Vísir - 21.09.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 21.09.1963, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Laugardagur 21. september 1963. mmmm Læknakandidat óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða forstofuherbergi ními 14659. Herbergi eða lítil íbúð. Kona, sem er vön allskonar saumaskap, óskar eftir að taka á leigu herbergi með eldunarplássi eða litla íbúð. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. f síma 23663 eftir hádegi. Iðnaðarpláss. Hlýr og góður kjall ari til leigu fyrir þrifalegan iðnað. Sími 15158. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi í miðbænum. Sími 51412. 2 —3ja herbergja íbúð óskast strax helzt f vesturbænum þó ekki skilyrði, þrjú í heimili. 30 — 40 þús. kr. fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 36794. Herbergi óskast. Einhleyp þýzk stúlka óskar eftir herbergi frá 1. okt. Helst við miðbæinn. — Sfmi 17080. Ungur reglusámur skrifstofumað ur óskar eftir herbergi. Sfmi 22645 eftir kl. 7. Barnlaus hjón óska eftir lítilli leiguíbúð. Sfmi 16525, Vantar 1 — 2 herbergi og eldhús helst sem næst miðbænum. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. á Símstöðinni Akranesi eða í síma 246. Kona í góðri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja fbúð. Getur leigt í staðinn 4ra herbergja íbúð. Tilboð merkt K-74 sendist afgr. Vfsis. Góð 2ja herbergja íbúð óskast til leigu á góðum stað í bænum. Til greina gæti komið að taka að mér húshald fyrir karlmann. Uppl. í TmaJ2108 egtir ki. 1.____________ Húsnæði óskast. Tveggja her- bergja íbúð óskast nú þegar til leigu fyrir tvær reglusamar stúlk ur sem vinna úti. Mættj vera í kjallara. Nánari uplýsingar í síma 38015 eftir kl. 7 e.h. Ungan reglusaman iðnnema vantar herbergi nú þegar sfmi 36025. íbúð óskast. Viljum leigja 2—4 herb. íbúð. Erur.i 2 með árs gam- alt barn. Algjör reglusemi, góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Há Ieiga. Sími 14922. 2 — 3 herbergja íbúð óskast. Tvö í heimili. Vinna bæði úti. Sími 24776 og 11437. Reglusm ung hjón með 1 bam óska eftir íbúð 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 33322. Húsnæði. Hjón utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð. Þarf ekk; að vera stór. Algjör reglusemi einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 14080 frá kl. 4 — 6. Tvo unga menn sem. lítið eru heima vantar hsnæði með eldunar plássi. Sími 23632. ú Óskum eftir íbúð sem fyrst. — Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. f síma 36538. Herbergi óskast. Rólegan, mið- aldra skrifstofumann vantar gott herbergi 1. okt. Einhver aðgangur að eldunaraðstöðu mjög æskilegur. Uppl. f sfma 35446 eftir kl. 7 næstu daga. Ung hjón óska eftir herbergi eða 2 —3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Barnlaus. Upplýsingar í síma 16838. Stúlka óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Upplýs- ingar ísfma 35586. Mæðgur óska eftir 2ja herbergja fbúð fyrir 1. des. Uppl. f síma 36763 f&rrania filmur HERBERGI - FÆÐI Herbergi og fæði óskast fyrir reglusaman skrifstofumann. Sími 11217, ......... ..................... MATREIÐSLUMAÐUR ~ ATVINNA Matreiðslumaður óskar eftir atvinnu 1. október. Tilboð sendist Vísi merkt „Matreiðslumaður fyrir miðvikudag. ÍBUÐ - ÍBÚÐ Ungur nemi í húsgagerðarlist óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð fyrir sig konu sína og 2ja ára dreng. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. í síma 12745 eftir hádegi í dag. ________________ BALLET - DANS Óska eftir atvinnu á vetri komanda við undirleik hjá ballett eða dansskóla. Árni íslenfsson píanóleikari. Sími 37909. STÚLKUR - ÓSKAST Stúlkur óskast við sauma og frágang. ,Upplýsingar hjá verkstjór- anum Sjóklæðagerð íslands Skúlagötu 51. KONA - STULKUR Stúlka eða kona óskast til aðstoðar í eldhúsi. Einnig vantar tvær stúlkur til afgreiðslustarfa um n. k. mánaðarmót Múlakaffi. Sími .37737 SKRIFSTOFUSTARF Ungur maður óskast nú þegar til starfa við hraðvirkar skýrsluvélar. Umsóknir merkist „Skýrsluvélar" og sedist blaðinu. JÁRNSMIÐIR OG AÐSTOÐARMENN Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn, Síðumúla 15. Sfmi 34200. SMURSTOÐIN Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllinn er smurðnr Jfljótt og vel. Seljum aliar tegnndir af smurolíu. