Vísir - 11.10.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 11.10.1963, Blaðsíða 2
VÍSIR . Föstudagur 11. október 1963. ■ ’ llilii Irt 1950 t almælismóti fram „Old Boys“ frá 1950 keppni í vítaköstum, f jöl margir leikir yngri flokka, mfl. kvenna og loks rúsínan, FRAM- FH í meistaraflokki karla. Allt þetta verður til skemmtunar að Há- logalandi annað kvöld og á laugardag, en þá halda Framarar hátíð- legt 50 ára afmæli sitt með afmælismóti í hand knattleik. Þessi tvö kvöld á Háloga- landi verða tvö fyrstu keppnis- kvöldin í vetur, en úr þessu fer að glaðna yfir íþróttunum á ný, eftir alllanga eyðu, sem hefur myndazt milli vetrar og sumaríþróttanna. Dagskráin hjá Fram um helg- ina er annars þannig: Laugardagur kl. 20: 2 fl. kv.: Fram — Ármann. Mfl. kv. Fram — Víkingur. 4. fl. k. Fram — Valur. VÍTAKEPPNI: Þátttökulið frá öllum Reykja- vikurfélögunum nema KR, einn- ig lið frá Hafnarfirði. OLD BOYS: Fram — Ármann frá 1950. 2. fl. k. Fram - ÍR. Sunnudagur kl. 20.15: 1. fl. k. Fram — Þróttur. 3. fl. k. Fram - KR. Mfl. k. Fram - FH. 1 KVÖLD heldur Knatt- spymufélagið Fram fyrsta bingókvöld sitt, en í vetur hyggst félagið halda slikar skemmtanir í fjáröflunarskyni fyrir félagssvæði sitt við Miklu braut, en ef vel gengur verður hafizt handa um framkvæmdir þar næsta vor. Mikill fjöldi úrvalsvinninga er á þessu bingói og er óhætt að fullyrða að þama verði vinningar við allra hæfi. Og ekki ætti það að spilla á- nægjunni að hinn góð- kunni háðfugl og hermikráka Jón Gunnlaugsson stjómar skemmtuninni og er ekki að efa að það ferst honum vel úr hendi. Bingóið hefst kl. 21, en að auki skemmta þarna Ómar Ragnarsson og Savannahtrióið. Einhver stærsti sigur Dana á flag. Það er Arvidson mark- knattspyrnusviðinu síðan þeir vörður Svía og Ole Madsen, unnu silfurverðlaun Olympíu- fyrirliði Dana, sem kljást um leikanna í Róm, er líklega sigur boltann eftir að Madsen hafði þeirra í Norðurlandakeppninni skorað mark, sem var dæmt í knattspymu, en þann titil skorað úr rangstöðu. unnu þeir eftir jafnteflisleikinn við Svía á sunnudaginn var. Dönsk blöð hafa að undan- förnu farið einstaklega lofsam- legum orðum um danska knatt- spymu og knattspyrnumenn og yfirleitt hefur hrifningin ekki leynt sér. Þessar myndir voru teknar á Idrætsparken s.l. sunnudag. Ein- dálka myndin er af stúlku, sem gekk fyrir lúðrasveitinni og sveiflaði sprota af mikilli list, en stærri myndin er úr leilcn- um. Leikmenn em ataðir leðju af vellinum, en hver einasti leikmaður var orðin-n heldur ó- frýnilegur útlits eftir leikinn, enda völlurinn eitt allsherjar Þessar myndír voru teknar í Háskólabíó, þegar stjómarmenn Fram voru að vinna við að stilla upp vinningum í anddyri kvikmynda- hússins. Á annarri hvíla þeir iúin bein eftir erfiðið, en á hinni era þeir að koma fyrir skipslíkani af einu af hinum glæsilegu nýju skipum Eimskipafélagsins, en einn vinningurinn í kvöld er einmitt ferð með Gullfossi. Brain og Sarps■ borg skttdu jöfn SARPSBORG og BRANN léku saman I norsku 1. deildarkeppn- inni um síðustu helgi og varð jafntefli 1:1. Þessi tvö llð hafa bæði boðið Karli Guðmundssyni þessi: þjálfarastarf svo sem kunnugt er. Brann hefur enn forystuna í Brann 17 9 4 4 43-26 22 deildinni, hefur 22 stig eftir 17 Lyn 17 9 3 5 35-28 21 umferðir, en um næstu helgi lýkur Skeid 17 8 2 7 38-24 18 keppninni. Næst Brann er Lyn Fredrikstad 17 6 6 5 28-24 18 með 21 stig, en önnur félög geta Frigg 17 6 6 5 31-37 18 ekki blandað sér í baráttuna um Sarpsborg 17 6 5 6 25-33 17 Noregsmeistaratignina að þessu Viking 17 6 5 6 25-33 17 sinni. Válerengen 17 7 2 8 43-34 16 Um siðustu helgi keppti Lyn við Steinkjer 17 5 8 4 21-31 14 botnliðið Gjovik/Lyn og vann Gjovik/Lyn 17 4 1 12 27-46 9 botnliðið óvæntan sigur á útivelli, en sigur liðsins getur þó engan veginn forðað því frá falli. Staðan I norsku deildinni er nú Leikið í leðjunni BINGÓ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.