Vísir - 11.10.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 11.10.1963, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Föstudagur II. október 1963. GAMLA BÍÓ Reiðir ungir menn (The Subterraneans). Bandarísk MGM kvikmynd í litum og CinemaScope. Leslie Caron George Peppard I myndinni leika frægir jazzleik- arar eins og Gerry Mulligan, André Preuin o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ausfurbæjarbéé Indiánastúlkan (The Unforgiven) Sérlega spennandi, ný, amer- ísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Audrey Hepburn. Burt Lancaster. ÍSLENZKUR TEXTI - Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. * STJÖRNUifÉ SintJ 18938 Kroppinbakurinn frá Róm Hörkuleg og djörf ný frönsk- ítölsk mynd. Gerard Blaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ Sagan af George Ralf Hörkuspennandi frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TJARNARBÆR Stúlkur til sjós Bráðfyndin ensk gamanmynd i litum. Sprenghlægileg frá upp- hafi til enda Guy Rolfe og Alan White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÍLASALAN SÖLÚMAÐUR Matthias simi 24540 TÓNABÍÓ Þad er að brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- Ieg, ný, ensk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. Ensk gam anmynd eins og þær gerast beztar Dave King Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSBÍÓ Hetjur riddaraliðsins (The Horse Soldiers). Hörkuspennandi og snilldarvel gerð og leikin, amerísk stór- mynd í litum, gerð af snillingn- um John Ford. John Wayne William Holden. Endu^sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4. Sími 50 1 84 Barbara (Far veröld. þinn veg). Litmynd um heitar ástríður og villta náttúru. eféii skáldsöeu. lör'gíjn',Frant2 iocobsens. Sag-. an héfiir' komið li’fa islénzku op verið lesin sem framhaldssaga ' útvarpið, — Myndin er tekin Færeyjum á sjálfum sögu- staðnum Aðalhlutverkið — frægustu kvenpersónu fær ayzkra bókmennfa — leikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl 7 og 9 Bönnuð börnum SUrhi Sn'?ÁQ Flemming i heimavistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vin- sælu .,Flemming“-sögum. sem þýddar hafa verið á islenzku. Steen Flensmark, Astrid Villaume, Ghita Nörby og hinn vinsæli söngvari Robertino Sýnd kl. 7 og 9. GALLON Simi 11544 LULU Sterk og djörf þýzk kvikmynd um tælandi konu. Nadja Tiller O. E. Hasse Hildegard Knef (Danskir textar) Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einn og forjár á eyðieyju (L’ile Du Bout Du Monde) Æsispennandi frönsk stór- mynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreika á eyðiey. Dawn Addams Magali Noel Rossana Podesta Christian Marquand DANSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn. Bingó kl. 9. Jb Varúlfurinn ( The Ause of the Werewolf) Hörkuspennandi og hrollvekj- andi ný ensk, amerísk litmynd. Clifford Evans Oliver Reed Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ANDORRA Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins fáar sýningar. GÍSL Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200 Flónið Sýning sunnudag kl. 20. Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Sími 19740 Freyjugötu 37 regnhaítar nýtt snið. HATT ABIÍBIN HULD Kirkjuhvoli HAGPRENTUN Tökum að okkur alls konar prentun. HAGPRENT h.f. Bergþórugötu 3 Símar 38270 og 16467 Frá NAUSTI og næstu kvöld íslenzk villi bráð, hreindýr, margæsir, grágæsir, heiðargæsir og villiendur. TILKYNNING Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því, að vörur, sem liggja í vörugeymslum vorum, eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðr- um skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN SUNDBOLIR Danskir SUNDBOLIR fyrir börn og fullorðna Úrval af SUNDHETTUM og SUNDSKÝLUM drengja BARNAFATABÚÐIN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2 í Reykjavík — Ásmundarsal — Sími 11990 Innritun í barnadeildir öll kvöld frá kl. 8 til 10 nema laugardaga frá kl. 2—6. Skólast j óri með innleggi, nýkomnir. Fleiri gerðir STEINAR S. WAAGE Laugavegi 85, sími 18519 Hollenzkir kvenskór Blaðburðarbörn — Hafnarfirði Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h. BOWMAN MEGRUNARFATNAÐURINN ER KOMINN AFTUR. TÍZKUSKÓLINN LAUGAVEGI 133.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.