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kýttum glugga. Sími 24503. Bjarni. Húseigendur. Tökum að okkur allskonar húsaviðgerðir, uppsetn- ingu girðinga, glerjum o. fl. Sfmi 15571. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kælikerfi í verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einn- ig við kæliskápa. Kristinn Sæm- undsson, sfmi 20031. Stúlku vantar til sætavísunar í Nýja Bíó frá 1. okt. Upplýsingar gefur húsvörðurinn frá kl. 5 á laugardag og sunnudag. Upplýsing um ekki svarað í síma. Kona óskar eftir Iéttri heima- vinnu. Sími 23375. Tek allskonar vélritun í heima- vinnu. Sími 18726. Vegna brottflutnings er til sölu á Flókagötu 12 kj. sófasett, bóka- skápur, borðstofuborð, sófaborð og gólfteppi. Uppl. eftir kl.7. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Ný bók: ÆVINTÝRI KAROLÍNU (framhald Karolfnu) fæst hjá bók- sölum. Stáleldhúshúsgögn, borð 950 kr. bakstólar 450, kollar 145 kr. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, sfmi 13562. Kaupum danskar, norskar pocket bækur og skemmtirit. — Forn- bókaverzlunin Hverfisgötu 26. Kaupum óskemmdar íslenzkar bækur, tökum bækur í umboðs- sölu. — Fornbókaverzlunin Hverf isgötu 26. Til sölu vegna brottflutnings, kvenfatnaður. Upplýsingar að Mið túni 36. Höfum ávallt úrval af íslenzkum bókum til fróðleiks og skemmtun- ar. Fornbókaverzlunin, Hverfis- götu 26. Reno ’47 til sölu á 6 þúsund kr. Sími 34475. Gott drengjareiðhjól til sölú. — Sími 10667. Notaður fatnaður, allskonar föt á börn á skólaaldri, kvenkjólar, karlmannaföt. Einnig kjólföt. Selst á mjög hagkvæmu verði. Uppl. í síma 10612. Orgel. Gott orgel til sölu. Sími 12498. Herraskápur og sundurdregið barnarúm með dýnu til sölu. Sími 32554. Barnavagn með kerru til sölu. Mjög lítið notaður. Uppl. í Háa- gerði 69. Barnarimlarúm til sölu. — Sími 17040. Til sölu 2 dönsk rúm með dýn- um má einnig nota sem kojur. Selst ódýrt. Uppl, Víðimel 43, I. hæð. Ánamaðkar til sölu að Þjórsár- götu 3. Sími 16376. Danskur barnavagn til sölu, sem nýr. Sími 35527. FerðaplötusPilari með útvarpi til sölu. Upplýsingar í sfma 33011. Tvær skellinöðrur í góðu lagi til Sölu, ódýrt. Sími 23833. Til sölu: skrifborð, reykborð, dív an, 2 djúpir stólar, ljósakrónur og smáborð. Allt notað, selst ódýrt. Uppl. að Goðheimum 11, 1. hæð kl. 2-5 í dag. Klæðaskápur (Ijós), sem nýr til sölu. Viljum kaupa svefnstól og svefnbekk. Sími 37830. VÉLRITUNARSTÚLKA Vélritunarstúlka sem getur skrifað ensku og dönsku óskast tvisvar í viku. Sími 34200. BIFREIÐ - GEYMSLA Get tekið bifreið til geymslu (minni gerð) góð geymsla. Sími 16834 fyrir hádegi. Stúlka óskast. Laugarásbakarí, Laugarásveg 1, sím'í 33450. Til sölu enskt gólfteppi 4x2 y2 m. sófasett og ýmiskonar fatnaður. Sími 32397. RAIV3 MAGERÐIN GRETTISGÖTU 54| [SÍIVII-í 91 08 FÉLAGSLÍF KFUM. Almenn samkoma í húsi félagsinsin við Amtmannsstíg ann að kvöld kl. 8,30. Sigursteinn Her- sveinsson og Jóhannes Sigurðsson tala. Allir velkomnir. ATVINNA - ÓSKAST Áreiðanlegur maður óskar eftir atvinnu nú þegar eða um næstu mánaðarmót. Margt kemur til greina, svo sem innheimta eða húsvarzla. Hef bíl ef með þarf. Tilboð leggist inn á afgreislu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt — Starf 1963 — ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja herbergja íbúð óskast fyrir tvær stúlkur. Uppl. í síma 23374 frá kl. 3 í dag, HERBERGI - ÓSKAST Forstofuherbergi óskast fyrir unga stúlku. Upplýsingar i síma 23374 frá kl. 3—22 í dag. SENDISVEINN - ÓSKAST SnfrbjömUánssonS Cb.h.f tv. TMF rilAl itu ' KENNSLA Enska, þýzka, danska, sænska, franska, bókfærsla, reikningur. Harry Vilhelmsson, sími 18128 Haðarstíg 22. Pússninprsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður, við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Símj 32500. Sendisveinn óskast fyrir 1. okt. hálfan eða allan daginn. Hafnarstræti 9 JÁRNSMÍÐA-VINNA Tek að mér alls konar járnsmíðavinnu, vélaviðgerðir, einnig smíði á haridriðum (úti og inni) hliðgrindum o. fl. Uppl. í síma 16193 og 36026. PL AST-H ANDLISTAR Set plasthandlista á handrið. tJtvega efni ef óskað er. Sfmi 16193 og 36026. SKRAUTFISKAR Margar tegundir skrautfiska til sölu. Bólstaðahlíð 15 kjallara, sími 17604. ENSK HJÓN - HÚSNÆÐI Ensk barnlaus hjón, maðurinn í sinfóníuhljómsveitinni óska eftir 2—3ja herbergja íbúð í Reykjavík þangað til í júlí ’54 Uppl. í Hótel Garði -----i (Barlow). x - ■' '••rsrrjcai ...........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.