Vísir - 11.10.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1963, Blaðsíða 3
VÍSIR . Föstudagur 11. október 1963, 3 Styrkir frá Menn- ingarsjóði kvenna Styrkir frá Menningar- og minn- ingarsjóði kvenna. Til úthlutunar var að þessu sinni 51 þús. kr., er skiptast þannig: 5000 krónur hlutu: Sigurveig Hjaltester til söngnáms, Pórunn Elfa Magnúsdóttir til handritakönn unar. 4000 krónur hlutu: Albina Thor darson til náms í húsagerðarlist, Eyborg Guðmundsdóttir til náms i málaralist, Líney Skúladóttir til náms í húsagerðarlist, Signý Thor oddsen til náms í sálarfræði. 3000 krónur hlutu: Agnes Löve til náms í píanóleik, Edda Schev- ing til sníðanáms, Sigriður Haralds dóttir til náms í heimilishagfræði, Sigurl. Svanfríður Benjamínsdóttir til sérnáms í framreiðslu, Þórunn S. Ólafsdóttir til söngnáms. 2500 krónur hlutu: Guðrún Hans dóttir til náms í íslenzkum fræð- um, Kristín Ragnarsdóttir til tann- læknanáms, Ólöf Jónsdóttir til kennaranáms, Ragnheiður Hansdótt ir til tannlæknanáms. Klerkurinn I Glaumbæ, sr. Gunnar Gíslason ræðir við stjóm- Menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason og mælskumaðurinn málalegan leiðtoga sinn, dómsmálaráðherrann Bjama Bene- Einar Olgeirsson hitíast. Þeirra deilur hafa stundum verið diktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. harðar. Biskupinn yfir Islandi herra Sigurbjöm Einarsson, forseti íslands Ólafur Thors og Bjami Benediktsson heilsa Skúla Guðmundssyni herra Ásgeir Ásgeirsson, ræðast við áður en gengið er til kirkju. Fyrir þingse tningu Sigurður Bjamason, ritstjóri og Gunnar Thoroddsen fjár- málaráðherra varaformaður Sjálfstæðisflokksins eiga eftir að starfa mikið saman. Þingmenn hittust í anddyri Alþingishússins áður en guðs- þjónusta hófst, sém venja er til fyrir þingsetningu. Sumir hafa ekki hitzt síðan skömmu fyrir kosningar, á Iandsfundum sinna flokka. Væringar kosninganna eru um garð gengnar en fram- hald þeirra mun eiga sér stað í sölum Aiþingis á næstu mán- uðum. En engin merkir slíkt. Þó er vitað að oft mun verða deilt' hart, rfi’éinirigar erú all ^fciptáP'éíns ó'g óftast áður. Því svo er um þingmenn að þeir eru beztu vinir þrátt fyrir að enginn vilj; láta sinn hlut fyrir öðrum i deilum, á þingi, í blöðum og á mannamótum, og beita þá ósjaldan orðum og rök- semdum, sem ekki virðast sett fram í fullri vináttu, Þetta skilur enginn nema þeir sjálfir. Myndsjáin snertir ekki þetta atriði sérstaklega. Hún er af mönnum, sem vita að sitthvað er framundan, sumt merkilegt, þýðingarmikið syo að vissulega „liggur eitthvað í loftinu“. Engin verzlun kærð Undanfarna daga hefir því verið haldið fram í sumum dagblöðum borgarinnar að vamingur, og þá aðallega vigt aðar matvörur væru seldar undir vigt. Vegna þessara skrifa hefir Vísir snúið sér til formanns Kaupmannasamtak anna Sigurðar Magnússonar. Hann hefir gefið blaðinu þær upplýsingar að ekki hafi ein einasta cmásöluverzlun verið kærð fyrir ranga og ófull- nægjandi vigt á sundurvigt- uðum vörum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.