Vísir - 11.10.1963, Blaðsíða 1
»l«ll
53. árg. — Föstudagur 11. október 1963. — 225. tbl.
. .• ;• • trr$ ••> •. •’1'í ■
Bræðslusíldhækk-
ar um 13 auru
Verðlagsráð sjávarútvegsins
hefur nú ákveðið verðið til bát-
anna á síld veiddri við Suður- og
Vesturland, en menn vona að
vetrarsíldveiðin fari að hefjast.
í heild er hér um talsverða
hækkun að ræða á síldarverðinu,
þar sem verðhækkun er á
stærstu liðunum, verksmiðjusíld
og síld til heilfrystingar. Hins
vegar lækkar verðið t.d. á síld
til flökunar frá því í fyrra.
Kflóið af síld til heilfrystingar
verður nú kr. 1,84, en var 1,75 í
fyrravetur.
Kílóið af síld til flökmiar lækk
ar nú úr kr. 1,20 eins og það
var í fyrra niður í kr. 1,12.
Síld ísvarin til útflutnings í
skip hækkar í kr.. 1,57 kg. úr
1,50 í fyrra.
Á verksmiðjusíld er hækkunin
mest og má ætla að það stafi af
verðhækkunum þeim á lýsi á
Framh. á bls. 5.
Þannig leit bilflakið á Keflavíkurvegi út í morgun þegar verið var að flytja það brott af
slysstað.
Alvarlegt slys áKefía-
víkurvegi í morgun
Ein hurð bílsins kastaðist út
fyrir veginn.
Tveir útlendingar, maður og
kona slösuðust mikið í bifreiða
árekstri, sem varð um kl. 9 í
morgun á nýja Keflavíkurveg-
inum, röskum kflómetra fyrir
sunnan Hvaleyrarholt.
Að því er lögreglan í Hafnar-
firði tjáði Vísi fyrir hádegið í
dag var þarna á ferð stór fólks
bifreið, G-3023 sem var að koma
að sunnan. 1 henni voru 3 út-
lendingar, Ungverjar, hér bú-
settir, að þvi er lögreglan taldi,
og við stýrið sat kona. Hjá
Framh. á bls. 5.
Slysaalda á börnum dynur ná yfír
Skórað á skólastjóra að efna
þegar til umferðarkennslu
Lögreglan hefur ærið
að starfa við að hirða
limlest og lemstruð böm
upp af götunni þessa
dagana vegna umferðar-
slysa, sagði Kristmund-
ur Sigurðsson yfirmaður
umferðardeildar rann-
sóknarlögreglunnar við
Vísi í morgun.
Það hefur varla komið sá
dagur bætti Kristmundur við,
nú upp á síðkastið að ekki hafi
orðið eitt eða tvö slys á börn-
um vegna umferðar. Mest eru
þetta böm á aldrinum 3 — 8
ára. Og einmitt það segir sína
sögu og hvílkt ófremdarástand
ríkir I sambandi við útivist
barna.
Foreldrum ætti að vera það
Ijóst, sagði Kristmundur enn-
fremur, að göturnar eru ekki
vettvangur fyrir böm, þar eiga
þau allra sízt að vera. Þau eiga
ekki og mega ekki vera á göt-
unum nema I fylgd með full-
orðnum.
Mörg þessara slysa eru al-
varleg og börnin bíða þess
seint eða aldrei bætur. Hending
ein hvenær dauðaslys verður
og hvenær ekki.
Svona ástand eins og það er
nú er með öllu óþolandi, sagði
Kristmundur að lokum. Það
hefur aldrei verið jafn alvarlegt
og nú og á þessu verður að
ráða einhverja bót, hvað sem
það kostar og hvernig sem hún
er framkvæmd.
Vísir sló einnig á símann hjá
Ólafj Jónssyni fulltrúa Iög-
reglustjóra I sambandi við þetta
sama mál.
Framh. á bls. 5.
i
Alþingisett / gær
Alþingi íslendinga var sett
f gær, eftir hádegi. Athöfnin
Blaðið í d
7 —
Bls. 3 Myndir frá
setningu.
— 6 Nýjar erl. fréttir.
Mannraunir í haust-
leitum. önnur grein
Þorsteins Jósepsson-
ar um göngur á Ey-
vindarstaðaheiði.
8 Góðir gestir frá Ir-
iandi.
9 Föstudagsgreinin: —
JÞeir skammta okk-
ur brauð“.
fór fram með hefðbundnum
hætti. Fyrir þingsetningu fór
fram guðsþjónusta, sr. óskar
Þorláksson, dómkirkjuprestur
predikaði f kirkju sinni, að
viðstöddum forseta Islands,
biskupi lslands, ráðherrum,
þingmönnum, sendiherrum
erlendra ríkja og nokkrum
öðrum áheyrendum. Sfðan
var gengið til þinghússins.
Þar setti forseti íslands,
herra Ásgeir Ásgeirsson, hið
nýkjörna þing, en fól síðan
aldursforseta, Clafi Thors,
forsætisráðherra, að taka við
fundarstjóm. Vék forseti þá
úr þingsalnum.
Framh. á bls. 5.
:
s»\
.
■
Ólafur Thors í forsetastól við setningu Alþingis í gær.
jr.
itrj