Vísir - 21.09.1963, Blaðsíða 16
I
*ærkvöldi í körfuknatt-
leikskeppninni með 63
*egn 53. Eftir fyrri hálfleik
höfðu Bretar þó haft yfir,
29 gegn 23.
Óhætt er að fullyrða
að aldrei hefur verið
eins mikið um malbik-
unarframkvæmdir á veg
| um Reykjavíkurborgar
og nú á þessu ári. Þessa
dagana og á næstunni
verður unnið við að mal-
bika 14 götur og einnig
verða nokkrar götur mal
bikaðar í gamla bænum.
2!4 kílómetri af gang-
stéttum hefur verið
hellulagður í Melahverfi
og um tveir kílómetrar í
Hlíðarhverfi, auk þess
hefur mikið verið steypt
af gangbrautum.
Hægt er að fullyrða að mun
meira hefði verið malbikað af
götum ef aukinn vinnukraftur
hefði fengizt, en það er einkum
nýjum og auknum vélarkosti
að þakka hversu mikið hefur
verið malbikað, hellulagt og
steypt.
14 götur malbikaðar.
Þessa dagana og á næstunni
verða eftirfarandi götur malbik-
aðar: Hofsvallagata, Melhagi,
Eskihlíð, Eskitorg, Reykjatorg,
Mávahlíð, Barmahlíð, Engihlíð,
Mjóahlíð, Drápuhlfð, austan
Lönguhlíðar, Blönduhlíð, Litla-
hlíð, Hamrahlíð og Stakkahlíð
sunnan Miklubrautar.
Einnig verða þessar götur í
gamla bænum malbikaðar:
Smiðjustígur frá Hverfisgötu
að , Lindargötu, Sölvhólsgata,
Skuggasund, Bjamarstígur,
Frakkastígur frá Skólavörðu-
stíg að Bergþórugötu. Þá verða
Neðst í Barmahlíð er unnið að þvf að skipta um jarðveg.
Kært yfír 120 sviknum
eða fölsuðum ávfsunum
Það sem af er þessu ári hafa
ramrsóknarlögreglunni í Reykja
vík borizt yfir 100 kærur út af
ávísanasvikum og auk þess um
20 kærur út af ávísanafölsun-
um.
hafa verið framin. Þess eru t. d.
dæmi, að ekki hafi verið kært
fyrr en fjórum árum eftir að
innistæðulaus ávfsun var gefin
út. Oft er það þá vegna þess,
að viðkomandi menn, sem keypt
hafa ávísanimar eða fengið þær
upp í greiðslu, hafa sjálfir reynt
í lengstu lög að fá þær greiddar
hjá útgefanda. Af þessu leiðir
jafnframt, að kærur geta verið
Frh. á bls. 5.
og malbikaðar fyrir áramót ef
veður leyfir og nóg vinnuafl
fæst: Laugarásvegur, Suðurgata,
Safamýri og Háaleitisbraut.
Mikið malbikað í
Vesturbænum.
Það sem af er þessu ári hef-
ur verið mikið um malbikunar-
framkvæmdir. Nú er lokið við
að malbika:
Mýrargötu frá Hraunstíg að
Ananaust. Nóatún frá Skipholti
að Háteigsvegi. Lönguhlíð frá
Miklubraut að Eskitorgi, Haga-
mel frá Furumel að Hofsvalla-
götu. Furumel frá Hagamel að
Nesvegi, Nesveg frá Hagatorgi
að Hofsvallagötu, Hafnársvæð-
ið, þ. e. a. s. bátabryggjuna út
frá Grandagarði, Glasgowsund
og Drápuhlíð frá Lönguhlíð að
Reykjahlíð.
Malbikað milli
lóðamarka
Ýmsar íbúðargötur í Hlíðun-
um verða malbikaðar miili lóða-
marka til þess að hægt verði að
rykbinda sem flestar götur á
þessu ári, en eins og fyrr segir
er mjög mikill skortur á vinnu-
afli. Vegna umferðar gangandi
Framh. á bls. 5.
Á Nesveginum er unnið að því að setja slitlag á götuna.
Norska stjórnin féll í nétt
BISKUPSMESSA
í SKÁLHOLTI
Að því er Magnús Eggertssons>
rannsóknarlögreglumaður tjáði
Vfsi í gær, fer þessum við-
skiptaprettum ört fjölgandi með
hverju árinu sem líður. Ber þar
ýmislegt til, en einkum það, að
notkun ávísana eykst stöðugt
sem gjaldmiðils og þeim mun
fleiri sem hafa ávísanahefti
undir höndum, þeim mun meiri
verður hættan á misnotkun.
Magnús Eggertsson sagði að
f jöldi svikinna ávísana væri tals
vert meiri heldur en fjöldi mann
anna sem kærðir eru fyrir slík
misferll. Það stafar af því að í
ýmsum tilfellum er það einn og
sami maður sem gefur út fieiri
en eina — jafnvel margar —
ávísanir, sem ekki er innistæða
fyrir.
Nokkrir þeirra manna, sem nú
hafa verið kærðir fyrir þessar
sakir, hafa gerzt brotlegir fyrir
þetta áður. Hér ber þess þó að
geta, að í sumum tilfellum koma
kærur inn löngu eftir að brotin
Norska ríkisstjómm sem var
mynduð fyrir hálfum mánuði af
John Lyng foringja hægri
manna féll í gær, með þeim
hætti að stefnuyfirlýsing, sem
stjóm hans hafði Iagt fram í
þingbyrjun var felld með 76
atkvæðum gegn 74.
Með þessu var stjómin felld
án þess, að bein vantrausts-
yfirlýsing væri samþykkt á
hana.
John Lyng forsætisráðherra
flutti ræðu skömmu áður en
atlcvæðagreiðslan fór fram, þeg
ar hann sá að hverju stefndL
Var hann mjög bitur og sár og
sagði að það værj ódrengilegt
af Verkamannaflokknum, að
haga baráttuaðferð sinni þann-
ig, að gefa ríkistjórninni ekki
einu sinni tækifærj til að bera
fram fmmvörp á þingi, heldur
felldu þeir hana án alls málefna-
gmndvallar. Hann sagði að
Verkamannaflokkurinn myndi
iðrast þessa, en þó myndu frá
farandi stjómarflokkar ekki
leita hefndar, heldur meta hvert
mál eftir efni þess.
Á sunnudaginn kcmur, þ. 22.
sept. mun biskupinn yfir ís-
landi, herra Sigurbjöm Einars-
son, messa i Skáholtsdóm-
kirkju. Organisti verður Sigurð-
ur Ágústsson, bóndi í Birtinga-
holti og stjómar hann einnig
Hreppakómum, sem syngur við
guðsþjónustuna. Messan hefst
kl. 3 síðdegis.
Laugardag og sunnudag verð-
ur hin árlega haustráðstefna
æskulýðsnefndar Þjóðkirkjunn-
ar í Skálholti. Munu útgáfumál
verða sérstaklega tekin til með-
ferðar að þessu sinni. Mun rætt
verða um útgáfu blaða og tíma-
rita, lestrarþörf æskufólks og
framboð lestrarefnis.