Vísir - 02.10.1963, Page 10

Vísir - 02.10.1963, Page 10
70 V1S IR . Miðvikudagur 2. október 1963. / DAG Fyrsfa áæflunarfSug með þofum um ÍSLAND: f dag hefjast fastar áætlunarferðir með þotum milli New York og London — með viðkomu í Keflavík. f dag hefja hinar hraðfleygu og þægilegu „Pan Am Jet Clipper“ reglubundið áætlunarflug á milli New York og London með viðkomu í Keflavík. Áætlunarflug alla miðvikudaga. Frá Keflavík kl. 08.30 (Glasgow kl. 11,30 og i London kl. 13,20. Frá Keflavík kl. 19.40, í New York kl. 21.35 (staðartími). í dag gengur í gildi þotuáætlun Pan American World Airways um fsland. Með þessum glæsilegu farkostum er hægt að ferðast mjög ódýrt: Til dæmis bjóðum við sér- stakan afslátt þeim er hyggjast dvelja tiltölulega stutt- an tíma i USA eða Evrópu. Keflavík—New York—Keflavík kr. 10.197.00 ef ferðin hefst fyrir lok marzmánaðar og tekur ekki lengri tíma en 21 dag. Keflavík—Glasgow—Keflavík kr. 4.522,00. Keflavík—London—Keflavík kr. 5.710,00 ef ferðin hefst í þessum mánuði og tekur ekki lengri tíma en 30 daga. Innflytjendur — Útflytjendur! Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á því að vörurými er ávallt nóg í þotunum frá Pan Am. Við greiðum götu yðar á leiðarenda. Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrifstof- um og aðalumboðinu Hafnarstræti 19. LEITIÐ UPPLÝSINGA . ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐALUMBOÐ FYRIR PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS G. HELGASON OG MELSTEf Hafnarstræti 19 . Símar 10 275 og 1 1644 Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Simi 38211 á kvöldin og um helgar. VÉI.HREINGERNINGAR ÞÆGILEG ! KEMISK VINNA Þ Ö R F — Sími 20836 Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun Vanir og vandvirkir menn Fljótleg og þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN. - Símt 34052 Vanir menn. Vönduð vinna Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. Sími 22824. a*- m BÍLSTJÓRAR Óskum eftir að ráða aðstoðarmenn á olíubíla. Uppl. í síma 24390 Olíufélagið h. f. Afgreiðslustúlka óskast Dugleg stúlka óskast í verzlun okkar Þingholtsstræti 2. Upplýsingar í skrifstofu vorri Þingholtsstræti 2. ferrania filmur Stúlkur óskast Nokkrar duglegar stúlkur óskast í ákvæðisvinnu á Álafossi. Miklir tekjumöguleikar fyrir duglegar stúlkur. Uppl. í skrifstofu Álafoss Ingólfsstræti 2 “* Næturvörður í Reykjavik vik- °a una 28 september til 5 október >■ verður i Vesturbæjarapóteki (Að ■* keyrsla um Nesveg). ■H Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga 1« frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl 1-4 e.h. Simi 23100 I; Holtsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla *’ virka daga kl. 9-7 laugardaga frá !jj kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. IJtvarpið I; Miðvikudagur 2. október. jl Fastir liðir eins og venjulega. ij 8.00 Morgunútvarp. I" 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. jj“ 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. “* 20.00 „Frá sólríkum Spáni: Tony *J Mottola og hljómsveit hans oJJ leika létt lög. £jj 20.15 Vísað til vegar: Frá Sturlu- jl flöt í Þórisdal (Eysteinn .; Jónsson alþingismaður). °* 20.40 Kórsöngur: Alþýðukórinn % syngur. Söngstjóri: Dr. Hall l’ grímur Helgason. “* 21.00 Framhaldsleikritið „Ráðgát- •“ an Vandyke" eftir Francis Durbridge, IV. þáttur. íbúð- in I Boulevard Seminaire. Þýðandi: Elías Mar. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. 21.35 Dönsk nútímatónlist. 21.45 Upplestur: Steingerður Guð mundsdóttir leikkona les þul ur eftir Ólfnu Andrésdóttur. 22.10 Kvöldsagan: „Báturinn", frásögn Walters Gibsons. 22.30 Næturhljómleikar. Sjónvarpið Miðvikudagur 2. október. 17.00 What’s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Man To Man 18.30 Treu Adventure 19.00 My Three Sons 19.30 Expedition Coloradc 19.55 Afrts News Extra 20.00 Bonanza 21.00 Here’s Edie 21.30 The Joey Bishop Show 22.00 Fight Of The Week 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „Meet Sexton Blake“ -8© Bl'óðum flett Ef ég aðeins gæti unnið stórar þrautir, stigið föstum fæti fram á huldar brautir, gæti ég rakið lífsins Ieyndu þætti, látið hjörtu slá með orðsins mætti, tryði ég mínum ljúfu leiðslu- draumum. Jóhann Sigurjónsson. Þá var það frá elztu tíð Reykja- víkurskólavenja, að hver piltur varð að hafa sérstakan fjárhalds- mann, er verk skyldi aðalráðu- nautur hans um allt, er að nám- inu laut, sjá um öll fjármál hans, sækja til stjórnarvalda um styrki honum til handa, og undirskrifa vikulega vitnisburðabók hans. Því að enn voru gefnar daglegar eink- unnir fyrir frammistöðu pilta í hverri námsgrein og þær lagðar til grundvallar við útreikning aðaleinkunnar hans fyrir hverja tvo mánuði í senn; en eftir þeirri aðaleinkunn var svo piltum „rað- að“ í bekkjunum annan hvern mánuð. J. Helgason: Þeir, sem settu svip á bæinn. liðnum niðurlægingartímum, og bera það saman við allar fram- farirnar og alla menninguna, sem stöðugt hafi færzt hér f aukana síðan um aldamót... þó að ekki þurfi að búast við að þessa menn þrjóti samanburðardæmin — því miður — mætti kannski benda þeim á enn eitt, sem virðist hafa farið framhjá þeim, þrátt fyrir alla þeirra glöggskyggni, og er það þó yfirleitt það gleggsta og óvéfengjanlegasta um það, hve þjóð vor hefur spyrnt sér ræki- lega úr bóndabeygjunni, sem er- lend ánauð og einokun hafði kreppt hana í... hvernig hefðu innbornir menn átt að fara að því að taka milljónir króna ó- frjálsri hendi um aldamótin ... Tóbaks- korn ... og nú vilja þær óðar og uppvægar fara að fá sérstaka halasnyrtingu, eftir að mjólkin hækkaði... ætli það far; ekki svo, að ég verði að kalla þær ungfrúr fyrir rest... Eina sneið ... á síðustu árum hefur það orðið eins konar árátta hjá vissri manngerð, að vera öllum stund- um og við öll hugsanleg tækifæri — og þó sérstaklega, ef þeir hafa fengið tækifæri til að koma fram í útvarpi eða stíga í ræðu- stól — að rifja upp alla þá fá- tækt, eymd og úrræðaleysi, sem þjóðin hafi átt við að búa á Strætis- vagnhnoð Ef kæmi nú vetur með vetri, t og vetur sá yrði ekki betri en vetur voru hér forðum, og veður og frost settu úr skorðum allar þær veitur sem veita varma og kraft — hvert skyldi leita um ljós og yl, eftir óttu á fslenzkri skammdegisnóttu? Mundir þú, hanastélshanna, heitfenginn skyldleika sanna við ömmu, sem afa okkar gladdi og ornaði í stórhríð og gaddi? Kossbræða í kulda og hreggi klakann úr stælgæjans skeggi? Von er að vart á það reyni í vetur — og þó ... svona í leyni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.