði opið »4 mánuð ennþá og norska eftirlitsskipið verður hér áfram. í morgun var bræla og stormur á miðunum. Norðmenn voru þá að koma inn með salt- síld. Loikfélag Akureyrar hefur haf- ið æfingar á fyrsta leikriti sínu á komandi Ieikári, en það er „Þrettándakvöld“ eftir William Shakespeare. „Þrettándakvöld" var síðast sýnt á Island; fyrir um það bil 40 ár- um og þá hjá Leikfélagi Reykjavík ur. Helgi Hálfdánarson þýddi leik ritið á sínum tíma og verður þýð- ing hans notuð nú. Leikstjóri við sýningar Leikfél- ags Akureyrar verður Ágúst Kvar- an. Búizt er við að sýningar hefjist fyrir miðjan október. 1 Búningar hafa verið fengnir að láni frá Lond Formaður Leikfélags Akureyrar er Jóhann Ögmundsson. Leguplúss verður fyrir 60 sjúklingu þá verða og 4 sérstök ein- angrunarherbergi í kjallara. Eins og fyrr segir verða nú byggðar 2 álmur, en í fram- tíðinni má byggja þá þriðju. Það sem við byggjum nú er um 11500 rúmmetrar. Arki- tekt að byggingunni er Guð- mundur Þór Pálsson, sem starfar hjá Húsameistara ríkisins, en hann teiknaði einnig sjúkrahúsið á Akra- nesi. — Hvenær er áætlað að hægt verði að taka sjúkra- húsið í notkun? — Ekki er hægt að segja að það sé til nein föst áætlun Um þessar mundir stendur yfir bygging glæsilegs sjúkra- húss í Vestmannaeyjum. Nýja sjúkrahúsið verður staðsett milli Ásvegar og Sólhíðar. 1 fyrstu verða byggðar tvær álmur, en möguleikar eru fyr ir því að reisa þá þriðju. Fréttamenn Vísis hittu að máli Þórhall Jónsson, bæjar- verkfræðing og skýrði hann frá því helzta í sambandi við nýja sjúkrahúsið. — Hægt er að segja að bygging sjúkrahúss hafi verið á dagskrá í nokkuð langan tíma hér í Vestmannaeyjuin, því það sjúkrahús sem hér er á staðnum er á milli 20 og 30 ára. Byrjað var á grunninum í febrúar í vetur, en undirbún- ingsstarf í sambandi við teikn ingar og annað hefur staðið yfir undanfarin 2 ár. — Hvað verður legupláss fyrir marga sjúklinga í nýja sjúkrahúsinu? Legupláss verður fyrir 60 sjúklinga. Tvær aðaldeildir verða auk fæðingardeildar, Dr. HayeW. Hansen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.