Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 11
V í S I R . Mánudagur 30. september 1963 11 THEPi?AiSON' HAS IT MOT , S7RMGE / FEET, / MPBEP'f. , Th’IS IS ÖEEAT. NEyEf? mEW PAPER AF?MOR COULP EE SO SOOP... P/SASrm GVERTAKES fiW6'S GU/JMEN... 18.15 Country Style U.S.A. 18.30 Harvest 19.00 Sing Along With Mitch 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Andy Griffith Show 20.30 The Price is Right 21.00 The Perry Como Show 22.00 The Twilight Zone 22.30 Peter Gunn 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Big Time Wrestling Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 1. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þér ættu að bjóðast góð tækifæri til að ljúka þeim verk efnum, sem að undanförnu hefur ekki unnizt tími til að ljúka. Athugaðu gang sameiginlegra fjármála í kvöld. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það væri heppilegt fyrir þig að taka þátt í þeim félagsstörfum, sem þú kannt að hafa áhuga á í dag. Leitaðu ráðlegginga fél- aga þinna við vandamálunum. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Atburðarásin á vinnustað ætti að snúast þannig að þér bjóðist góð tækifæri til sýna yfirmönnum þínum þr ’ í þér býr. Þú færð um .ð- leitni þinnar síðar. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Áherzla er á samskipti þín við vinj þína eða ættingja erlendis eða í einhverju fjarlægu lands horni. Góðra frétta að vænta í dag. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Sameiginleg fjármál þín og ann arra munu hafa sérstaklega heppileg áhrif á gang mála inn- an fjölskyldu þinnar eða heima fyrir í dag. Vertu gestrisinn. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir að reyna að gera þér sem gleggsta grein fyrir mál- efni, sem vafizt hefur fyrir þér til þessa. Einhver náinn ætt- ingi þinn gæti reynzt þér hjálp- legur. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ýms atriði varðandi fjármálin, sem verið hafa eitthvað óljós til skamms tíma ættu nú að skýrast betur. Aðilar á vinnu stað hafa heppileg áhrif í þessu sambandi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Skemmtileg atburðarás á sviði rómantískra mála og ástamál- anna í vændum í dag. Ágætt að gera hreint fyrir sínum dyrum í þeim efnum og tjá tilfinningar sínar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Áherzla er á gangj mála heima fyrir og innan fjölskyld- unnar. Það er margt hægt -að gera til að bæta allar aðstæður. Ókunnur veigerðarmaður gæti komið til skjalanna. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Gerðu vinum þínum og kunningjum ijósa grein fyrir skoðunum þínum, þar eð þeir eiga nú auðveldara en venjulega með að skilja sjónarmið þín. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Persónuleg fjármál þín og efnahagur mun hafa heillavæn- ieg áhrif á álit þitt og heiður út á við í dag. Ræddu við yfir- boðara þína um aðstæður þínar. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Máninn i merki þínu bend ir til þess að þú verðir i sviðs ljósinu í dag og að athygli ann arra beinist yfirleitt til þín og athafna þinna. Sýndu því frum leik og hvað í þér býr. Kalli og kóng- urinn Stýrimaðurinn var skelfingu lostinn yfir að sjá kónginn við stýrið, en hann þorði ekkert að gera. Þegar allt kemur til alls er hann jú kóngur, hugsar hann með sér. En hvað skyldi Kallj segja 'við þessu. Kalli yrði áreiðanlega ekkert hriíinn 'af þvf að skipið hans snerist eins og skoppara- kringla í allar áttir. Hann var á leiðinni upp á stjórnpall, þegar skipið tók ógurlega beygju, svo að hann hentist stafna á milli. Loks ienti hann flatur á þilfar- Byssumenn Mings falla hver um annan þveran, því að Rip er ágæt skytta, hver á eftir öðr- um hníga bófarnir niður, og skelf ing grípur um sig meðal þeirra sem eftir lifa. Það er aðeins fyrir hörku Mings, að þeir gefast ekki N. K. MIÐVIKUDAG hefjast sýningar aftur á leikritinu Andorra eftir Max Frisch í Þjóð leikhúsinu. Það verður 39 sýning in á þessum leik. Þessi Ieikur hlaut mjög góða dóma á s. 1. leik ári og var talinn ein markverð- asta sýning, sem þar hefur verið sett á svið. Aðsófcn að leiknum var mjög góð og var Andorra í fullum gangi, þeg'T sýningum var hætt s. I. vor. /JIs urðu sýningamar 20 á Ieiknum á s. I. leikári, á leiksviði Þjóðleikhússins, en auk þess var farið i leikför til Norður og Austurlandsins og var leikur- inn sýndur 18 sinnum úti á landi við mikla hrifningu áhorfenda. Aðalieikendur eru Gunnar Eyjólfsson, en hann hlaut silfur- lampann fyrir túikun sína í þessu Ieikriti og fyrir Pétur Gaut. Auk hans eru í aðal hlutverkum: Valur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Bessi Bjamason, Herdís Þorvaldsdóttir og fl. Fyrirhugað er að hafa að- eins nokkrar sýningar á Ieiknum að þessu sinni. Myndin er af Gunnari Eyjólfs- syni, Guðbjörgu Þorbjamardótt- ur og Lárusj Páissyni. Tilkynning Haustfermingarbörn í Laugar- nessókn, eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (Austur dyr) í kvöld kl. 6. inu fyrir framan Friðrik. Frikki leit á hann, og sagði: Það er dá- lítið sem ég þarf að útskýra. HVAÐ? Öskraði Kalli, sem var í ógurlegu skapi eftir byltuna. Jú sjáið þér, sagði Frikki, hans hátign fór upp á stjórnpallinn, og er nú í skipaleik. Ég krefst þess að hann verði ekki ónáðaður Kalli rak upp öskur, og hentist upp stigann. Ég skal sko kenna honum. Hann ruddi veslings Frikka til hliðar og þaut inn í stýrishúsið. Hún kom hlaupandi inn á skrifstofu einkaiögreglu- manns, og sagði: Maðurinn minn er að halda framhjá mér með annarri konu. Þér verðið pð hjálpa mér. — Svona svona frú, sagði hann róandi þetta verður allt í lagi, þér fáið hann áreiðanlega aftur. Hvað viljið þér að ég geri? Ég vil láta njósna um hann hvert sem hann fer, sagðj hin æsta kona, og bæði dag og nótt. Mig iangar nefnilega til að vita, hvað í ósköpunum hún sér við hann. Pabbi og mamma áttu brúð- kaupsafmæli, og í tiiefni af því fór dóttirin og tíndi falleg an blómvönd handa þeim. Hún kom svo með hann inn £ stofu og rétti þeim hann hreykin á svip. Og þar sem litli bróðir kom inn í þessu, þá sagði hún: Þau eru bara frá mér. Litli bróðir horfði á hana andartak, áður en hann sagði: Þó það nú væri að þú tíndir handa þeim blóm. Það var nú þín vegna sem þau urðu að gift- ast. upp og hlaupa burt. Þetta er fínt hugsar Rip ánægður. Ég hélt ekki að pappírsherklæði gætu verið svona góð. Drekinn, hrópar Ming skyndilega, hann heiur frek ar einkennilega fætur. Frönsk biöð hafa i sumar mikið rætt um hið svonefnda „kjúklingastr:ð“ við USA — án þess þó að strfðsfréííimar hafi alltaf verið jafn réitar. í tilefni þessa hefur Couvc de Murville sagt eftirfaraæái: _ Nóg er það nú slíemt með kjúkiingana e.a enrfiA verra er það með „onásmari1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.