Vísir - 11.10.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 11.10.1963, Blaðsíða 11
VÍSIR . Föstudagur 11. oktöuer ISoo. BB kóng- urinn Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þér yrði meira úr verki við að leysa úr fjárhagslegum vandamálum þínum ef þú ein- beittir þér nánar að sérgrein þinni. Taktu lífinu með ró þegar kvölda tekur. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú verður að láta þér lærast að hafna sölutilboðum og því um líku, þegar þú hefur gert ákveðnar sparnaðaráætlanir. Freistingamar era margar I heimi hér. Nýlega voru gefin saman I hjóna band af séra Ingvari Sigurðssyni, afa brúðgumans, ungfrú Margrét Scheving og Ingvar Viktorsson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Vífilsstöðum. Gullkorn Þv£ að allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð. Oð þeir rétt- lætast án verðskuldunar af náð Hans, fyrir endurlausnina, sem er í Jesú Kristi. En Guð framsetti Hann sem Náðarstól fyrir trúna, til að auglýsa réttlæti sitt. Róm 3. 23-25. Leiðrétting Fyrir nokkru var skýrt frá því hér I blaðinu, að flytja ætti Grettlu í Jeikritsformi. 1 fréttinni gætti nokkurs misskilnings þar sem sagt var að hún yrði 1 fomi framhaldsleikrits, en þættirnir úr henni verða fluttir á einu kvöIdL Frímerki inni? spurði Kalla háðskur. Hans hátign hristi höfuðið. Það er ekk- ert að hennj svaraði hann, ég er bara dapur yfir að ykkur skuli ekki Ilka við matinn sem ég bjó til. Já það var nú meira sullið sagði Kalli, ég get orðið sjóveik ur af að hugsa um hann. Þarna sjáið þér, sagði kóngurinn, ég hafði ætlað mér að fara í þessa sjóferð mér til ánægju, og til þess að losna eitt sinn við Friðrik og reglurnar hans. Mig langaði bara til að vera venjulegur sjó- maður einu sinni, og fá að vera almennilega frjáls. En svo get ég ekki einu sinni búið til mat. Kalli brosti vingjarnlega. Nú er það það sem að er, það ætti nú að vera hægt að kippa þv£ £ lag. Þessi vegna er það auðvitað sem þér hafið farið f matrósuföt stýri- mannsins. Sjáið þér nú til yðar hátign, það er auðvelt að lækna yður af þessum leiða ... lánið mér einkennishúfuna yðar augna blik Friðrik. Friðrik leit með fyrir litlega á Kaila, og ætlaði að bulla út úr sér langri romsu um að það væri bannað £ reglubók- inni. En hann hætti við það, þegar kóngurinn benti honum að gera eins og Kalli sagði. Kalli tók við einkennishúfunni, sem Frikki rétti honum og setti hana á höf- uð sér. Sjáið þér nú yðar hátign. Nú er ég búinn að setja upp hirð meistarakaskeitið, en ég veit samt ekkert meira um reglurnar eða aðra vitleysu sem fylgir þvl starfi Friðrik var ennþá móðgaðri og fýlulegri á svipinn við þessi orð. Söfnin Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga I iúlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4 Landsbókasafnið. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—19. Ot lán alla virka daga kl. 13—15 Árbæjarsafn lokað. Heimsóknir 1 safnið má tilkynna ( síma 18000 17.30 Steve Canyon 18.00 Afrts News 18.15 Greatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Dobie Gillis 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Garry Moore Show 21.00 Mr. Adams And Eve 21.30 Cambat! 22.30 Tennessee Ernie Ford Show 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt Ieik Næsta sýning verður í kvöld. xitlS Andorra 40 sinnum við Myndin er af Val Gfslasyni og ágæta aðsókn. Leikurinn hefur Jóni Sigurbjömssyni f hlutverkum hlotið mjög góða dóma og eru nú sfnum. eftir örfáar sýningar á leiknum. Nú jæja skipstjóri, sagði Frikki og reigði sig. Erað þér þá kominn til þess að biðja afsökunar á hinu svfvirðilega athæfi áhafnar innar. Ef hans hátign leyfir, þá verður lfklega tekið tillit til þess f réttarhöldunum, þó að mér per- sónulega finnist þið alls ekki eiga það skilið. Libertínus konungur bandaði óþolinmóðlega frá sér. Þér þurfið ekk; að biðjast afsök- unar skipstjóri sagði hann, það er alger óþarfi. Hinir tveir störðu undrandi á hann, hvað var nú þetta? Hvað er nú að reglubók- Þannig líti nýju Raugakross- frímerkin út, sem gefin verða út á næstunni. SöfnÍH Bókasafn Seltjarnarness. Útlán: Mánudaga kl. 5,15 — 7 og 8 — 10. Miðvikudaga kl. 5,15-7. Föstu- daga kl. 5,15-7 og 8-10. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30 til 3,30. Þjóðminjasafnið og Listasafn Rfkisins eru opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga. Frá kl. 1,30—4. Þá ætlarðu að vera kyrr hjá gæti það vina mín, svarar Rip, áttina. Ég verð að fara heim, og munt sleppa núpa eftlr stztu mér? spyr Fan. Ég vildi að ég en vegir okkar liggja sinn f hvora leiðrétta ýmislegt, og þú . . . þú fangelsun sögunnar . . . Spáin gildir fyrir laugardag- syn reynist að leysa flókin inn 12. október. vandamál. Árnað heilla Kolli Nautið, 21. apríl til 21. maí: Leggðu þig í framkróka til að róa þá, sem eru f geðsmuna- legu uppnámi. Betri áhrifa gætir þegar líða tekur á kvöldið. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að reyna að draga úr viðþolsleysj þínu og fimbul- fambi og taka lffinu einu sinni með ró. Reyndu tómstundaverk- efni, sem þú getur unnið að heima fyrir. Krabbinn, 22. júní til 23.júlf: Þú ættir ekki að gefa löngunum þínum til að festa kaup á ó- þarfa munum lausan tauminn, því samvizka þín segir þér ann- að. Láttu ókunnuga ekki fara illa með eigur þfnar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú munt komast að raun um að heimilismeðlimirnir eru mjög fúsir til samræðna í kvöld og segja meiningu sína óþvegna. Þú átt fárra annarra kosta völ en að láta að vilja þeirra. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Reyndu að stjórna hugsunum þínum f stað þess að láta þær reika um dal og hól. Þú kannt að þarfnast einveru, þegar nauð- Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er ekki auðvelt að telja þér hughvarf þegar þú hefur mark- að þér ákveðna stefnu, nema hún reynist hættuleg. En það borgar sig að ræða málin núna. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir ekki að ásaka sjálfan þig fyrir að hugsa eins og þú gerir nú. Þú hefur fullan rétt til að hafa þfnar eigin skoð anir. Aðrir geta haft á röngu að standa. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Ef undangengnir dagar hafa reynzt þér erfiðir líkamlega þá ættirðu að taka lífinu með ró f dag. Ýmislegt skemmtilegt f vændum í félagslífinu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Andstæð markmið reyna mjög þol náins félagsskapar. Það er mögulegt að þræða hinn gullna meðalveg ef þolinmæði beggja aðila er fyrir hendi og góðvilji. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir ekki að eyða meiri orku heldur en nauðsyn krefur f sambandj við störf þín og þarfir. Það fólk sem galar hæst, veit oft minnst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.